Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 06.12.2001, Page 17

Fréttir - Eyjafréttir - 06.12.2001, Page 17
Fimmtudagur 6. desember 2000 Fréttir 17 Rekstrarárið í tölum Skýr. 1.9.'00 - 31.8.'01 1.9.'99 - 31.8.'00 Mismunur Mismunur Rekstrartekjur Rekstrartekjur ftskvinnsiu . Rekstrartekjut útgerðar. Afli til eigin vinnslu... Aðrar tekjur............. 2.723.718.782 1.237.525.156 ( 793.579.158) 45.177.497 3.212.842.278 1.852.914.227 1.117.533.054 (632.594.974) 35.358.369 870.804.555 119.992.102 160.984.184 9.819.128 47,0 % 10.7 % - 25,4 % 27.8 % 2.373.210.676 839.631.602 35,4 < Framleiðsluverðmæti í landi 2000/01: 1999/00: Mismunur % Frysting 536.545.701 19,7% 323.183.164 17,4% 213.362.537 66,0 % Humarvinnsla 137.180.858 5,0% 86.964.582 4,7% 50.216.276 57,7 % Loðnufrysting 267.334.267 9,8% 271.441.066 14,6% (4.106.799) - 1.5 % Síldarfrysting 80.204.796 2,9% 2.939.182 0,2% 77.265.614 2.628,8 % Söltun 894.503.637 32,8% 549.735.234 29,7% 344.768.403 62,7 % Mjölverksmiðja 809.633.329 29,7% 582.779.148 31,5% 226.854.181 38,9 % Aðrar deildir ( 1.683.805) -0,1% 35.871.851 1,9% ( 37.555.656) - 104,7 % Samtals: 2.723.718.783 100,0% 1.852.914.227 100,0% 870.804.556 47,0% Framleiðsluverðmæti í landi 2000/01: 1999/00: Mismunur % Bolfiskdeildir 1.431.049.338 52,5% 872.918.398 47,1% 558.130.940 63.9 % Uppsjávardeildir 1.157.172.392 42,5% 857.159.396 46,3% 300.012.996 35,0 % Aðrar deildir 135.497.053 5,0% 122.836.433 6,6% 12.660.620 10,3 % Samtals: 2.723.718.783 100,0% 1.852.914.227 100,0% 870.804.556 47,0 < Aflaverðmæti skipa 2000/01: 1999/00: Mismunur % Gandí VE-171. línuskip 10.243.767 0,9% 126.160.376 12,1% ( 115.916.609) -91,9% Gandí VE-7, netabátur 104.253.883 9,3% 0 0,0% 104.253.883 #DIV/0! Drangavík 231.499.194 20,6% 210.121.020 20,2% 21.378.174 10,2% Jón Vídalín 239.824.556 21,3% 235.061.667 22,6% 4.762.889 2,0% Brynjólfur 142.994.839 12,7% 165.088.162 15,8% (22.093.323) -13,4% Sighvatur Bjarnason 266.597.377 23,7% 190.745.546 18,3% 75.851.831 39,8% Kap 127.992.299 11,4% 114.977.037 11,0% 13.015.262 11,3% Samtals: 1.123.405.915 100,0% 1.042.153.808 100,0% 81.252.107 7,8% Frá árinu 1992 eykst hún úr 10% í 27,8%. Til gaman getum við svo skoðað þróun veiða smábáta í steinbít sem fara úr rúmum 20 % í yftr 55% A síðasta fiskveiðistjómunarári fór þessi floti 250% fram úr áætluðum afla. Hve miklar aflaheimildir hafa þannig með óbeinum hætti flust frá Vestmannaeyjum? Hve mörg störf eru þar að baki? Hvar er skýrsla Byggðastofnunar um málið?“ spurði Jakob. „Það er óviðunandi með öllu fyrir sjávarútvegsfyrirtæki í Vestmanna- eyjum að þessir aðilar séu verð- launaðir fyrir að veiða meira en þeim var ætlað með tilflutningi á veiðiheimildum frá útgerðum sem byggja á aflamarki." Að brjóta lög í nafni málstaðarins Sífellt stækkandi floti kvótalausra báta og skipa er annað vandamálið sem íslenskur sjávarútvegur stendur ffammi fyrir í dag að mati Jakobs. „Veiðar þessara skipa komust í hámæli fyrir nokkrum vikum er myndir voru sýndar frá veiðiferð þar sem miklu magni af fiski var fleygt í sjóinn. Haft var eftir forráðamönnum útgerðar skipsins að núverandi ftsk- veiðistjómunarkerfí ýtti undir brott- kast, þeir hefðu litlar sem engar afla- heimildir og því yrðu þeir að koma aðeins með verðmætasta fiskinn að landi. Undir þessi sjónarmið hafa íjöl- margir tekið, meðal annars fulltrúar okkar á hinu háa Alþingi. En sést mönnum ekki yfir eitthvað í sínum málflutningi? Er það réttlætanlegt að brjóta lög þessa lands bara af því þú ert ekki sáttur við þau? Eru menn ekki að hvetja til stjómleysis, því ef þú mátt hunsa einhver ein lög hlýtur það að leiða af sjálfu sér að þú megir hunsa önnur lög. Utgerðarmenn sem stunda rekstur sinn undir slíkum formerkjum eru að bijóta lög og ber að taka hart á þeim brotum. Stefna stjómar og stjómenda Vinnslustöðvarinnar og skilaboð þeirra til sjómanna er að brottkast eigi ekki rétt á sér og við gemm þá kröfu til okkar sjómanna og þá um leið til allra útgerða og sjómanna að þeir gangi um auðlindina með þeirri virðingu og með þeim hætti sem hún á skilið." Hóflegt veiðigjald Jakob sagði að það væri sennilega að bera í bakkafullan lækinn að fjalla um fiskveiðistjómunarkerfið og þá um- ræðu og tillögur sem komið hafa fram eftir að endurskoðunamefndin lauk störfum. Hann segir tillögumar, sem gera ráð fyrir veiðileyfagjaldi, skyn- samlegar og þær eigi að geta skapað sátt. Þó hugnast honum ekki skatt- lagningin. „Mér finnst endurskoðunar- nefndin leysa útfærsluna á gjaldtöku með skynsamlegum hætti, þ.e. að atvinnugreinin greiði tvískipt gjald, annars vegar til að standa straum af kostnaði við rannsóknir og eftirlit með henni og hins vegar hagnaðarbundið gjald sem leggst ekki á nema hagnaður sé til staðar. Það sem ég set einna mest spumingamerki við varð- andi niðurstöðu nefndarinnar em þeir fjármunir sem fara eiga til að styrkja byggðir sem eiga undir högg að sækja. Þetta er mjög vandmeðfarið og ráð- stöfun á þeim ljármunum verður ávallt umdeild," sagði Jakob og vonar hann að afgreidd verði ný lög um stjómun fiskveiða hið fyrsta þannig að rekstar- óvissu í sjávarútvegi ljúki. Sjávarútvegurinn er ennþá mikilvægastur Hann sagði sjávarútveginn vera að rétta úr kútnum. „Og það sem meira er, mörgum er að verða ljóst að hið nýja hagkerfi getur ekki dregið þjóðar- skútuna áfram eitt og sér. Enn sem fyrr verður þjóðin að reiða sig á að sjávarútvegurinn sigli með hana út úr þeim efnahagslega öldudal sem við siglum nú í gegnum. Við sem stönd- um að Vinnslustöðinni höfum haft það að markmiði að fyrirtækið vaxi og dafni. Til að ná þessum markmiðum, og í trausti þess að skynsamleg niður- staða yrði um fiskveiðistjóm- unarkerfið, réðst Vinnslustöðin í að kaupa útgerð Jóns Erlingssonar ehf. ásamt Frostfiski hf. og Keri ehf„ eignarhaldsfélagi Olíufélagsins hf. Kvóti félagsins er allur vistaður á skipum Vinnslustöðvarinnar og verð- ur veiddur af þeim.“ Jakob sagði að stjóm félagsins hefði samþykkt að stefna að því að auka afkastagem fiskimjölsverksmiðju félagsins um 300 tonn á sólarhring og þannig ná að nýta betur möguleika félagsins. Á síðastliðnu rekstrarári skipti Vinnslustöðin á þorskheim- ildum íyrir einn síldarkvóta, en það var gert til að styrkja okkur enn frekar í veiðum og vinnslu uppsjávar- tegunda. Við sem stöndum að Vinnslu- stöðinni ölum þá von í bijósti að félagið eigi sér góða framtíð, en fram- tíðin byggir á að rekstur þess verði góður og skili nauðsynlegri framlegð til greiðslu vaxta, afborgana og að það hafi þrótt til að fjárfesta til framtíðar. Þetta höfum við nú séð í fýrsta skipti í nokkur ár hjá Vinnslustöðinni," sagði Jakob sem í lokin þakkaði stjómar- mönnum gott samstarf á liðnu rekstarári og stjómendum og starfs- fólki félagsins fýrir vel unnin störf. Gengið hefur tvær hliðar Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, fram- kvæmdastjóri sagði á aðalfundinum að rekstur Vinnslustöðvarinnar hefði gengið vel á nýliðnu rekstrarári ef frá er talið umtalsvert gengistap félagsins. „Hins vegar er þess að geta að við hefðum ekki fengið þá miklu og góðu framlegð, sem félagið skilaði á rekstr- arárinu án gengissigs eða eigum við að segja gengisfalls krónunnar. Þannig em tvær hliðar á peningnum, eins og ávallt áður. Gengisfallið var okkur bæði til góðs og ills,“ sagði Sigurgeir Brynjar. Rekstrartekjur Vinnslustöðvarinnar námu 3.213 milljónum króna rekstrar- árið 1. september 2000 til 31. ágúst 2001 og jukust um 840 milljónir króna á árinu eða rúm 35%. Þetta skýrist fyrst og fremst af tekjuaukningu í landvinnslu. Sjá töflu. „Rekstrartekjur landvinnslu jukust um 870 milljónir króna frá fýrra ári. Tekjuaukningin var mest í saltfisk- vinnslunni, eða 345 milljónir króna, og í fýrsta skipti velti saltfiskvinnslan meiru en mjölverksmiðjan en þar nam tekjuaukningin 227 milljónum króna. 1 frystideildum félagsins, sem em annars vegar karfaftysting í Vest- mannaeyjum og hins vegar verk- takavinnsla Frostfisks, var tekjuaukn- ingin 213 milljónir króna. Vinnálústöðin hóf aftur síldarfryst- ingu síðastliðið haust eftir tveggja ára hlé. Alls frysti félagið 6.700 tonn af uppsjávarafurðum á móti 2.400 tonnum árið áður. Afkomuaukningin var þó ekki í samræmi við magn- aukninguna, einkum vegna lágs verðs á loðnuafurðum í Japan. Tekjuaukning bolfiskdeildanna var 558 milljónir króna, eða 64%, en tekjuaukning uppsjávardeildanna var 300 milljónir króna, eða 35%. Fram- legð landvinnslunnar jókst vemlega frá fyrra ári eða úr rúmum 15% í 25,8%. Fjórði þátturinn er sjálft starfsfólkið og þá einkum millistjómendur fé- lagsins," sagði Sigurgeir Brynjar. Hann sagði að veltuaukning landvinnslunnar hefði numið 870 milljónum, eða 47%. Hráefnishlutfall vinnslunnar var mjög svipað en laun hækkuðu um 23% frá fýrra ári. Annar rekstrarkostnaður lækkaði hins vegar frá fyrra ári í krónum talið. „Það er afar ánægjulegt að þrátt fyrir mikla veltuaukningu lækki þessi liður í rekstrinum." Staðan í dag og horfur -Eigið fé minnkar frá lýrra ári, sem er eðlileg afleiðing taprekstrar. Eigin- fjárhlutfallið var 23,5% og hefur lækkað undanfarin þrjú ár. Vonandi tekst okkur að stöðva rýmun eigin ljár félagsins með því að snúa taprekstri í hagnað á yfirstandandi rekstrarári. -Heildarskuldir Vinnslustöðvarinnar jukust um tæpar 400 milljónir á milli ára. Ef litið er til nettóskulda þá jukust þær um 270 milljónir króna. Þegar litið er til þess að gengistap félagsins nam 700 milljónum er það viðunandi niðurstaða að skuldir félagsins skuli ekki hafa aukist meira á árinu. Staersta einstaka fjárfestingin var þegar Vinnslustöðin keypti öll hlutabréf í Jóni Erlingssyni ehf. íýrr á árinu en seldi síðan 60% aftur til tveggja aðila. Rúmlega helmingur kaupverðs félagsins var greiddur með húseignum félagsins í Sandgerði. Allur kvóti þess er vistaður á skipum Vinnslustöðvarinnar. Skuldir Jóns Erlingssonar eru með ábyrgð Vinnslu- stöðvarinnar hf. 1 upphafi september síðastliðnum gengum við frá áætlunum fyrir yfirstandandi rekstrarár, það er að segja frá 1. september 2001 -31. ágúst 2002. Áætlunin gerir ráð fyrir að tekjur aukist um 316 milljónir króna eða 9,9% en gjöldin aukist að sama skapi um 382 milljónir króna eða 17,5%. „Mikilvægar forsendur áætlunar- innar eru að við gerum ráð fyrir að afurðaverð fari lækkandi þegar líður á árið. Önnur mikilvæg forsenda er að við gerum ráð fyrir að fiskverð hækki talsvert. Þá lækkar framlegðin sem hlutfall og rekstrarkostnaður útgerðar hækkar mikið vegna þess að á næsta ári ntun Vinnslustöðin hf. leigja allar heimildir Jóns Erlingssonar til sín á markaðsverði fyrir um 160 milljónir króna. Afskriftir munu hækka lítið eitt. Við gerum ekki ráð fyrir öðrum tekjum eða gjöldum en vafalaust verða einhverjar færslur þar. Þá gerðum við ráð fyrir að fjármagns- gjöld félagsins yrðu 287 milljónir króna. í forsendum áætlana okkar gerum við ráð fyrir að vísitala krónunnar yrði óbreytt frá 1. sept- ember - 31. ágúst á næsta ári. Frá byrjun september hefur krónan fallið umtæpl0%. Veikstaðakrónunnarer áhyggjuefni. Þrátt fyrir að framlegð sjávarútvegsins aukist með lækkandi krónu eru takmörk lýrir því hve mikið sjávarútvegurinn og efnahagslífið í heild þolir. Það þjónar því ekki hagsmunum sjávarútvegsins að krónan sé í frjálsu falli og ógni stöðugleika efnahagslífsins og kaup- mætti starfsfólks okkar. Við höfum áhyggur af velferð annarra atvinnu- greina, sem og kjörum fólks í þessu landi. Við sem störfum í sjávarútvegi viljum leggja okkar lóð á vogarskálar velferðar þjóðarinnar í heild. Við óskum eftir því að standa á eigin fótum og fá frið til þess og skapa þannig öflugt atvinnulíf á lands- byggðinni ásamt atvinnuöryggi. Það er okkur því illskiljanlegt þegar stjómmálamenn, og ýmsir þeirra af landsbyggðinni, telja að velferð lands- byggðarinnar aukist með sérstakri skattlagningu á þá atvinnugrein sem þar skapar langflest störf og lang- hæstu atvinnutekjurnar." Jón Erlingsson ehf. og Frostfiskur Sigurgeir Brynjar sagði að staða Jóns Erlingssonar hefði verið afar slænt þegar Vinnslustöðin hf. keypti allt hlutafé félagsins í maí síðastliðnum. Nettóskuldir þess voru 971 milljón króna og félagið var rekið með 183 milljóna króna tapi fyrsta átta og hálfan mánuð ársins. í árslok, en rekstrarár Jón Erlingsson ehf. er fisk- veiðiárið, voru nettóskuldir félagsins 868 milljónir króna og höfðu lækkað um 103 milljónir króna og tap rekstrarársins var 153 mkr. Félagið var því rekið með 29 milljóna króna hagnaði frá miðjum maí til loka ágúst. Áætianir gera ráð fyrir að Jón Erlingsson ehf. verði rekið með 70 milljóna króna hagnaði á næsta rekstrarári. Reikningsár Frostfisks er almanaks- árið. Átta mánaða uppgjör félagsins sýndi 4 milljóna króna tap sem verður að teljast viðunandi. Áætluð velta félagsins á yfirstandandi rekstrarári er 1.200 milljónir króna. „Til gamans má geta þess að þau tvö ár sem Vinnslustöðin hf. stóð fyrir rekstri frystihúss í Þorlákshöfn var velta þess um 400 milljónir kióna. Umsvif Frostfisks eru því þrisvar sinnum meiri en þau ár sem Vinnslustöðin starfaði í Þorlákshöfn," sagði Sigurgeir Brynjar og sagði að lokum: „Á síðastliðnu ári uppskárum við árangur mikilla breytinga. Rekstur Vinnslustöðvarinnar hf. þolir nú samanburð við rekstur annarra sjávarútvegsfyrirtækja. Á grundvelli góðs og heilbrigðs rekstrar erum við sem stjómum félaginu nú tilbúnir til að takast á við enn frekari verkefni til uppbyggingar þess. Eg þakka ánægjulegt samstarf við fráfarandi stjóm. Starfsfólk félagsins hefur enn einu sinni sannað dug sinn og kraft og lagt gmnninn að góðum árangri. Eg færi því starfsmönnum Vinnslustöðvarinnar sérslakar þakkir fyrir vel unnin störf á liðnu rekstrar- ári.“

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.