Fréttir - Eyjafréttir - 06.12.2001, Qupperneq 11
Fimmtudagur 6. desember 2001
Fréttir
11
Vestmannaeyjum
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Bjömsson hrl.
Sigurður Jónsson hri.
Sigurður Siguijónss. hrl.
FASTEIGNASALA
STMMEGI48, VESMNNAEYJUM
SÍMI481-2978. VEFFANG: http:llmvi.lops
Ásavegur 14.-177 m2 einbýlishús.
Endumýjaðir ofnar að mestu leyti,
búið er að endurnýja rafmagnstöflu.
Annars þarfnast eignin lagfæringar.
Laust strax. Verð 5.500.000.
Hásteinsvegur 32.- Gott 207,1 m2
einbýlishús ásamt 35,7 m2 bílskúr.
Eignin býður upp á allmikla mögu-
leika. Húsið er klætt með áli. Eignin
er laus nú þegar. Verð 7.900.000.
Hásteinsvegur 45, efri hæð,-
208,2 m2 íbúð. 5-6 svefnherbergi.
Eign sem þarfnast lagfæringar.
Sniðugt fyrir laghenta. íbúðin er laus
strax. Verð 4.700.000.
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Sími: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsími: 893 4506
^|^_Teikna og smíða:
-|®^SÓLST0FUR ÚTlHllRT)\R
UTANHÚSS l*WWlÐ6tR0\R
klæðningar mótauppsiáttur
Agust Hreggviðsson - Sími: 481 2170
i •esmiðaverkstæði: Miðstræti 23,
simi 481 2176 - GSM: 897 7529
Fasteignasala
Vestmannaeyja
Bárustíg 15 • Sími 488 6010 • Fax 488 6001 • www.ls.eyjar.is
Áshamar 17.
Mjög gott raðhús á einni hæð með innbyggðum
bílskúr, samtals 154 fm. Þrjú svefnherbergi.
Góður garður, með góðum girðingum og verönd.
Húsið er nýlega einangrað og klætt að utan með
Ispo. Innangengt í góðan bílskúr með hita,
rafmagni og vatni. Verð 10.800.000,-
Heiðarvegur 46, hæð og ris
Um160 fm. hæð og ris í tvíbýli. Fjögur góð
svefnherbergi. Nýir gluggar, gler og sólbekkir á
hæðinni, nýr kassi væntanlegur, mun fylgja við'
sölu. Verð 8.300.000. Mjög góð staðsetning
milli Barnaskólans og íþróttahúss.
Strembugata 16, n. h.
Góð 100 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Tvö
svefnherbergi. Eignin er mikið endurnýjuð m.a.
nýlegar pípulagnir, tvöfalt gler og hitaveita. Húsið
er klætt með áli. Verð 5.500.000. Hagstæð lán
áhvílandi.
Nánari upplýsingar veita Helgi í s. 698 1068 og Guðbjörg í s. 864 1847.
Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist
hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu.
Smáar
Óska eftir starfi við ræstingar,
seinni partinn.
Uppl. í síma 696 1369.
Til sölu
Glóbus hnattlíkansbar með Ijósi og
á hjólum. Kristalsflaska og kristals-
glös fylgja. Uppl. í síma 481 3349.
íbúð óskast
3-4ja herbergja íbúð, einbýli, óskast
til leigu, helst frá og með mánaða-
mótum. Tryggar greiðslur í boði.
Upplýsingar í síma: 847-7833
Rúm til sölu
Til sölu tvö svört rörarúm 1,2 x 2 m.
Verð kr. 7000 stk. Upplýsingar í
síma 481 2453.
íbúð til leigu
2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma
481 1766.
Fréttaljósið
- dægurmálaþáttur öll föstudagskvöld kl. 20.00,
endurtekinn sunnudaga kl. 18.00
FjÖLSÝN - ÁSKRIFTARSÍMI 481 1300
Tapað fundið
Lítið veski með axlaról tapaðist sl.
laugardagskvöld, annaðhvort í
anddyri Hallarinnar eða fyrir utan
Hótel Þórshamar. í veskinu voru
m.a. ný gleraugu. Finnandi
vinsamlegast skilið á Fréttir.
Tapað fundið
Bíllyklar fundust við Tónlistarskól-
ann. Uppl. í síma 481 1232 e. kl.
19.00.
Bíll til sölu
Mitsubishi Lancerglxi, árg. 1991.
Sjálfsk., ekinn 120 þkm. Vel með
farinn og nýskoðaður. Verðtilboð
óskast. Uppl. í síma 849 5768
: o c b m
•STARFSMANNAHÓPAR
•SAUMAKLÚBBAR
•EINSTAKLINGAR
•FYRIRTÆKI
JÓLAHÁTÍÐ í HÖLLIININI
8. desember______________________
Hljómsveitin Mannakorn 25 ára.
Jólahlaðborð og dansleikur
Örfá sæti laus vegna forfalla, verð 4900 kr. Ógleymanleg kvöldstund með
frábærum listamönnum. Miðar óskast sóttir fimmtudag frá kl. 13 till 9.
15. desember
Dansleikur í Höllinni
Hljómsveitin írafár skemmtir, aldurstakmark 18 ára
Jólahlaðborð á veitingahúsinu Hótel Þórshamri
Verð 3900 kr.
Sunnudagur 16. desember__________
Fjölskyldukvöld og jólahlaðborð á veitingahúsinu
Hótel Þórshamri.
Verð fyrir fullorðna 3900 kr. 9-14 ára 1900 kr.
Frítt fyrir 8 ára og yngri.
Fimmtudagur 22. desember
Dansleikur
r
Hljómsveitin I svörtum fötum skemmtir,
aldurstakmark 18 ára
HÖLLIN
- veislu- og ráðstefnuhús
wni i rjsi
Veitlii-oK Kiðuetnuhúí
\imí: 481 2ÍV-.S
Opmunartilboð
Andlitsbað 100% Hydraderm.
45 mín. afslöppun á snyrtistofu meðan húðin svalar
þorsta sínum.
Kaupauki: taska og og askja m. kremum.
© jPVlMCY
Ultrapeel J ^ I
Pepita Snyrtistofa A verslun
húðslípun. Skólavegi 6 - Sími 481 3330
Fanney Sísladóttir, snyrtifrœðingur
HÚSEY
Skrautið fyrir jól
in
Jólatré m/ljósleiðara
og skrauti, 60 cm
3.490
kr.
Útihurðarkrans
með Ijósleiðara
4.998 kr.
Grýlukertasería
(míní), 50 Ijósa
1.450 kr
Grýlukertasería
200 Ijósa, glasr
3.550 kr.