Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 31.07.2003, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 31.07.2003, Blaðsíða 1
Frá Frá Vcitm.cyjum Þorl.höfn 8.15 12.00 Daglega Aukaferðir: Alla daga nema laugardaga HERJÓLFUR Upplýsingasími: 481-2800 * www.herjolfur.is HERJOLFUR Olga fór á sjóinn Olga Færseth fór á sjó með frændum sínum ó Portlandinu og drógu þau þennan kynjafisk. 30. árg. / 31. tbl. / Vestmannaeyjum 31. júlí 2003 / Verð kr. 180 / Sími 481-1300 / Fax 481-1293 / www.eyjafrettir.is ÞJÓÐHÁTÍÐARUNDIRBÚNINGUR er á lokastigi. Hefur hann gengið að óskum enda veður verið með besta móti undanfarið. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að taka á móti gestum í Dalinn á morgun. Stefnir í meðalþjóðhátíð, 4000 hafa þegar pantað Pantanir enn að streyma inn j a Samkvæmt ttpplýsingum frá flutn- stjóri Flugfélags Vestmannaeyja. væru rúmlega þúsund manns búnir Elín Ingimundardóttir, skrifstofu- l ingsaðilum má búast við að með flugi og Herjólfi komi hingað tæp- lega fjögur þúsund manns af fasta- landinu á þjóðhátíð. Valgeir Arnórsson, framkvæmda- sagði að síðustu daga hefðu pant- anir streymt inn eftir að hafa farið rólega af stað. „Síminn hefur ekki stoppað." Ýalgeir giskaði á að nú þegar Gangið hægt um gleiðinnar dyr Núna er Þjóðhátíðin að ganga í garð og bökunarilmur í hverju húsi. Lögregla verður með mikinn viðbúnað að vanda. Aukið eftirlit verður með umferð og þá sérstaklega hrað- og ölvunarakstri. Þá verður sérstaklega fylgst með að ökumenn fylgi hraðatakmörkunum við hátíðarsvæðið sem og á götum bæjarins. Hvetur lögregla foreldra sérstaklega til að tryggja öryggi barna sinna og unglinga yfir hátíðina, sem best þeir geta. að panta sér far með þeim til Eyja og enn er verið að taka við pönt- unum. Flugfélag Vestmannaeyja flutti á milli 1300 og 1400 manns í fyrra og býst Valgeir við svipuðum fjölda í ár. „Veðurspáin hefur hjálp- að okkur, nú spáir blíðu en fólk er greinilega ekki búið að gleyma veðrinu í fyrra. Annars var ég að heyra að veðurfræðingurinn Siggi stormur ætli að koma á þjóðhátíð og það hlýtur að vera góð auglýsing fyrir okkur ef veðurfræðingarnir koma.“ stjóri hjá íslandsflugi, sagði að 540 manns hefðu pantað sér far með þeim í dag, fimmtudag, og á morgun. Hún sagði heldur rólegt yftr þessu eins og er og ennþá væri nóg laust, um 100 sæti. Upppantað er í Herjólf í báðar ferðir fimmtudag og föstudag, og gerir það um 2100 manns. Eins var talsvert með Herjólfi í gær, líka á laugardag og sunnudag. I allt gera þetta um 4000 manns en ennþá má búast við að einhverjir bætist í hópinn. Kil i eSj i Loksins ung- mennahús Á föstudaginn var skrifað undir samning um menningarhús sem íslandsbanki styrkir myndarlega. | BLS. 14 TM-ÖRYGGI fyrir fjölskylduna sameinar öll tryggingamálin á einfaldan og hagkvæman hátt - c? öllum svidum! Bílaverkstæðið Bragginn s.f. Flötum 20 Viðgerðir og smurstöð Súni.481..323.5- . Rettmgar og sprautun Sími 481 1535 Birgir Guðjónsson formaður þjóðhá- tíðarnefndar: Mjög góður mórall í Dalnum * Ahersla á barn- væna dagskrá Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar, segir undirbúning fyrir hátíðina hafa gengið vel og móralinn góðan í Dalnum. „Við erum með nýtt þema í skreytingum, þetta verður barnavæn þjóðhátíð. Það sem stendur upp úr núna er hvað ntikill tími þjóðhátíðarnefndar hefur farið í það að reyna að bæta samgöngur þennan tíma þ.e hvernig á að flytja fólk til og frá Eyjum þessa helgi. Islandsflug og Flugfélag Vestmannaeyja hafa lofað að bæta við ferðum eftir þörfum og ég held það sé óhætt að treysta á það.“ Birgir bendir á að veðurspáin sé frábær og lofar sól og blíðu alla dagana. „Dalurinn verður rosalega fallegur því nú njóta kínaljósin sín til fulls, það fauk allt út í buskann í fyrra. Þjóðhátíðin hefst með húkkaraballinu í Týsheimilinu þar sem hljómsveitin A móti sól startar þessu. Dagskráin er hefðbundin en mikið er lagt upp úr hljómsveitum í ár og við erum með þær bestu. Straumurinn liggur hingað og miðasalan komin í fullan gang. Veðurfræðingurinn Siggi stormur hefur boðað komu sína á þjóðhátíð með fjölskyld- una sem hlýtur að vera ávísun á gott veður.“ Kemur Arni Johnsen? „Eg ætla að vona að hann komi og syngi fyrir okkur og ef hann kemur ekki fer þyrlan af stað. Margir landsfrægir skemmtikraftar hafa boðist til að syngja í brekkusöngnum en aðeins einn er útvalinn. Arni hefur starfað með þjóðhá- tíðarnefnd í 25 til 30 ár og við stöndum þétt við bakið á honum.“ Heildarlausn íflutningum Eeimskip www.eimdcip.is • www.flytjandi.is • simi 4813500

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.