Fréttir - Eyjafréttir - 06.12.2001, Síða 4
4
Fréttir
Fimmtudagur 6. desember 2001
Á meistaratitil í gúrku
Þann 1. desember hélt ísfélagið upp
á aldarafmæli sitt en ísfélagið var
ekki eina afmælisbarnið þennan
dag, því matreiðslumeistarinn,
golfarinn og pílukastarinn Stefán
Sævar Guðjónsson varð 51 árs
þennan sama dag og er hann
Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.
Fullt nafn? Stefán
Sævar Guðjónsson
Fæðingardagur og ár?
1. desember 1950
Fæðingarstaður?
Reykjavík, mjög nálægt
KR-heimilinu
Fjölskylda? Giftur Sif
Svavarsdóttur, eitt barn
ellistyrkurinn Hlynur
„TigeH
Hvað ætlaðir þú að
verða þegar þú yrðir
stór? Ekki kokkur
Hvernig bíl vildir þú
helst eiga? Ánægður
með þann sem ég á
Hver er þinn helsti
kostur? Alltaf í stuði!
Það segir alla vega staffið á Café
Maria
Hvaða eiginleika vildir þú helst
vera án? Öll erum við ekki
gallalaus. Verður maður bara ekki
að sætta sig við það þó erfitt sé.
Uppáhaldsmatur? Allur matur
góður, bara misgóður
Versti matur? Aldrei verið hrifinn af
plokkfisk
Uppáhaldsvefsíða? Engin. Hef þó
heyrt að síðan hjá Tomma Sveins,
punktur komm eitthvað sé bráð-
fyndin
Með hvaða aðila vildir þú helst
eyða helgi? Sigga olíukalli, Lilla bíla
br. og Vigni eftirlitskalli. I alvöru !
Aðaláhugamál? Spila golf með
þessum sem ég nefndi áðan
Hvar vildir þú eiga heima annars
staðar en í Eyjum? Færeyjum, ekki
spurning
Uppáhalds íþróttamaður eða
íþróttafélag? Hlynur Stefánsson
(báðirtveir), ÍBV og Man.Utd.
Stundar þú einhverja íþrótt? Golf,
svo á ég líka meistaratitil í gúrku
Ertu hjátrúarfullur: Nei, jú annars,
ég verð alltaf að sitja á sama stóln-
um í vinnunni annars er dagurinn
ónýtur
Uppáhalds sjónvarpsefni? íþróttir
og spennumyndir
Besta bíómynd sem þú hefur
séð? Skylmingaþrællinn
Hvað finnst þér gera fólk
aðlaðandi? Glaðværð og jákvæðni
Hvað finnst þér gera fólk frá-
hrindandi? Andstæðan við hitt á
undan
Hvað gerðir þú í tilefni dagsins?
Fór í Höllina með konunni og hélt
upp á afmælið með ísfélaginu. Þetta
var meiriháttar flott hjá þeim, takk
fyrir okkur
Eitthvað að lokum? Er ekki best
að losna við jólakortin í ár:
Gleðileg jól öll sömul, þökkum fyrir
allt gamalt og gott.
Jólakveðja, Sævar, SifogHlynur.
Stefán Sævar Guðjónsson er
Eyjamaður vikunnar
Mataæðingur vikunnar er Grétar Þór Sævaldsson
Pylsa með öllu
Eg vil byrja ú því að þakka Jóni Logasyni, oft kallaður „kokkur ún gœða ", frœgur höfimdur bókanna
„ Ur potti er von ú gotti “ og „ Gott að smakka, mér cið þcikka “jýrir úskorið. Nonni, I love yoit. Þcið sem
ég œtla cið bjóða upp ú þessa vikitna er þjóðarréttur Islendinga, pylsa með öllu sem allir hafa smakkað
út ísjoppu en enginn lagt í cið reyna heimct.
Pylsa með öllu
Hráefni
Einn sérvalinn pakka SS vínarpylsur, ekki of feitar
Pylsubrauð
Poki steiktur laukur
Vals tómatsósa, SS pylsusinnep og remolaði.
Aðferð
1. Vatn hitað í potti
2. Pylsumar settar varlega út í vatnið
3. Pylsubrauðin hituð (ágætt að sitja á þeim í
tuttugu mínútur)
4. Pylstubrauðin em síðan skorin, ath: Mikilvægt
að skera þau eftir endilöngu.
5. Steiktum lauk er síðan sáldrað í brauðið
6. Tómatsósu og sinnepi sprautað í brauðið
7. Heit og lystug pylsan nú sett í brauðið
8. Að endingu er fallegri rönd af remúlaði
sprautað yfir.
9. Og þá er bara að njóta.
Þar sem barátta trillukarla fyrir framtíð sinni
stendur nú sem hæst vil ég skora á Georg Eið
Arnarson félaga minn sem næsta matgæðing.
Tilvalið fyrir Georg að nota tækifærið í
áróðursskyni.
Grétar Þór Sœvaldsson
er matgœðingur vikunnar
Fréttaljós
Föstudagskvöld kl. 21.00.
Endursýnt sunnudag kl. 18.00
FJOLSYN
...fetifmmar
Efni þáttarins:
Farið yfir helstu mál nóvembermánaðar
Gestir:
Ragnar Oskarsson bæjarfulltrúi
sr. Kristján Björnsson sóknarprestur
Umsjón:
Omar Garðarsson
Nýfæddir ?cr
Vestmannaeyingar
Katerina Sigmundsson og Hlynur Sigmundsson eignuðust stúlku 20.
október s.l. Hún vó 12.5 merkur og var 52 sm við fæðingu, ljómóðir
var Dnfa Bjömsdóttir. Fjölskyldan býr að Brekastíg 12 Vestmanna-
eyjum. Það er afi stúlkunnar, Sigmund Jóhannsson sem heldur á litlu
dömunni.
Linda Rós Guðmundsdóttir og Jón Þorgeir Sigurðsson eignuðust
stúlku 8. október s.l. Hún fæddist á Landsspítalanum og vó 15.5
merkur og var 52 sm við fæðingu. Stúlkan heitir Halldóra Kristín.
Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum
Dóra Björk Gústafsdóttir og Jón Ólafur Daníelsson eignuðust stólku
27. október sl. Hún vó 4606 gr. og var 56 sm við fæðingu, ljósmóðir
var Valgerður Ólafsdóttir. Fjölskyldan býr að Bröttugötu 35 Vest-
mannaeyjum. Daníel Freyr og Tanja Rut em hér með litlu systur sinni.
Á döfinni 4*
Desember
7. ÍBV-Valur I. deild kvenna kl. 20.00
8. Aðstandendur listakots vii Bárustíg opna nýja sýningu kl. 18.00.
OpH alla daga til jóla
8. Kveikt á jálatrénu á horni Bárustígs og Vesturvegar kl. 17.00
8. Hljámsveitin Mannakorn í Höllinni
9. Mávahlátur i Bíóinu kl. 17.00 og 21.00
I2.ÍBV-HK 1. deild karla kl. 20.00
12. Jálatánleikar Samkórsins í salnaðarheimili Landakirkju kl. 20.30
15. Piparkökuhúsakeppni Skátalélagsins Faxa í skátaheimilinu.
Úrslit kynnt kl. 18.00