Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 2
2 cnl ■OUII Já, það er margt skrítið I kýrhausnum. Nú í október verður haldin hér á landi stór tónlistarhátíð, eða tónleikar á vegum Flugleiða og EMI útgáfurisans. Þessi uppákoma er á góðri leiö með að verða stærsti innflytjandi erlendra tónlistarmanna hingað til lands og nú í ár koma ekki minni menn en Suede en einnig kemur tilraunarokkbandið Flaming Lipstil með aó spila fyrir landann. Endilega smellið ykkur á lcelandic Airwaves í Reykjavík í október. Nú er Sigurrós nýhætt að hita uþp fyrir Radiohead f tjaldtúrnum þeirra svokallaða en tónlistarráðunautur nong er einmitt á leið á tónleika Radiohead í London seinna f mánuðinum. Væntanlega verður gríöarleg stemmning í tjaldinu góða í Victoria Park og Útvarpshausarnir rokka feitt. Eins og allir alvöru aódáendur vita þá eru Radiohead að fara að gefa út nýja breiðskífu sem hefur hlotiö nafnið Kid A og er þetta fyrsta platan þeirra síöan þeir gáfu út snilldina OK Computer fyrir fjórum árum eða svo. Eins og þið sjáiö er ég byrjaöur að hita upp fyrir Radiohead og set lagiö Creep af Pablo Honey í 2. sætið og ég mæli með að þið fariö að hlusta á gömlu Radiohead diskana ykkar og hita ykkur upp fyrir útkomu nýju plötunnar. nong topp 10 Sæti Lag Flytjandi 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Yellow Coldplay CrSep Radiohead Get off The Dandy Warhols Rome Wasn't built in a day Morcheet’® Brave New World Break Out I Of The Morning A Song For The Lovers Piay Some Rock Sour Girl Richard Ashcroft Foo Fighters Smashing Pumpkins Richard Ashcroft Liquido stone Temple Pilots PIK+II UdUII r * 3 3ryni The Dandy Warhols Thirteen Tales from Urban Bohemia Capitol Records 2000 www.dandywarhols.com nong gefur: n □ □ □ n Badly Drawn Boy The Hour of Bewilderbeast XL Recordings 2000 www.badlydrawnboy.co.uk Coldplay Parachutes Parlophone 2000 www.coldplay.com Doves Lost Souls Heavenly Recording 1999 nong gefur: □ Q □ □ □ nong gefur: □ □ □ □ nong gefur: □ □ □ □ □ Foo Fighters There Is Nothing Left To Lose Val laganna á listanum er geóþóttaákvörðun tónlistarráóunauts nong en ef einhver hefur eitthvaó við þetta lagaval að athuga verður það auóvitað tekið til skoðunar. Sendið bara póst á jonhelgi@eyjafrettir.is. Þaó er haegt aó ná í öll þessi lög meó Napster sem faest á www.napster.com. BMG 1999 www.foofighters.com nong gefur:n □ □ □ □ nong á netinu? £!□□□□ Jæja... □ □ □ □ □ Viðbjóður. □ □ □ □ □ Horfðu frekar á Leiðarljós. □ 0 □ □ □ Dugar fyrir brennur. □ □ Ð □ □ Gjöf fyrir fjarskylda. □ □ 0 □ □ Allt í góðu. I □ □ 0 □ Nokkuð gott. □ □ □ □ □ Mjög gott. □ □ □ □ □ Frábært. 0 □ □ □ □ Snilld! Neistinn er hreinasta bál! #1 - www.restrooms.com Stelpur hér er tækifærið! Það sem ykkur hefur alltaf langað að kunna, að pissa standandi. Mjög vandaðar leiðbeiningar um hvernig kvenmaöur á að pissa standandi #2 - www.bigdick.com Já strákar þið fáið líka ykkar tækifæri. Þetta er það sem þið flestir hafiö verið að leita að. Hvernig á að stækka þrífótinn fyrir aðeins $39,90? #3 - www.funnymovies.net 275 ógeðslega fyndnar video myndir. Hvernig getur verið til svona mikiö af heimsku liði! XY.is er glænýr unglingaklúbbur íslandsbanka sem starfar á Netinu á slóðinni www.xy.is og fullnægir þörfum unglinga sem vilja aðeins fullkomið vefsvæði. XY.is boðar byltingu i bankaheimi unga fólksins og býður upp á marga áður óþekkta möguleika. Netbanki sem sniðinn er sérstaklega að þörfum XY.is félaga, hagnýtar fjármálaupplýsingar, iPulse samskiptahugbúnaður, ókeypis SMS sendingar, netfang, fjölbreyttir tenglar, fræðsla, fréttir og sérstök XY.is tilboð eru meðal þess helsta sem í boði er. Skráöu þig frítt á XY.is og gerðu bankaviðskiptin í umhverfi sem er sérstaklega hannað með þig í huga. Fáðu meira á XY.isl #4 - www.torg.is Þetta er alveg brill síða. Þarna getur þú fengið frítt talhólfsnúmer og faxnúmer. Skilaboðin færðu svo send í tölvupósti á wav formi. Þetta er algert must af því það er svo cool að vera með talhólf #5 - www.dumblaws.com Vissir þú það að í Massachusetts þurfa allir fullvaxnir karlmenn að taka með sér riffil í kirkju. Og að þar er bannað að vera með górillu í aftursætinu á bílnum sínum. Fullt af svona heimskulegum lögum. HKarl Eyverjar Ritstjórl: Ska Ábyrgöarmaður: Ómar Garðarsson Umbrot og útllt: Jón Helgi Erlendsson Prentun: aprent - Fréttir Aðsetur ritstjórnar: Tónlistarráðunautur Strandvegur 47, Jón Helgi Erlendsson 900 Vestmannaeyjum Símar: 481 3310, 899 2200 Sérstakar þakkir: HKarl, Guðmundur Ásmundsson, NFFÍV Myndsími: Netfang: frettir@eyjar.is _ nong er gefiö út af Fréttum og er aukablaó Frétta. Eftirprentun, notkun Ijósmynda og annars efnis er 'stranglega bönnuð nema heimíldrt sé getið. nong er unníó i samsiaríi víö NFFÍS. .Nor.g' þýðir »ungur“ í taslensku. Aðalfundur Eyverja verður haldinn laugardaginn 7. október næstkomandi kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Þeir sem áhuga hafa á að starfa með Eyverjum er bent á að hafa samband í síma 691-1166 Stjórnin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.