Fréttir - Eyjafréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - Eyjafréttir - 06.12.2001, Qupperneq 14

Fréttir - Eyjafréttir - 06.12.2001, Qupperneq 14
14 Fréttir Fimmtudagur 6. desember 2001 Lionsmenn dreifa margmiðlunardiski til áttunda bekkjar Spáðu í mig ... og þig Lionshreyfingin ú Íslandi varð timmtíu ára á þessu ári. í tilef'ni þess var ákveðið að minnast tíma- mótanna m.a. með litgálu marg- miðlunardisks sem dreift yrði til allra nemenda í áttunda bekk á landinu. Diskurinn heitir Spáðu í mig ... og þig og var honum dreift í síðustu viku til nemenda í Vestmannaeyjum. A diskinum er efni eftir unglinga t.d. stuttmyndir um línuskautalistir, „breakdans" og jassballet ofl., ljós- myndasýning og kvikmynd frá lands- móti Samfés árið 2000. Einnig er stutt kynning á Lionshreyfingunni og Leo- klúbbumen þar starfar yngra fólkiðí hreyfingunni. A diskinum er einnig tölvuleikur sem var útbúinn sérstaklega fyrir margmiðlunardiskinn og nefnist Lífs- leikurinn. Leikurinn gengur út á að velja á milli fjögurra svara við margvíslegum spurningum um mál- efni sem kunna að koma fyrir á lífsleiðinni. Eftir valið kemur stutt hugleiðing um svarið. Tilgngurinn er að fá unga fólkið til að hugleiða þessi mál og velta fyrir sér tilverunni og fullorðinsáainum sem framundan eru. Það var formaður Lionsklúbbs Vestmannaeyja. Jóhannes Grettisson ásamt Ingimar Georgssyni formanni síðasta árs, sem afhenti nemendum áttunda bekkjar í Hamarsskóla og Barnaskóla diskinn. Það er mikið um að vera í Kiwanishúsinu, þegar klúbbfélagar hittast til að pakka jólsælgætinu í öskjur. Þá em börnin eða barnabörnin gjarnan höfð með, svona til að passa upp á þeir fullorðnu hámi ekki í sig sælgætið. Jólasælgæti Kiwanis Eins öruggt og jólin koma í desem- ber, konia jóladrcngirnir úr Kiwanisklúbbnum Hclgafclli á hvert beimili í Eyjum í byrjun aðventunnar. Um næstu helgi korna þeir og bjóða til sölu jólasælgætið sitt vinsæla. Innan Kiwanisklúbbsins er sér- stakur sjóður sem þeir kalla Styrktarsjóð. í þann sjóð rennur allur ágóði af sölu jólasælgætisins, og af auglýsingum og styrktarlínum sent umbúðimar prýða. Og úr þeint sjóði er síðan ráðstafað fjármunum til ýmissa samfélagsverkefna. Sum þeirra em mjög sýnileg og önnur ekki. Síðustu verkefnin vom kaup á boðtækjum og tölvustýrðu sjónsviðs- mælingatæki á Heilbrigðisstofnunina. Að þessu sinni er aðalstyrktarverkefni sjóðsins kaup á svæfingatækjum á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, í samstarfi við ýmis önnur félög í bænum. Er verðmæti þess tækis u.þ.b. 5 milljónir króna. Verður það tæki væntanlega afhent innan tíðar. Þá er það orðinn árlegur siður á vordögum, að öllum sex ára bömum er færður öryggishjálmur að gjöf. Er það gert á sérstökum hjálmadegi, þar sem í leiðinni er haldin þrautakeppni á reiðhjólum og lögreglan mætir og skoðar hjólin. Er þetta gert í samstarfi við Slysavamadeildina Eykyndil. Kiwanismenn þakka bæjarbúum góðan stuðning á undanfömum ámm við þau verkefni sem þeir hafa unnið að og óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Afmælis sýning í Listakoti Listakot, málverkasalur við hliðina á Gallerí Heimalist við Bárustíg, var opnað fyrir einu ári síðan. Af því tilefni munu meðlimir hópsins opna sýningu um næstu helgi með fjölda nýrra mynda. Listakot er opið öllum áhuga- listamönnum sem vilja sýna og selja myndir sínar og hefur kotið fengið ntjög góðar undirtektir bæði af heimamönnum og ferðamönnum. Hópur áhugamanna sem sýnir í Listakoti er nú þegar orðinn allstór. Tíu manns munu nú sýna verk sín af öllum gerðum og stærðum. Sýningin verður opnuð með pompi og prakt laugardaginn 8. desember kl. 14.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fréttatilkynning Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Skólaskrifstofa Vestmannaeyjabæjar Ráðhúsinu. 902 Vestmannaeyjum, kt. 690269-0159. Sími 481-1092, fax 481-3189. Kveikt á jólatrénu Laugardaginn 8. desember kl. 17.00 verður kveikt á jólatrénu á horni Bárustígs og Vesturvegar. Ávarp flytur Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, forseti bæjarstjórnar og séra Kristján Björnsson flytur hugvekju og jólaboðskap. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur og barnakórar syngja við undirleik sveitarinnar. Jólasveinar mæta á svæðið. Ungt fólk í Evrópu Okkur vantar ennþá 15 -17 ára unglinga í verkefni þar sem tekið verður á móti unglingum frá Svíþjóð í maí 2002 og farið út til þeirra í ágúst 2002. Sótt verður um styrk frá verkefninu „Youth“ og þarf hópurinn, sem samanstendur af 20 unglingum, að safna 30% af ferðakostnaði til Svíþjóðar. Nánari upplýsingar gefur Sigþóra Guðmundsdóttir í síma 869-0880 eða á netfanginu sigthora@eyjar.is Óskilamunir í Féló Mikið er af nýjum og gömlum óskilamunum í Féló og eftir áramótin ætlum við að gefa þá í söfnun Rauða Krossins. Hægt er að nálgast óskilamunina í Féló á milli 15.30 - 18.30 alla virka daga. Líknarkort Ef þið voruð ekki heima þegar líknarkonur gengu í hús og seldu jólakortin, þá eru þau til sölu í Vöruval, Kletti og Kránni. Einnig hægt að hafa samband við Elísabet í síma 481-2063. Fréttaíjósið - dægurmálaþáttur öll föstudagskvöld kl. 20.00, endurtekinn sunnudaga kl. 18.00 Fjölsýn - áskriftarsími 481 1300 Gullpakkinn 2-4+ kíló á viku Vilt þú komast í likamlega formið sem þig hefur alltaf dreymtyim. Fáðu vörubækliny sendan heim um hæl... FRÍTT! Sendi vörur hvert á land sem er. Eðvald Ragnarsson, sími 699 7022 Lifestyle4u@talnet.is Sjálfstæður Herbalife dreifandi. Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljóna manna um allan heim i þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Fri sýnishorn, stuöningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Faeáu og heilsubót Er áfengi vandamál í þinni fjölskvldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 17.30. að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 ogkl. 20.00, AA-bókin mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 1/íkingafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 reyklaus og kl. 23.30, lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. lau. kl. 23.30 ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 www.eyjafréttir.is - fréttir á milli Frétta

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.