Fréttir - Eyjafréttir - 31.07.2003, Blaðsíða 18
18
Fréttir / Fimmtudagur 31. júlf 2003
Landa-
KIRKJA
Olga fór í róður með frændum sínum ó Portlandinu:
Veiddi forljótan furðufisk
AFKOMENDUR Binna í Gröf Áhöfnin á Portlandinu, Jói Ben skipstjóri, Binni Gísla, Olga
og Binni Binna með furðufiskinn. Öll eru þau afkoniendur Binna í Gröf sem gerði það gott á Gullborgu VE 38.
Ekki vitum við hvað kvikindið heitir en trúlega er þetta hákarl, og með þeim Ijótari sem hér hefur sést.
Fimmtudagur 31. júlí
Kl. 1430 Helgistund á
Heilbrigðisstofnun
Föstudagur 1. ágúst
Kl. 14.00 Guðsþjónusta við
klettinn í Herjólfsdal við
setningu Þjóðhátíðar. Kór
Landakirkju syngur og
félagar úr Lúðrasveit
Vestmannaeyja spila undir
stjóm Stefáns Sigurjónsson,
prestur sr. Þorvaldur
Víðisson.
Miðvikudagur 6. aprfl
2003
Kl. 11.00 Helgistund á
Hraunbúðum.
Næsta guðsþjónusta í
Landakirkju verður 10. ágúst
kl. 11.00.
Viðtalstími presta kirkjunnar
er þriðjudaga til föstudaga
kl. 11-12.
Hvítasunnu-
KIRKJAN
ÞJÓÐHÁTÍÐ
Samkomur falla niður um
helgina.
Við viljum minna á að allir eru
velkomnir á KOTMÓT, lands-
mól hvítasunnumanna að
Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Þar
er mikil og góð dagskrá fyrir
börn og fullorðna.
Við biðjum Vestmannaeyingum
og landsmönnum öllum bless-
unar og velferðar um helgina.
Kveðjur og blessun um
þjóðhátíð.
Steingrímur.
Aðventkirkjan
Laugardagur 2. ágúst
Kl. 10.30 Biblíurannskókn.
Biblían
talar
sími
481-1585
Olga Færseth, knattspymukona, skellti
sér í stuttan róður með frændum
sínum á Portlandinu en Olga hefur
undanfarin ár verið þekktari fyrir að
koma bolta í netið en að slíta ftska úr
netum.
I stuttu spjalli við Fréttir sagði Olga
að þetta væri ekki hennar fyrsti róður.
,Lg hitti Binna Gísla á fömum vegi og
hann sagði mér að þeir væm að fara í
stuttan veiðitúr morguninn eftir, hálf-
gerða skemmtiferð og ég ákvað að
drífa mig með. Ég hafði áður farið á
sjó, með Binna bróður mínum á Sigur-
faranum, þannig að ég hef komið
nálægt þessu áður. Veiðiferðin gekk
svo ágætlega, ftskuðum reyndar ekk-
ert mjög vel en fengum þetta kvikindi
í netið þannig að þetta var mjög gam-
an.“
Landsliðskonan segir að sjó-
mennskan heilli sig þannig að það sé
hugsanlegt að hún leggi þetta fyrir sig
í framtíðinni. „Binni í Gröf var aft
minn þannig að ég hef þetta í
blóðinu."
Gengi ÍBV í deildinni hefur verið
ágætt í sumar og Olga segist vera
mjög ánægð með vistina héma í
Eyjum. „Heimir hefur reglulega haft
samband við mig í gegnum árin en ég
hafði ávallt neitað honum að spila
með IBV. Svo fannst mér vera kom-
inn tími til að skipta um félag og í
kjölfarið ákvað ég að snúa alveg við
blaðinu, fara í nýtt umhverfi, nýtt lið
og hitta nýtt fólk. Ég þekki Eyjamar
mjög vel af eigin reynslu þannig að
það var í raun ekkert sem kom mér á
óvart þegar ég kom hingað og hér
líður mér vel. Þegar ég skrifaði undir
hjá IBV gerði ég tveggja ára samning
því ég vildi taka þátt í að byggja upp
gott lið hérna í Éyjum þannig að ég
verð héma a.m.k. út næsta sumar."
Vestmannaeyjamót Vöruvals og UMF
Óðins, 10 ára og yngri, fór fram á
laugardaginn í blíðskaparveðri á
malarvellinum við Löngulág. Keppt
var í 60 m hlaupi, langstökki og
boltakasti. Margir efnilegir krakkar
tóku þátt í mótinu og stóðu sig með
miklum sóma.
Bestum árangri í flokki 8 ára og
yngri stráka náði Elías Skæringur
Guðmundsson, f. ‘97 en hann var
yngsti keppandinn á mótinu, þegar
hann stökk 2,70 m í langstökki sem er
frábær árangur hjá svona ungum peyja
tæplega 6 ára gömlum. Er hann mikið
langstökksefni. 1 60 m hiaupi stráka
kom Aron Máni Símonarson f. ‘96,
fyrstur í mark á frábærum tíma, 12,81
sek. Hann sigraði einnig í boltakasti
með kast upp á 15,37 m sem er
hörkukast. Mikið spjótkastsefni þar á
En veldur staða IBV í deildinni þér
vonbrigðum? „Nei, í raun og veru
ekki. I fyrri umferðinni töpuðum við
tveimur leikjum, fyrst gegn Val á
útivelli og svo gegn KR. Við áttum
ekkert skilið úr leiknum gegn KR en
hefðum að minnsta kosti átt að ná í
jafntefli gegn Val. En svo kom þetta
slys gegn Stjörnunni þannig að þetta
lítur ekki vel út eins og er. Reyndar er
ég á því að mótið sé alls ekki búið.
KR þarf bara að tapa fjórum stigum
og við að vinna okkar leiki þá er allt
ferð. Einnig sannaði Richard (Rikki)
sem er 6 ára gamall að hann getur
kastað mjög langt en hann kastaði
14,76 m sem er frábær árangur og stóð
hann sig einnig mjög vel í langstökki
með stökk upp á 2,34 m.
í flokki 8 ára og yngri stelpna náði
Tanja Líf Jóhannsdóttir, f. ‘95, best-
um árangri í langstökki, með stökk
upp á 2,61 m og sigraði hún einnig í
60 m hlaupi á tímanum 13,57 sek og
varð þriðja með kast upp á 11.17m í
boltakasti. Er hún mjög fjölhæf fijáls-
fþróttastelpa.
I flokki 9-10 ára stelpna vann
Kristín Sólveig Kormáksdóttir f. ‘93,
allar sínar greinar, hún stökk 3,61 m f
langstökki, hljóp 60 m á 9,67sek og
kastaði 23,71 m í boltakasti.
Úrslit mótsins:
60 m hlaup 8 ára og yngri strákar:
jafnt þannig að við eigum ennþá
möguleika í deildinni," sagði Olga.
Líst vel á bikarinn
Og svo eru þið komnar í úrslitaleik
bikarkeppninnar, hvernig líst þér á
það? „Mér líst bara mjög vel á það.
Ég held að það hafi gert ÍBV gott að
fara erfiðu leiðina í úrslitin. Núna er
mikil reynsla í liðinu í alvöru leikjum
og leikmenn liðsins vita hvað þarf til
þess að vinna leik eins og bikar-
úrslitaleik. Ég held að við eigum líka
Langstökk 8 ára og yngri strákar:
Boltakast 8 ára og yngri strákar:
1. Aron Máni Símonarson, ‘96. 12,81sek.
I .Elías S. Guðmundsson, ‘97 2,70 m
1. Aron Máni Símonarson '96 15,37 m
2. Baldvin Búi Wemersson ‘96 13,61sek.
2. Aron Máni Símonars. ‘96 2,40 m
2. Richard B. Þorgeirsson '97 14,76 m
3. Valdimar Karl Sigurðs. ‘96 14,11 sek.
3. Richard B. Þorgeirss. ‘97 2,34 m
3. Elías S. Guðmundsson '97 11,92 m
4. Elías S. Guðmunds. '97 14,15 sek.
4. Daníel G. Hlöðverson ‘96 2,02m
4. Baldvin Búi Wemersson '96 11,89 m
5. Daníel G. Hlöðversson ‘96 14,20sek.
5. Baldvin Bái Wemersson ‘96 2,0 Im
5. Daníel G. Hlöðversson '96 9,09m
6. Richard B. Þorgeirsson ‘97 14,37sek.
6. Valdimar Karl Sigurðss. ‘96 l,89m
6. Valdimar Karl Sigurðss. ‘96 8,98m
60 m hlaup 8 ára og yngri stclpur:
Langstökk 8 ára og yngri stelpur:
Boltakast 8 ára og yngri steipur:
ntjög góða möguleika gegn Val, þær
hafa ekki náð stöðugleika í gegnum
árin og ég tel að Valsliðið sé brothætt.
Við munum að sjálfsögðu stefna á
sigur og færa ÍBV þannig sinn fyrsta
titil í kvennafótboltanum." sagði Olga
og vildi hvetja fólk til þess að mæta á
úrslitaleikinn sem fer fram 17. ágústá
Laugardalsvellinum.
„Góður stuðningur getur haft
úrslitaáhrif í svona leik og ÍBV á það
skilið að fá góðan stuðning í
leiknum.“
1. Tanja Líf Jóhannsd. ‘95 13,57 sek.
1. Tanja Líf Jóhannsd. '95 2,61 m
1. Þórey Rut Eyþórsd. '95 ll,43m
2. Þórey Rut Eyþórsd. ‘95 13,96 sek.
2. Rakel Ýr Birgisdóttir ‘95 2,43 m
2. TanjaLífJóhannsd. '95 ll,17m
3. Rakel ÝrBirgisd. '95 14.07 sek.
3. Þórey Rut Eyþórsd. '95 2,30m
3. Rakel Ýr Birgisd. '95 10,97 m
4. Kristín Ó. Vestmann ‘95 15,03 sek.
60 m hlaup 9-10 ára stelpur:
Langstökk 9-10 ára stelpur:
Boltakast 9-10ára stelpur:
1. Kristín Sólv. Kormáksd. ‘93 9,67sek.
1. Kristín Sólv. Kormáksd. ‘93 3,6 lm
1. Kristín Sólv. Kormáksd. ‘93 23,7 lm
2. Guðrún K. Vilhjálmsd. '94 1 l,97sek.
2. Guðrún K. Vilhjálmsd. ‘94 2,85m
2. Védís Elva Þorsteinsd. ‘94 16,80m
3. Védís Elva Þorsteinsd. '94 13,43sek.
3. Védís Elva Þorsteinsd. ‘94 2,34m
3. Guðrún K. Vilhjálmsd. ‘94 4,80m
ALLIR fengu keppendur gullpening að mótinu loknu, óháð árangri en það er samkvæmt stefnu ÍSÍ í íþróttum barna.
Frjálsar: Vestmannaeyjamót Vöruvals og UMF Öðins, 10 ára og yngri
Marsir efnilesir krakkar að koma upp