Fréttir - Eyjafréttir - 18.11.2004, Blaðsíða 19
Frcttir / Fimmtudagur 18. nóvember2004
19
| Handbolti kvenna: ÍBV 28 - Grótta/KR 17
Bráðnauðsynlegur sigur
ÍBV-stelpurnar eru í öðru sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Haukum sem hafa ekki enn tapað stigi.
deildarinnar, fjómm stigum á eftir Mörk ÍBV: Zsofia Pasztor 9, Alla Stefanovic l.Varinskot: Florentina
Haukum sem hafa ekki enn tapað Gokorian 9/2, Anastasia Patsion 7, Grecu 23.
stigi. Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Darinka
| Handbolti karla: Stjarnan 27 - ÍBV 27
Þyngir róðurinn á lokakoflanum
Eyjastúlkur tóku á móti Gróttu/KR í
síðasta heimaleik sínum á þessu ári
síðasta laugardag. Gróttu/KR hefur
ekki gengið vel í vetur, liðið er í næst
neðsta sæti deildarinnar og því áttu
flestir von á frekar auðveldum sigri
Eyjastúlkna. Það gekk eftir og var
sigur ÍBV nokkuð sannfærandi. Var
það ekki síst góður lokakafli sem varð
til þess að stelpumar unnu aðeins með
ellefu mörkum, 28 - 17.
Leikmenn ÍBV fóm vel af stað í
upphafi og Zsofta Pasztor, skyttan í
liði IBV, fór á kostum og skoraði m.a.
sjö af fyrstu níu mörkum ÍBV.
Eyjastúlkur komust í 6-1 en eftir það
var munurinn lengst af þrjú til fjögur
mörk. Staðan í hálfleik var svo 12-9
fyrirÍBV.
Síðari hálfleikur fór rólega af stað,
Pasztor hafði hægt um sig það sem
eftir lifði leiks en Alla Gokorian tók
við kyndlinum og skoraði grimmt. Þá
átti Florentina Grecu enn einn stór-
leikinn, varði oft á tíðum stórkostlega
en munurinn á liðunum lá að stærstum
hluta í markvörslu og vamarleik.
Lengst af var munurinn fimm mörk
í síðari hálfleik en á síðustu tíu
mínútum leiksins tókst stelpunum að
auka muninn upp í ellefu mörk enda
voru leikmenn Gróttu/KR búnir að
gefast upp. Lokatölur urðu 28-17 og
er ÍBV enn sem fyrr í öðm sæti
Framherjar
uppum
deild
íslandsmótið í innanhússknatt-
spymu hófst um helgina með
keppni í 3. deild karla.
Þar vom Framherjar á ferðinni í
A-riðli en einnig kepptu brottfluttir
Eyjamenn undir merkjum ÍV í B-
riðli. Framherjar gerðu sér lítið
fyrir og komust upp í 2. deild eftir
harða keppni gegn BÍ en liðin end-
uðu keppnina með jafn mörg stig
og jafna markaskomn.
Framherjar fóm hins vegar upp
þar sem Eyjamenn lögðu BI í
æsispennandi leik, 4-3. ÍV varð
hins vegar í þriðja sæti í sínum riðli.
Úrslit leikja Framheija: Framherjar-
Neisti D. 6-1, BÍ-Framheijar 3-4,
Framheijar-Ægir 2-4. Úrslit ÍV:
ÍV-Númi 1-3, ÍV-Grótta 2-6,
Leiftri-ÍV 1-6.
Miklar framfarir
í körfunni
Sjöundi flokkur karla í körfubolta
lék á heimavelli um helgina þegar
ein umferð fslandsmótsins var
leikin hér í Eyjum.
Reyndar mættu aðeins tvö af
þremur gestaliðum til leiks þar sem
Höttur ífá Egilsstöðum komst ekki
pg því urðu leikimir aðeins tveir hjá
ÍV. Úrslit leikjanna urðu þessi: ÍV-
Reynir Sandgerði 33-48, ÍV-
UMFB 38-33. ÍV lenti þar með í
öðm sæti og komst ekki upp úr
riðlinum.
Stigahæstír hjá IV vom þeir Krist-
ján Tómasson með 29, Teitur Guð-
bjömsson með 13, Olafur Sigurðs-
son með 11, Friðrik Már Sig-
urðsson 6, Einar Kristinn 2 og
Anton Öm Bjömsson 2.
Eyjamenn léku mikilvægan leik í
baráttunni um laust sæti í efri deild
fslandsmótsins á föstudaginn. Þá sóttu
strákamir Stjömuna heim.
Eyjamenn em í harðri baráttu við
Gróttu/KR um íjórða sætið í
Suðurriðli en fjögur efstu liðin fara í
efri deild en hin þrjú í neðri deild.
Eyjamenn lentu í neðri deild á síðasta
tímabili og vilja að sjálfsögðu bæta
um betur í ár. Þeir fóm hins vegar illa
að ráði sínu því niðurstaðan varð
aðeins jafntefli, 27-27.
Þessi úrslit þýða það að Grótta/KR,
sem á einn leik til góða, getur með
sigri í þeim leik hirt fjórða sætið af
ÍBV og komist þannig í góða stöðu en
aðeins em þrjár umferðir eftir í riðla-
keppninni.
Eyjamenn vom sterkari framan af í
leiknum gegn Stjömunni og voru yfir
í hálfleik, 9-11. En leikmenn ÍBV
Hvorki verður leikið í karla- né
kvennahandboltanum hér á landi
næstu daga þar sem bæði A-landslið
kvenna og karla em að spila erlendis.
Á dögunum fengu forráðamenn
handknattleiksdeildar ÍBV sinn
hvom leikmanninn í kvenna- og
karlalið ÍBV.
Það em þau Tite Kalandadze frá
Georgíu og Tatjana Zukovska frá
Lettlandi. Eins og áður hefur komið
fram er mikil pappírsvinna sem fylgir
því að fá leikmenn frá fyrrverandi
austantjaldslöndunum en Hlynur
Sigmarsson, formaður handknatt-
leiksdeildarinnar, vonast til að
leikmennimir komi til landsins á
náðu ekki að halda áfram á sömu
braut og lokatölur urðu eins og áður
sagði 27-27. Þessi úrslit em vonbrigði
ekki síst í ljósi þess að Eyjamenn hafa
tvívegis áður unnið Stjömuna með
miklum mun, lyrst 30-18 á heimavelli
og svo 22-32 í Garðabæ í bikar-
keppninni.
Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV
sagði að frammistaðan hefði verið
skammarleg. „Þetta var bara ömur-
legur leikur hjá okkur og enginn
spilaði af neinu viti nema kannski
Roland. Við vomm bara þungir og
mig gmnar að það hafi verið vanmat í
gangi hjá okkur enda vomm við búnir
að vinna þá tvisvar í vetur. En sem
betur fer náðum við í þetta stíg því það
gæti reynst okkur mikilvægt í
baráttunni við Gróttu/KR. Nú þurfum
við í raun bara að vinna það sem eftir
er, þar á meðal Gróttu/KR og þá
Karlalandsliðið leikur á World Cup
dagana 15. til 21. nóvember og er
Roland Eradze í íslenska hópnum.
Auk þess er Eyjamaðurinn í liði
næstu dögum. „Ég vona að
Zukovska komi jafnvel tíl Eyja fyrir
helgi en það er aðeins snúnara með
Kalandadze. Hann þurfti að fara til
Tyrklands til að fá áritun sem var
ekki hægt í Georgíu. í Tyrklandi
hafa svo verið einhverjir hátíðisdagar
undanfarið þannig að þar er allt
lokað. Það átti hins vegar að opna á
morgun, miðvikudag og þá ætti þetta
að fara ganga,“ sagði Hlynur að
lokum.
komumst við áfram.“
Framundan em mikilvægir leikir
hjá karlaliðinu, næsta miðvikudag
leika strákamir gegn KA í bikar-
keppninni og þar á eftir er heima-
leikur gegn Víkingum.
„Eg held mig við það að við töpum
ekki leik í nóvember. Það er mikil-
vægt fyrir okkur að vinna Víkinga því
ef við komumst í efri deild, tökum við
með okkur stigin sem við unnum gegn
þeim liðum sem fara upp með okkur.
Víkingar fara væntanlega upp og þar
með væmm við allavega komnir með
tvö stígý1 sagði Sigurður að lokum.
Mörk ÍBV: Davíð Þór Óskarsson 5,
Robert Bognar 5, Sigurður Ari
Stefánsson 4, Samúel ívar Ámason 3,
Kári Kristjánsson 3, Svavar Vignisson
2, Zoltan Belanyi 2, Sigurður
Bragason 1, Erlingur Richardsson 1,
AndrijaAdzic 1.
Hauka, Birkir ívar Guðmundsson, í
hópnum. Næsti leikur karlaliðsins er
næstkomandi miðvikudag þegar
strákamir sækja KA heim í átta liða
úrslitum bikarkeppninnar en næsti
heimaleikur er föstudaginn 26. nóv-
ember þegar Eyjamenn taka á móti
Víkingi.
íslenska kvennalandsliðið leikur í
undankeppni HM dagana 23. til 28.
nóvember og þar munu þær Guðbjörg
Guðmannsdóttir og Eva Björk Hlöð-
versdóttir án efa verða með. Næsti
leikur kvennaliðs ÍB V verður ekki fyrr
en 2. desember en þá taka stelpumar á
móti Haukum í átta liða úrslitum
bikarkeppni kvenna og er um
sannkallaðan stórleik að ræða enda
liðin í fyrsta og öðm sætí deildarinnar.
| Handbolti karla og lcvenna
Hlé vegna landsleikja hjó bóðum
Styttist í nýju leikmennina
Tveir tapleikir
hjó 2. flokki
Annar flokkur karla lék tvo leiki
um síðustu helgi. Fyrst var leikið
gegn toppliðinu í Suðurriðli,
Áftureldingu.
Eftír hörkuleik töpuðu Eyjamenn
30-26 en staðan f hálfleik var 17-
14. Á sunnudaginn var svo leikið
gegn Val en báðir leikimir um
helgina fóm frarn á fastalandinu. Á
Hlíðarenda töpuðu strákamir með
sjö mörkum, 35-28 en staðan í
hálfleik var 18-10.
Stórsigur gegn
Fylki
Þriðji flokkur karla lék gegn Stjöm-
unni, eins og meistaraflokkurinn en
strákunum gekk ekki vel frekar en
þeim eldri. Þriðji flokkur tapaði
leiknum með átta mörkum, 28-20
eftir að staðan í hálfleik hafði verið
15-7.
Strákamir léku einnig gegn Fylki
á sunnudaginn og þá gekk strák-
unum öllu betur, vom ekki
vandræðum með Árbæinga og
sigruðu með fjórtán mörkum 20 -
35 eftir að staðan í hálfleik hafði
verið 6-9.
Fjórði flokkur í
öðrusæti
Um helgina var leikin ein umferð í
íslandsmótínu í handbolta í fjórða
flokki kvenna hér í Eyjum en þijú
lið auk ÍBV em í riðlinum.
Eyjastelpur náðu ágætum árangri úr
leikjunum, unnu tvo leiki en töpuðu
naumlega gegn ÍR sem varð í efsta
sæti. ÍBV varð hins vegar í öðm
sæti eftir leiki helgarinnar.
Úrslit leikjanna urðu hins vegar
þessi ÍBV-HK2 14-13, FH-ÍBV 15-
21, ÍR-ÍBV 19-20.
Mörk ÍBV um helgina skomðu
þær Anna María Halldórsdóttír 18,
Sædís Magnúsdóttir 15, Þóra Sif
Kristinsdóttir 9, Nína Björk Gísla-
dóttir 8, Sara Dögg Guðjónsdóttir
2, Elísa Viðarsdóttir 2. Þá varði
Dröfn Haraldsdóttir 38 skot í
markinu.
Framundan
Föstudagur 19. nóvember
Kl. 21.00 ÍBV-Valur 2. flokkur
karla.
Laugardagur 20. nóvember
Kl. 14.00 ÍBV-Valur 2. flokkur
Kl. 15.00 ÍBV-FH2 3. flokkur
karla.
Sunnudagur 21. nóvember
Kl. 11.00 ÍBV-Afturelding 2.
flokkur karla.