Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 21.04.2005, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 21.04.2005, Blaðsíða 7
Fréttir / Fimmtudagur 21. april 2005 7 Fræðslu- og simenntunarmiðstöð Vestmannaeyja Nœstu námskeiö og kynning á fjarnámi. 25. apríl - 18. maí Grunnnámskeið á tölvur fyrir algjöra byrjendur. Kenntveröurá mánudögum og miövikudögum kl. 20:00 - 22:00 Örfá sœti laus. Verö: 16.900 kr. Drífandi félagar 3.380 kr. 4. maí - Grœnmetisréttir meö Sólveigu, miövikudagur kl. 18:00 - 22:30 Eldri umsóknir óskast staðfestar Verö: 8500 kr. Drifandi félagar 1700 kr. 5. maí - Útivist og göngur á tinda. Ari Trausti Guömundsson. Uppstigningardagur kl. 13:00 Frœðsla um útbúnaö og öryggisatriöi í gönguferðum. Fariö verðurí eina fjallsgöngu. Verö: 5000 kr. Drifandi félagar 1000 kr. Flópafsláttur - leitiö tilboða. 6. -7. maí - Silfursmíði - kopar, messing og silfur. Föstudag kl. 17:00 - 22:00 og laugardag kl. 10:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 Geysivinsœlt námskeið hjá Jónatani G. Jónssyni, en aöeins 8 nemendur komast aö í einu. Verö: 17.900. Drífandi félagar 3.540 kr. Allt efni er innifaliö í verðinu. 18.-21. maí - Mósaik og/eöa Pretex persónugervingar meö Signýju Björk Ólafsdóttur. Kennt veröur fimmtudaginn kl. 20:00 - 22:00, föstudag kl. 16:00 -19:00 og 20:00 - 22:00. Laugardag kl. 12:00 - 15:00 og 16:00 - 19:00. Sunnudag kl. 12:00 - 15:00. Nemendur velja sig inn á tímana eftir viöfangsefnum en gert er ráö fyrir 2x3 klst. í veröi námskeiðsins. Viöfangsefni þurfa sólahrings þornun á milli. Verö: Mósaik 10.000 og Pretex 12.000. Drífandi félagar 2000 - 2400 kr. Allt efni er innifaliö í veröi. 16. maí- Uþþgangurí Eyjum! Örnefnafrœösla og gönguferöir. Leiöþeinendur: Ólafur Týr Guöjónsson og Friðþjörn Ó. Valtýsson Skipulag námskeiös veröur nánarí samráöi viö þátttakendur en reiknaö er meö fjórum frœðslukvöldum og fimm gönguferðum. Verö: 8500 kr. Drífandi félagar 1700 kr. Eitt gjald á hverja fjölskyldu. Fyrrum nemendur námskeiösins kr. 0 20,- 22. maí - Grunnnámskeið í grafískri hönnun. Kennt veröur frá föstudegi til sunnudags í alls 24 klst. eöa 8 klst. á dag. Verö: 16.900 kr. Drífandi félagar 3.380 kr. 27,- 28. maí- Stafrœn Ijósmyndun Kennt verður í alls 6 klst. Verö: 12.000 kr. Drífandi félagar 2.400 kr. Kynningarfundur um fjarnám: Háskólinn í Reykjavík - Tœkni- og verkfrœöideild Kynningarfundur á tölvunarfrœðinámi laugardaginn 23. apríl kl. 14:30 og 15:30. Kynningin fer fram í fjarfundi hjá Visku, Strandvegi 50 3ju hœö og eru allir áhugasamir velkomnir. Boöið er upp á nám til Kerfisfrœði gráöu (45 eininga) og nám til BS gráöu. Sjá nánar á www.ru.is Sjá nánari upplýsingar um námskeið og kynningarfundi fjarnáms á www.viska.eyjar.is eða í námsvísi vorannar 2005. Innritun í síma 481-1950 og á netfanginu viska@eyjar.is ARSFUNDUR Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja verður haldinn í Alþýðuhúsinu fimmtudag 5. maí 2005, kl. 16:00 Dagskrá: 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum. 2. Tillögur að breytingum á samþykktum sjóðsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. % LÍFEYRISSJÓÐUR VO. VESTMANNAEYJA Skólavegur2. Pósthólf 265, 900VcMnwnnaeyjar Sírni 481-1008, http://www.bv.u SUMARDAGURINN FYRSTI 2005 Vestmannaeyjabær, Skátafélagið Faxi og „Ferðalangur á heimaslóð" Útnefning bæjarlistamanns Vestmannaeyjar árið 2005 á Byggðasafninu kl. 11.00 Litla lúðrasveitin leikur. Hin hefðbundna Skrúðganga Skátanna leggur af stað frá Ráðhúsinu kl. 13:30 KI.14:00 stendur Skátafélagið fyrir fjölbreyttri skemmtun í íþróttamiðstöðinni þar sem fimleikafélagið Rán sýnir listdans, Hressó stelpur sýna dansatriði, Leikskólarnir syngja saman og margt fleira skemmtilegt. Skátakakó verður svo að vanda í skátaheimilinu kl. 15.00 "Ferðalangur á Heimaslóð" er svo dagskrá sem hugsuðertil að kynna heimamönnum víðsvegar um landið eitthvað af því sem þeirra eigin ferðaþjónusta hefur uppá að bjóða. Kl. 15.30 - 18.00 Hestaleiga Gunnars Árnasonar í Lukku býður ungu kynslóðinni á hestbak og þeim sem eldri eru að kynna sér starfsemina. Kl. 15.30 - 18.00 Vestmannaeyjaflugvöllur: „Á Ferð og flugiíFlugstöðinni" Sýning á gömlum og nýjum myndum úr sögu flugsins. Kynning á ferðamöguleikum innanlands og utan, Öl, kaffi, kakó, vöfflur o.fl. í Flugkaffi. Kl. 13.00 - 19.00 Hótel Þórhamar býður aðgang að gufubaði og heitum pottum á helmings afslætti Fjólan býður Ferðalangsfiskrétt á vægu verði í hádeginu. . Café Maria verður með sértilboð á humarsamloku Ferðalangsins _5^_Teikna og smíða: ^•^SÓLSTOFUR Úmm\K UTAHHÚSS ÞAKVK)6tRÐ\R KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTTUR Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 Léttast-þyngjast- hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjúrnun ug heilsu. Sífelldar endurbætur ug nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 18.00. í húsi AA - samtakana Byrjendafundir kl. 17.15. Símatími 30 mín. fyrir fund, s. 481-1140 - mnaiibæjar VUhjátmur Bergsteinsson % 481-2943 HlMSIMMl-L % 897-1178 Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja Arnardrangi mánudag 25. apríl kl. 20 Dagskrá: 1. Skýrsla um starfsemi félagsins. 2. Endurskoðaðir reikningar. 3. Ákvörðun félagsgjalds. 4. Kosning samkvæmt félagslögum. 5. Önnur mál. Að loknum aðalfundi flytur Brynjólfúr Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags íslands, erindi með myndum: Vestfi rði r-Vestmannaeyjar skógrækt á mörkum hins mögulega Allir velkomnir! / ,f/ Kaffisamsæti Vinnslustöávariimar hf. Vinnslustöðin þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lagt hafa hönd á plóginn á nýliðinni loðnuvertíð. í tilefni þess vilja stjómendur Vinnslustöðvariinnar sýna þakklætisvott með því að bjóða öllum þeim sem á vertíðinni unnu og öllum starfsmönnum Vinnslustöðvarinnar til sjós og lands, ásamt fjölskyldum til kaffisamsætis í Akóges, fimmtudaginn 21. apríl nk. ( sumardaginn fyrsta) kl. 16.00 til 18.00.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.