Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 05.12.2002, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 5. desember2002 í* Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur minn Valtýr Þór Valtýsson, sem lést sunnudaginn 1. desember sl. verður jarðsettur frá Landakirkju, laugardaginn 7. desemberkl. 14.00. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hans eru beðnir að láta líknarfélög njóta þess. Ingunn Lísa Jóhannesdóttir, Valur, Ema og Aron Valtýsböm Erla Gísladóttir Vestmannaeyja6ær Kveikt á jólatrénu Laugardaginn 7. desember kl. 17.00 verður kveikt ájólatrénu á horni Bárustígs og Vesturvegar. Avarp flytur Guðjón Hjör- leifsson, forseti bæjarstjórnar og séra Kristján Bjömsson flytur hugvekju og jólaboðskap. Liiðrasveit Vestntannaeyja leikur og barnakórar syngja við undirleik sveitarinnar. Jólasveinar mæta á svæðið. Ert þú áskrifandí áskriftarsímínner 481-1300 Eyjaprent Strandvegi 47 • Sími 481 1300 STIMPLAR *»a Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Ýmsar gerðir og litir. sky news N E W s fc H A N N E L O F T H'.E Y E A R + 3 kvikmyndarásir + Endalausar íþróttir + Fréttaljós, vikulegur þáttur um málefni Eyjanna Allt þetta og meira til fyrir aóeins 2.050,- á mánuði ef greitt er með greiðsluk.. annars 2.200,- FJÖLSÝN VESTMANNAEYIIIM sími 481-1300 ^j^-Teikna og smíða: |®|^ÓL$T0FUR ÚTVHViRÐVR UTANHÚSS t’AKVIÐGLRDIR KLÆÐNIN6AR MÓTAUPPSLÁTTUR Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 Athafnafólk: www.bestoflife4u.com Atvinna í Vilberg kökuhús óskar eftir starfs- mönnum lil eftirtalinna starfa: Bakara, Bakaranemi kemur til greina. Aðstoðarmann í bakarí og til útkeyrslu. r7 Góð vinna fyrir duglega og f hressa starfsmenn. Upplýsingar gefur Bergur á vinnustað 50ára Marínó Sigursteinsson pípulagningameistari verður fimmtugur þann 7. des. í tilefni af því tekur hann á móti gestum í Akóges á milli kl.15.00 og 18.00. Vestmannaeyjum Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hrl. FASTEIGNASALA STRAMEGM, VESMNNAEYJUM SÍMI481-2978 VEFFANG: Mtp://wmJog.is Brekastígur 31, neðri hæð- Mjög góð 63,2m2 íbúð. 1 svefnherbergi. Búið er að endurnýja eignina að hluta. íbúðin er laus strax. Verð: 3.800.000 Heiðarvegur41- Þokkalegt 225,8m2 einbýlishús. 6 svefnherbergi. Mjög miklir möguleikar á íbúð eða einhvers konar starfsemi á neðri hæð. Nýlegt eldhús. Verð: 8.500.00 Skólavegur 18- (Mjölnir) - Gott 110m2 einbýiishús. Húsið er endur-nýjað eftir bruna. Eignin er tilbúin undir tréverk. A.t.h. stóriækkað verð:3.900.000 Smáar Tapað - Fundið Blá taska tapaðist með myndavél og gleraugum í. Finnandi vinsam- legast skili henni á Fréttir. Dýravinir Ég er 1 1/2 árs mjallahvít læða sem þarf að komast á gott heimili. Búið er að gelda mig og ég er kassavön og blíð. Uppl. í síma 481-1774 Golfsett til sölu Svo til ónotað golfsett til sölu. Nánari upplýsingar í síma 481 -2197. Búróskast Óska eftirfuglabúri, helst gefins eða fyrir lítið. Uppl. í síma 481 -2927. Homsófi til sölu 3 ára hornsófi til sölu 7-8 manna. Uppl. f síma 481-2453 / 868-2126. Kojur Er ekki einhver sem á kojur sem hann vill selja? Upplýsingar í síma 866-9351, Jóhanna eftir kl 18. íbúð til leigu 2 herb. íbúð til leigu. Laus fljótlega. Leiga 35 þús. Áhugasamir skili umsókn á ritstjórn Frétta. íbúð óskast Hjón með þrjú ungabörn óska eftir 4 til 5 herbergja íbúð, reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Reyklaus, getum útvegað tryggingarvíxil og/eða greitt fyrir- fram, hafið samband við Viktor Stefán Pálsson eða Margréti B. Ólafsdóttur í síma 481-1068 eða 864-9772. Auglýsingasíminn er 481-1300 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 By rjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 17.30. að Heimagötu 24 Watt ehf. Öll almenn raflagna- og viðgerðarþjónusta. eyjafréttir.is Jón Gísli Ólason löggiltur rafverktaki - fréttir á milli Frctta s: 695-2925/481-2926 MURVflL-DTSYN UFRboö í Eyjurrv Friðfinnui^innbogason Símar I 481 1166 481 1450 Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót Snyrtistofa A verslun Skólavegi 6 - 4813330 Fanney öísladóttir snyrtifrœ8ingur Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán.kl. 20.30 Sparafundur, reyklaus þri.kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 Kvennafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fundur fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 reyklaus fundur lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.