Fréttir - Eyjafréttir - 20.01.2000, Blaðsíða 14
14
Fréttir
Fimmtudagur 20. janúar 2000
tV/ö ofan er mynd af knattspymuliði KV, sameiginlegu
liði Týs og Þórs, sennilega tekin 1943. Frá vinstri: Jón
Bjömsson, Ami Sigurjónsson (prestssonur), Kristján
Georgsson, Ástþór Markússon, Jón Guðjónsson Scheving,
Björgvin Torfason, Friðþjófur Másson, Theódór Georgs-
son, Sigursteinn Marinósson, Matthías Ástþórsson frá
Sóla, Einar Halldórsson.
Til vinstri er mynd af íþróttakonum úr Tý, myndin líklega
tekin 1937 eða 1938. Efsta röð frá vinstri: Jómnn Guð-
mundsdóttir Presthúsum, Guðbjörg Gunnlaugsdóttir
Gjábakka, Ásdís Jesdóttir Hól, Sesselja Einarsdóttir
London, Guðbjört Magnúsdóttir Bjarmalandi. Miðröð:
Svava Markúsdóttir Fagurhól, Unnur Guðjónsdóttir
Sandfelli, Salóme Gísladóttir Amarhóli. Fremsta röð:
Óþekkt, Klara Friðriksdóttir Látmm, óþekkt.
Þessar myndir sendi okkur Ólafur
Guðmundsson frá Eiðum en hann er
búsettur á Húsavík. Fleiri myndir frá
Ólafí bíða birtingar.
Hraunbúðir Vestmannaeyjum
Rekstur eldhús
Útboð 12349
Ríkiskaup, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, óska eftir tilboðum
í rekstur eldhúss að dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmanna-
eyjum.
Frá og með miðvikudeginum 19. janúar nk. verða útboðsgögn
til sýnis og sölu á kr. 3000 kr,- hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c,
105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 1. febrúar 2000
kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
RÍKISKAUP
Craen framtid;
Atvfnna - velferð
- umhverff
Opinn fundur um græna atvinnustefnu
og endurreisn velferðarkerfisins
á veitingahúsinu Lundanum í kvöld,
fimmtudaginn 20.janúar kl. 20.30
Framsögumenn:
Steingrímur J.Sigfússon og Ögmundur Jónasson.
Allir velkomnir
Vinstri h reyfingin
- grænt framboð
VINSTRIHREYFINGIN
grœnt framboð
Diskó
Diskó í Féló á laugardaginn 22. janúar fyrir 1., 2. og 3. bekki
kl. 15 til 17.100 krónur inn. Nánari upplýsingar í Féló.
Diskó í Féló á laugardag 22. janúar fyrir 4., 5., 6. og 7. bekki
kl. 18 til 20.200 krónurinn.
Poolmót #3.
Miðvikudaginn 26. janúar 2000 verður haldið þriðja Pool-
mótið í FÉLÓmótaröðinni. Upphitun hefst kl. 20 og verða öll
sem ætla að vera með að vera búin að skrá sig fyrir kl.
20.15 sama dag. Þátttökugjaldið er 100 krónur. Staðan eftir
tvö mót er þannig að Einar Pétur er með 14 stig, Kolbeinn
12 stig, Stefán Björn hefur 10 stig, Sigmar 6 stig og aðrir
hafa færri stig. Fjórir efstu eftir 5 mót skipa lið FÉL0 í Sam-
fés, og fá frítt í FÉLÓferðina í mars. Stefnt er að því að
senda Stráka- 0G Stelpulið á Samfés mótið. Stelpur, þá er
baraað mæta og skrásig.
Unglingaráð Féló.
íbúð aldraðra
Kaupleiguíbúð að Kleifarhrauni 3B er laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 481 -1092.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins, kjallara.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknum skal skila í
afgreiðslu Ráðhússins fyrir 1. feb. nk.
Félagsmálastjóri.
FRÉTTIR
HÚSEY
Málning
í ÚRVALI
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
n u d d a ri
Vestmannabraut 47
Sími: 891 801 6
MtÖSTÖBIM
Strandvegi 65
Sími 481 1475
AA fundir
A-A fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00
(AA-bókin), mánud. kl. 20:30
(Sporafundur, reyklaus), þriðjud.
kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud.
kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl.
20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus)
og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl-
skyldufundur, opinn, reyklaus),
laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk),
Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir
hvern auglýstan fundartíma.
Athugið símatíma okkar sem eru
hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir
ákveðinn fundartíma og eru 2
klst. í senn.
s.mi 481-1140
OA
OAfundir eni haldnir í
tumherbergi Landakirkju
(gengið inn um aðaldyr)
mánudaga kl. 20:00.
Er áfcnp vandamál í |)inni fjölskvldu
Al-Anon
fyrir attingja og vini alkóhólista
I þessuni samtiikuin gctur þú:
Hitt adra sem giíma vid sams konar vandamál
Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm
Öðlast von í stað örvæntingar
Bætt ástandið innan fjiilskyldunnar
Byggt upp sjálfstraust þitt