Fréttir - Eyjafréttir - 21.04.2005, Blaðsíða 18
18
Fréttir / Fimmtudagur 21. apríl 2005
Landa-
KTKKJA
Fimmtudagur 21. apríl
Kl. 20:30 Tónleikar Kaffihúsa-
messukórs Landakirkju, í Höllinni.
Laugardagur 9. apríl
Kl. 11:00 Helgistund á dvalar-
heimili aldraðra, Hraunbúðum. Hr.
Karl Sigurbjömsson biskup leiðir
stundina ásamt sr. Þorvaldi
Víðissyni. Að öðru leyti hefur
biskup dregið úr auglýstri dagskrá,
vegna útfara.
Kl. 10:30 Útför Gunnlaugs
Ólafssonar.
Kl. 14:00 Útför Davíðs Jóhannesar
Helgasonar.
Sunnudagur 24. apríl
Kl. 11:00 Vorhátíð barna- og
æskulýðsstarfs Landakirkju. Við-
bygging Safnaðarheimilisins verður
blessuð. Hr. Karl Sigurbjömsson,
biskup íslands, mun predika í
fjölskylduguðsþjónustu dagsins og
í kjölfar hennar blessa viðbyggingu
Safnaðarheimilisins. Kór Landa-
kirkju syngur undir stjóm Guð-
mundar H Guðjónssonar. Litlir
lærisveinar og Stúlknakór Landa-
kirkju syngja undir stjóm Guðrúnar
Helgu og Joönnu Mariu. Æsku-
lýðsstarf fatlaðra mun leiða í söng
og einnig krakkar sunnudagaskól-
ans. Barnafræðarar kirkjunnar
halda utan um stundina ásamt
prestum báðum og öðm starfsfólki
kirkjunnar. Grillveisla verður úti á
kirkjutorgi ásamt leikjum og
uppákomum sem æskulýðsfélag
Landakirkju heldur utan um.
Sóknamefnd og kvenfélag bjóða
upp á kaffi og meðlæti í Safnaðar-
heimilinu. Allir velkomnir.
Miðvikudagur 27. apríl
Kl. 20:30 Kaffihúsamessa í
Safnaðarheimili Landakirkju.
Ósvaldur Freyr Guðjónsson leiðir
Kaffihúsakór Landakirkju. Prestar
báðir þjóna í athöfninni.
Fimmtudagur 28. apríl
Kl. 10:00 Mömmumorgunn í
Safnaðarheimili Landakirkju. Ingi-
björg Jónsdóttir mun flytja erindi
um hreyfiþroska bama.
H Vrf'ASLNNI-
KIKKJAN
Sumardagurinn fyrsti.
Óskum öllum gleðilegs sumars og
Guðs blessunar.
Föstudagur 22. apríl
Kl. 20:30 Unglingakvöld, allir
sprækir, nýkomnir af unglingamóti.
Laugardagur 23. apríl
Kl. 20:30 Bæna- og lofgjörðar-
stund með brauðsbrotningu.
Sunnudagur 24. apríl
Kl. 14:00 SAMKOMA fyrir alla
fjölskylduna. Lofgjörð með
þátttöku bamá, Guðni Hjálmarsson
flytur okkur Guðs orð. Fyrirbænir
og blessun.
„Því að [Guð] þekkir eðli vort.”
Sálm. 103:14.
Kaffispjall eftir samkomu.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Bænastundir á morgnana milli kl.
sjö og átta.
Aðventkirkjan
Laugardagur 23. apríl
Kl. 10.30 Biblíurannsókn.
4
| Undanúrslit kvenna í handbolta: ÍBV mætir Haukum í úrslitarimmunni um íslandsmeistaratitili
Til alls líklegar eftir öruggan
ÍBV-STELPUR þakka fyrir stuðninginn í leiknum á sunnudaginn en áhorfendur stóðu þétt við bakið á þeim og áttu sinn þátt í sigrinum.
Fótboltinn, Sara úr leik:
Með slitin
krossbönd
og liðband
Knattspy rnukonan efnilega, Sara
Sigurlásdóttir mun að öllum
líkindum ekkert spila með IBV í
sumar. Greint var frá því í
Fréttum fyrir nokkrum vikum að
hún hefði meiðst illa á hné í leik
gegn Brciðabliki í Faxaflóamótinu
en í fyrstu var talið að Sara gæti
hugsanlcga náð síðari hluta
tímabilsins. Nú er hins vegar
komið í Ijós að hún er með slitin
krossbönd, slitið liðband, annað
liðband skaddað og sömuleiðis
liðþótlnn.
Þetta eru slæm tíðindi, bæði fyrir
Söru og sömuleiðis lið IBV enda er
Sara einn efnilegasta leikmaður
Iiðsins.
Töpuðu en
unnu samt
Karlalið IBV í knattspyrnu lék á
laugardaginn gegn Val í
dcildarbikarnum en leikurinn fór
fram við afar erfiðar aðstæður á
Leiknisvellinum en veðurfarið var
varla boðlegt fyrir knattspyrnu.
Valsmenn unnu eftir nokkuð
jafnan leik, 1:0 en við nánari
cftirgrennslan reyndust Valsmenn
tefla fram ólöglegum leikmanni.
Bjarni Ólafur Eiríksson,
leikmaður Vals átti að taka út
lcikbann í leiknum en hann var
meðal leikmanna
Hlíðarendaliðsins og því var ÍBV
dæmdur sigur, 3:0. Þar með
komst IBV upp í fjórða sæti
riðilsins en fjögur efstu liðin fara í
átta liða úrslit keppninnar. Ein
umferð er eftir og getur Fylkir náð
ÍBV að stigum en IBV hefur
hagstæðara markahlutfall eins og
er og dugir jafntefli í síðasta leik
gegn Grindavík.
INGIBJÖRG í hörkuslag í leiknum á laugardaginn.
Hjólað í vin
Fyrirtækjakeppni um allt land
Nýttu eigin orku og vertu með!
Skráning og nánari upplýsingar
www.isisport.is
Ólympíufjölskyldan
qssjóvá
<2>
OQO
Island
áiðí
Hreyfasig!
4-