Reykjavík - 10.03.2012, Blaðsíða 9
910. MARS 2012
Siggi storm ur spá ir í vor ið og sum ar ið:
SEINNI HLUTI SUM ARS FREM UR KALD UR
-ekki kuld akst í júní eins og í fyrra sam kvæmt veð ur lags spám
Þeir eru ef laust marg ir farn ir að huga að vor kom unni nú þeg ar mars mán uð ur er kom inn á rek
spöl. Rétt er þó að hafa í huga að mars
telst til vetr ar mán aða og apr íl og maí
til vor mán aða skv. hefð bundn um skil
grein ing um í veð ur fræði hér á landi.
Júní til og með sept emb er telj ast hins
veg ar til sum ar mán aða.
Ef horft er til hins gamla nor ræna
tíma tals er nokk ur mun ur á skil grein
ing um. Þar er reynd ar lit ið svo á að
Þorr inn og Gó an séu erf ið ustu vetr
ar mán uð irn ir eða eins og orða til tæk ið
seg ir „menn verða þreyja Þorr ann og
Gó una“. En sam kvæmt því tíma tali er
Ein mán uð ur síð asti vetr ar mán uð ur
inn og hann hefst ávallt á þriðju degi
ein hvers stað ar á bil inu 20.26. mars.
Síð asti vetr ar mán uð ur inn hefst því í ár
skv. nor ræna tíma tal inu, 20. mars og
lýk ur á sum ar dag inn fyrsta, en þá hefst
fyrsti sum ar mán uð ur inn sem heit ir
Harpa og hefst á fimmtu degi á bil inu
19.25. apr íl. Af þessu sést að nokk uð
er í að menn geti far ið að búa sig und
ir vor ið ef horft er til daga tals ins og
skil grein inga.
Okk ur á Reykja víkviku blaði lék
hins veg ar for vitni á að vita hvað væri
að sjá í „kort un um“ varð andi tíð ar far
kom andi vikna og jafn vel gægj ast inn í
það sem koma skal í sum ar. Fyr ir svör
um var hinn spá glöggi veð ur fræð ing
ur Sig urð ur Þ. Ragn ars son, eða Siggi
storm ur eins og við stund um köll um
hann. Hann spáði í apr íl í fyrra að allt
stefndi í að sum ar ið byrj aði ekki af
krafti fyrr en í júlí, fram að því yrði
kalt, og það átti svo eft ir að koma á dag
inn að mjög ein dreg ið kulda kast gerði
síð ari hluta maí og fram eft ir öll um
júní og voru marg ir orðn ir lang eyg ir
eft ir sumr inu.
-En hvað sá Siggi þá og hvað sér Siggi
nú?
„Já þú seg ir það. Mað ur er nú bú
inn að vera graut ast í þessu í 16 ár og
hef ver ið ið inn að reyna tengja gamla
þjóð trú og fleira slíkt við veð ur auk
þess sem ég ber þetta svo sam an við
veð ur vís ind in. Þó ég vilji alls ekki gera
lít ið úr þjóð trúnni þá geng ur mér illa
að láta þetta falla allt sam an.“
-Á hverju bygg ir þú þá helst spárn ar?
„Það er þann ig að stærstu reikni
mið stöðv ar heims í veð ur fræði gera
svo kall að ar veð ur lags spár, með nokk
uð mis jöfn um áhersl um. Þetta eru
ekki spár sem reikna veð ur ein staka
daga eins og við þekkj um hefð bund ar
veð ur spár, held ur eru þetta meira tíð
ar fars spár. Þess ar spár eru ekki allt af
hár ná kvæm ar en gefa vís bend ing ar.
Það ger ir þetta svo lít ið erf itt að veð
ur fræði yf ir hafi er allt önn ur en yf ir
meg in landi og því er litla Ís land í miðju
Norð urAtl ants hafi ekk ert sér stak lega
vel stað sett til að hitta vel inn í þessi
lík ön en það er samt mesta furða. Í
fyrra mátti sjá að þeg ar rýnt var í þess
ar veð ur lags spár að maí og júní yrðu
kald ir og þar sem þessi lík ön byggja að
nokkru leyti á loft skipt um milli sjáv
ar og and rúms lofts, og sjór inn er jú
kald ast ur í vetr ar lok auk ríkj andi loft
strauma í há loft um má reyna að spá
fyr ir um það sem koma skal. Af leið
ing in varð að í kring um 19. maí í fyrra
gerði norð an kulda kast í all nokk urn
tíma og fundu þeir fyr ir norð an einna
mest fyr ir því, því of an koma var nokk
ur og varp fugla fór illa raun ar svo illa
að krí an flúði und an þess um kulda í
nokkr um mæli. Síð an voru þess ir kuld
ar áfram í júní spán um sem síð an varð
og raun in sem gerði eig in lega úts lag ið.
Því það er ekki fyrr en þess um kuld um
lauk að nátt úr an fór að taka við sér af
krafti. Margt var á eft ir áætl un í sum ar
kom unni og þeir voru ófá ir gol far arn ir
sem höfðu sam band og spurðu hvað
væri eig in lega að ger ast því erf ið lega
gekk að opna golf vell ina.“
-En hvern ig lít ur þess ar spár út núna?
„Nú í ár sýna þess ar sömu veð ur
lags spár, sem vel að merkja sí fellt er
ver ið að reyna að bæta, nokk uð aðra
mynd. Fyr ir það fyrsta gera þess ar spár
ráð fyr ir hlýj um og úr komu söm um
mars mán uði ,mið að við meða tals mars,
þó við sé um kannski ekki bú in að upp
lifa það endi lega enn þá. Lík urn ar á að
hann verði hlýrri eru mjög mikl ar eða
um 70%. En hlý ind um á þess um tíma
fylgja gjarn an lægða kom ur og þar með
væta þann ig að þetta stemm ir ágæt lega.
Apr íl er hins veg ar að reikn ast kald ur
en nokk uð sól rík ur. Það þýð ir að loft
gæði verða síðri, svif riks meng un tölu
verð ekki síst í Reykja vík, en hún ræðst
líka af því hversu mik ið menn nota af
af ís ing ar efn um. Ef kuld inn var ir yf ir
nokk urt tíma bil, þá minnk ar ra kinn í
loft inu og hætta á ís ingu minni og þar
með minni þörf fyr ir sölt un á stofn
braut um sem að nokkru get ur dreg ið
úr svif ryki.“
-Er kulda kast ið sem var í spán um fyr-
ir maí og júní í fyrra aft ur inni núna?
„Nei alls ekki. Öf ugt við í fyrra eru
maí og júní að reikn ast hlý ir og það
já kvæða er líka, að í maí bend ir margt
til hann verði þurr viðra sam ur og mjög
góð ur vor mán uð ur. Júní er held ur síðri
hvað þetta varð ar. En eft ir því sem við
för um lengra inn í ár ið þeim mun meiri
efi verð ur í manni til að lesa í gögn in.“
-Ja, nú er ég orð inn for vit inn með júlí
og ág úst – hvað segja gögn in?
„Mér þyk ir held ur leitt að segja það
en það bend ir margt til að bæði júlí og
ág úst verði svona „lala“ mán uð ir. En
það á vel við hér orða til tæk ið, mik illl
vill meira. Það er rétt að minn á út
leg urn ar fyr ir 2030 ár um, þeg ar við
legu bún að ur var Alaga tjald og einn
prím us. Þá glödd ust menn að sjá 1314
stiga hita á hita mæl un um og sól í heiði.
Nú er stað an orð in sú að menn kvarta
yf ir slíku hita stigi. Allt und ir 15 virð ist
vera lé legt og helst að hita töl urn ar fari
í 17, 18 stig eða hærra. Á sama tíma
hef ur orð ið bylt ing í við legu bún aði
fólks. En nú sem sagt bend ir margt til
þess að síð ari hluti sum ars verði sval
ur, ekki endi lega kald ur, en sval ari en
það sem við eig um að venj ast og að
það verði frem ur þurrt. Það var þann ig
fyr ir ekki svo mörg um ár um að versl
un ar manna helg in var eig in lega síð asta
ferða helg in. Á þess ari öld hef ur ág úst
ver ið með betri ferða mán uð um, hlýr og
hæg viðra sam ur en reynd ar er það ekki
bara veðr ið sem stöðv ar held ur líka að
nótt in leng ist og myrkr ið haml ar sum
um frá ferða lög um í ág úst.“
-Get urðu gef ið sumr inu ein kunn?
„Ja það er nú þann ig að það sem ein
um finnst gott finnst öðr um síð ur gott.
Reynsla mín hef ur hins veg ar kennt
mér að það sem fólk vill síst er vind ur
og væta. Hæg viðri í sól ar leysi er ekk
ert óvin sælt þó sól in sé allt af vin sæl ust
sam fara hæg um vindi og hlý ind um.
Sum ar ið í fyrra var 17. hlýj asta sum
ar frá upp hafi mæl inga hvað hita stig
varð ar þeg ar horft er á hita í Reykja vik.
Á Ak ur eyri var það frem ur svalt. Við
get um sagt að ein kunna gjöf in sé: Fyrri
hluti sum ars verð ur ágæt lega mild ur
en gætti vætt svo lít ið – síð ari hlut inn
sval ur, jafn vel kald ur, en sól rík ur. Sum
ar ið verð ur að lík ind um lít ið eitt und ir
með al lagi að gæð um mið að við önn ur
sum ur á þess ari öld.“
Sig urð ur Þ. Ragn ars son veð ur fræð ing ur býst við að kom andi sum ar verði lít ið eitt und ir með al lagi að gæð um, mið að
við fyrri sum ur þess ar ar ald ar.
Dæmi um fram setn ingu á veð ur lagss spá fyr ir hita far í Evr ópu, mars, apr íl maí.
Eins og sjá má er víða gert ráð fyr ir hit um yf ir með al lagi. Spá: IRI
Ferða lang ar að skoða einn vatns mesta jarð hita hver í Evr ópu, Deild ar tungu
hver í Borg ar firði.
efni stjórn ar. Kjör geng ir til stjórn ar
eru eig end ur, mak ar þeirra eða sam
búð ar fólk og nán ir ætt ingj ar. Lög ræði
er skil yrði en við kom andi þarf ekki
að búa eða starfa í hús inu. Skylt er að
taka kjöri en eng in sér stök þving un
ar úr ræði eru til tæki. Gild ar ástæð ur
geta ver ið fyr ir synj un að taka kjöri
en end ur tek in und an færsla þann ig
að stjórna störf in mæði á þeim sömu
í ára vís er út af fyr ir sig brot. Það er
meg in regla að stjórn ar störf eru ólaun
uð. Þau bera blæ af þegn skyldu sem
eig end um er al mennt skylt að axla án
sér stakr ar þókn un ar. Það er hins veg ar
óþol andi og órétt látt þeg ar stjórn ar
störf mæða ár um sam an á þeim sömu
með an aðr ir koma sér hjá stjórn ar setu.
Þá er sann gjarnt, eðli legt og lög legt að
jafna met in með laun um eða þókn un
til stjórn ar. Taka verð ur ákvörð un um
það á hús fundi.
Hús funda þjón usta.
Frið ur, ör yggi og festa.
Hús eig enda fé lag ið býð ur upp á þraut
reynda og vand aða hús funda þjón ustu.
Sér fróð ir lög fræð ing ar að stoða við
und ir bún ing funda, funda boð, til lög ur
o.fl. Fund ar stjóri er lög mað ur, sem hef
ur sér þekk ingu á funda stjórn og fjöl
eign ar húsa mál um. Rit un fund ar gerð ar
er í hönd um laga nema. Fund ur sem er
vel und ir bú inn og stýrt af kunn áttu og
fag mennsku verð ur allt af mark viss ari,
mál efna legri og ár ang urs rík ari en ella.
Með því að nota þjón ust una geta hús
fé lög, stjórn ar menn þeirra, eig end ur
og við semj end ur, t.d bank ar og verk
tak ar, treyst því, að lög mæti funda og
að ákvarð an ir séu tekn ar með rétt um
hætti. Þessi þjón usta trygg ir frið, ör
yggi og festu í hús fé lag inu og í sam
skipt um eig enda inn byrð is og gagn vart
við semj end um.