Fréttir - Eyjafréttir - 06.12.2001, Qupperneq 10
10
Fréttir
Fimmtudagur 6. desember 2001
Fugl dauðans
-og drengurinn með þjófshöndina - Bókarkafli úr
bók Birgittu Kazen sem Anna Jónsdóttir þýðir og
dóttir hennar Lilja Oskarsdóttir gefur út
Lilja Oskarsdóttir hjúkrunarfræð-
ingur er um þessar mundir að gefa
út barnabók sem er þýdd úr
sænsku af móður hennar Onnu
Jónsdóttur. Bókin, Fugl dauðans,
gerist í Sierra Leone ó vesturströnd
Afríku. Frósögnin styðst við raun-
verulega atburði en höfundurinn
Birgitta Kazen vann í Sierra Leone í
fjórtón ór ó holdsveikrasjúkrahúsi.
Fró 1990 hefur hún ótt heima í
Addis Ababa í Eþíópíu, þar sem
hún vinnur ó alþjóðlegri sjúkra-og
fræðslumiðstöð.
I bókinni er lýst lífi sem er mjög
fróbrugðið því, sem íslensk börn
eiga að venjast. Einnig er sagt fró
því sem börn í öllum heiminum
eiga sameiginlegt, hlótrinum, leikj-
unum og vinóttunni, sem hrekur
burtu sórsaukann.
Sagan segri fró Sheku, sem er 11
óra munaðarlaus drengur sem
hefur strokið fró heimili sínu en
hræðsla er allsróðandi í lífi hans.
Sheku er hræddur við að sýna
þjófshöndina sína, hræddur við
frænku sína, sem þvingaði höndina
í eldinn. Ftræddur við fugl dauð-
ans, sem úar ó hverju kvöldi og
boðar óhamingju. Þegar hann
kemur ó barnaheimili sjúkrahússins
fer hræðslan að sleppa tökum ó
honum. Hann uppgötvar veröldina
í kring um sig með nýju vinunum
sínum, Abu og Lona.
Lilja Oskarsdóttir útgefandi bók-
arinnar er Vestmanneyingur í húð
og hór. Hún er fædd 1960 og
ústkrifaðist sem hjúkrunarfræðingur
1988 og starfar nú sem skóla-
hjúkrunarfræðingur við Barnaskól-
ann. Hún starfaði tæp fimm ór í
Afríku og vann einn vetur við friðar-
gæslu NATO í Bosníu.
Fréttir fengu leyfi til að birta kafla úr bókinni en Fugl dauðans tengist
hjótrú og kemur oft fyrir í bókinni. I fyrsta kafla vekur hann ótta hjó Sheku.
LILJA. Myndin er tekin í sumar þegar Liija kom frá Súdan en hún
dvaldi þar í sex mánuði.
Hún sagði í viðtali að þó svo hún
hafi ekki komið til Sierra Leone, þó
hafi hún búið tæp fimm ór í Afríku
og bókin lýsi vel lífinu eins og hún
kynntist því þar.
„Þegar ég las bókina fyrst fannst
mér að íslensk börn hefðu gott og
gaman af því að fó að kíkja inn í
daglegt líf Shekus og vina hans
sem er ó svo margan hótt ólíkt því,
sem við eigum að venjast hér
heima. T.d hiti, slöngur, hjótrú og
töframenn. Höfnunin er það
vandamól, sem er mest óberandi
hjó börnunum þegar þau koma ó
barnaheimilið ó Sanga. En þar fó
þau að kynnast kærleika og
umhyggju sem smótt og smótt
vinnur bug ó óttanum, einsemdinni
og reiðinni.
Þetta er góð bók, skrifuð fyrir börn
og um börn en er líka góð lesning
fyrir fullorðna sem hafa óhuga ó
að kynna sér lífið ó fjarlægum
slóðum," segir Lilja.
Bókin fer í dreifingu í vikunni og
fæst í öllum bókaverslunum.
- Ooo, hoo, heyrðist að utan, og Sheku
greip fast í handlegginn á drengnum.
-Heyrðir þú í honum? sagði hann.
-Já, fuglinum. Hvað með hann?
-Þetta er fugl dauðans! Ég held hann
vilji mér eitthvað.
-En þetta er bara ugla, sem er að leita
að mat.
-Þú skilur þetta ekki, þegar hún
skrækir svona... Já, þegar pabbi minn
dó sagði mamma að hún hefði heyrt í
fugli dauðans alla nóttina og þegar
mamma veiktist sagði hún við ömmu.
„Nú heyri ég í fugli dauðans. Hann
kemur nær og nær. Nú er hann rétt
kominn hingað."
Seinna eignast hann ugluunga sem
gæludýr og óttinn hverfur.
-Heyrðu, sagði Lamina eftir litla
stund, við Sheku. Þú getur fengið
annan ungann. Það verður léttara að
sannfæra mömmu ef ég get sagt að ég
eigi bara annan ungann, að þú eigir
hinn, þú skilur. Það hefur verið
nokkuð mikið af dýrum í húsinu nú
upp á síðkastið. Ég hef átt íkorna og
lítið dádýr og risasporðdreka, sem
gæludýr. Þetta sættir hún sig við. En
þegar næturvörðurinn drap slöngu og
tók skinnið af henni og ég tók svo
hausinn og setti í sardínudós í ís-
skápinn, varð mamma dálítið æst.
Sheku svaraði ekki strax. Hann
vildi gjarnan hjálpa Lamina, en hann
var eitthvað órólegur yfir ugluung-
FliQL DAUDANS
og drengurinn með þjófshðndina
BIRGITTA KAZEN
unum. Tamba gekk næst fyrir aftan
hann og hann sneri sér að honum og
hvíslaði.
-Tamba, er uglan fugl dauðans?
-Attu við hvort uglan komi með boð
um það þegar einhver er feigur?
- Já, gerir hún það?
-Aður fyrr áleit fólk það, þótt í mínu
þorpi segði gamla fólkið að það væri
náttfarinn. En ekki ert þú þó hræddur
við fugl dauðans, Sheku.
-Ne-ei. Jú, áður var ég það. En það er
mjög langt síðan ég hef hugsað um
það.
-Já, þannig er það, sagði Tamba, að þó
við heyrum í næturfuglunum á hverri
nóttu, þá hugsum við ekkert um það.
Það er þegar við erum leið og óróleg
og getum ekki solið, sem við heyrum
öll hljóð næturinnar og ímyndum
okkur allt mögulegt.
-Svo þá álítur þú ekki að þessir uglu-
ungar séu að segja okkur að ...að
ein-einhver muni deyja, spurði hann
gætilega.
Tamba leit á hann og Sheku sá að
Tamba skildi spumingu hans og óró,
án þess að hann þyrfti að útskýra
nokkuð meira.
-Nei, það geri ég ekki, sagði hann. Það
mátt þú vita Sheku að engin ugla í
heiminum getur vitað nokkuð unt það
hve lengi Lona fær að vera hér meðal
okkar.
Þetta var nákvæmlega það sem
hann þráði að heyra og hann hljóp á
eftir Éamina, sem kominn var nokkuð
á undan.
-Ég fæ annan, sagði hann. Það verður
of mikið fyrir þig að útvega mat handa
báðum. En ég hef engan stað handa
honum og ég er ekki búinn að spyrja
Isötu.
-Hann getur verið með mínum unga til
að byrja með, sagði Lamina. Þeir
þurfa að hafa félagsskap, svona litlir.
Það skilur mamma. Svo getum við
flutt þá báða til þín. Það eru víst eðlur
sem hægt er að veiða við bama-
heimilið.
KRISTLEIFUR Guðmundsson, Sigrún Sigmarsson og Kristleifur
Magnússon.
Nýir stjórar hjá hjá KÁ:
Breytingar á
verslun og
aukið vöruúrval
Nokkrar breytingar hafa verið
gerðar á húsnæði KA og vöruúrval
aukið. Kristleifur Magnússon er
verslunarstjóri og Kristleifur Guð-
mundsson hóf störf uni miðjan
október og sér um kjötdeildinu.
Þeir voru tilbúnir í spjall um þær
breytingar sem gerðar hafa verið.
Kristleifur verslunarstjóri, Kiddi eins
og hann er kallaður, segir að með
nýjum forstjóra KÁ, Sigurði Teits-
syni, komi aðrar áherslur en verið
hafa. „Við erum að breyta búðinni og
höfum tekið niður milliveggi og
búðin er núna opnari og bjartari. Sett
hefur verið upp bamahom þar sem
bömin geta leikið sér meðan for-
eldramir versla. Þá erum við komin
með sjónvörp til sölu frá Sjónvarps-
miðstöðinni og ýmis raftæki fyrir
heimilið.
Einnig emm við með miklu meira
úrval af leikföngum fyrir böm á öllum
aldri en Sigrún Sigmarsdóttir hefur
séð um innkaup á þeim. Nýr
opnunartími gildir frá 6. desember en
opið verður alla daga frá 10.00 til
19.00 nema sunnudaga. Ymsar aðrar
breytingar standa fyrir dymm á næstu
vikum og mánuðum,“ segir Kiddi.
Kristleifur Guðmundsson segist hafa
kynnt sér kjötborð verslana á höfuð-
borgarsvæðinu undanfarið og fullyrðir
að kjötborðið hér standist fyllilega
samanburð. „Við erum búin að vera
með svína-, nauta-, lamba- og folalda-
kjöt á tilboðum undanfamar vikur.
Jólamaturinn hefur verið á tilboði og
mun verða áfram ásamt því að lax,
bayonneskinka og SS London lamb
fer á tilboð frá 6. desember og gildir í
viku. Fiskur er á boðstólum alla daga
vikunnar en við verslun við Kút-
magakot og Fiskbúð Suðurlands sem
eru með mjög gott hráefni. Við
kaupum ftskinn hér í Eyjunt þegar
hann stendur okkur til boða,“ segir
Kristleifur.
Hvemig hefur verslunin gengið
undanfarið?
„Það hefur verið mikið að gera og
tilboðin draga væntanlega að. Við
stöndumst verðsamanburð við versl-
anir á höfuðborgarsvæðinu og erum
með söntu tilboð á kjöti og Nóatúns-
búðimar. Þá hefur bamaafþreyingin
sitt að segja en teiknimyndir fyrir böm
em rúllandi yfir daginn,“ segir Kiddi.
Hver er algengasti jólamaturinn ?
„Það er svínahamborgarahryggur
og hangikjöt. Svínabógur og fyllt
lambalæri. eru líka vinsæl. Við
munurn bjóða upp á fjölbreytt úrval
og bjóða upp á nýbreytni," segir
Kristleifur.
„Við emm með ýmsar vörur sem
henta til jólagjafa s.s. raftæki og leik-
föng og ekki má gleyma nýjustu
bókatitlunum," segir Kiddi verslunar-
stjóri að lokum.
Ráðning Jökuls sem
byggingafulltrúa stendur
Ráðning byggingafulltrúa í stað
Inga Sigurðssonar sem nýverið
hætti störfum hefur verið í
uppnámi að undanförnu vegna
athugasemda eins umsækjandans
við afgreiðslu skipulagsnefndar.
Nefndin hafði samþykkt að ráða
Jökul Pálma Jónsson í starfið en þá
komu fram athugasemdir frá Einari
Magnúsi Einarssyni sem einnig sótti
um stöðuna. Vildi hann meina að
umsókn Jökuls væri ekki gild þar
sem hann uppfyllti ekki skilyrði
byggingareglugerðar í stöðuna.
Afgreiðslu umsóknarinnar var því
frestað í bæjarráði þar til hægt var að
fara yfir málið. Bæjarstjóri gerði svo
grein fyrir málinu á fundi bæjarráðs
á föstudaginn og í framhaldi af því
var fundargerð skipulags- og bygg-
inganefndar frá 22 október samþykkt
og því ljóst að Jökull Pálmar Jónsson
er nýr skipulags og byggingafulltrúi
Vestmannaeyjabæjar.