Reykjavík - 20.10.2012, Blaðsíða 11
1120. október 2012
Brúðkaupssýning í Kópavogi
Brúðkaupssýning verður haldin á vegum Cocktail veisluþjón-ustu laugardaginn 20. október
næstkomandi í Lionssalnum Lundi í
Auðbrekku 25-27 í Kópavogi. Á sýn-
ingunni gefst verðandi brúðhjónum
og öðrum áhugasömum kostur á að
fá innsýn í ýmislegt sem tengist brúð-
kaupum og má þar nefna skreytingar,
veisluföng, fatnað og gjafir. Auk þess
verður vínsmökkun á staðnum.
Árni Þorsteinsson, framreiðslu-
meistari og stofnandi Cocktail veislu-
þjónustu segir að hugmyndin að sýn-
ingunni hafi verið að kynna starfsemi
fyrirtækisins. Hann telur að lengi hafi
vantað góða brúðkaupsráðgjöf á einum
og sama stað þar sem verðandi brúð-
hjón geta fengið ábendingar um ýmis-
legt sem tengist þessum stóra degi, allt
frá hvernig skuli standa að boðskortum
í veisluna í að velja veitingar og raða
gestum til borðs.
Þetta er í annað sinn sem Cocktail
veisluþjónusta stendur fyrir brúð-
kaupssýningu. Haustið 2009 sóttu
tæplega 300 manns brúðkaupssýningu
í Lionssalnum Lundi og þótti hún tak-
ast vel. Nánari upplýsingar um starf-
semi veisluþjónustunnar má nálgast
á heimasíðunni http://cocktail.is og
http://brudkaupsveislur.is
Linda Hrönn Þórisdóttir
MORGUNBLAÐIÐ | 41
• 20 vel búin sumarhús
frá 15 m2 upp í 60 m2
• Heitir pottar eru við flest húsin,
einnig sauna í nokkrum
• Húsin eru leigð út í vikuleigu,
helgarleigu og einn dag,
allt eftir óskum hvers og eins
• Gott tjaldsvæði á skjólgóðum stað
Opið allt árið • Sími 820 1300, 690 3130
gladheimar.is • gladheimar@simnet.is
Glaðheimar
sumarhús Blönduósi
Opið allt árið
Frábær staður
á góðu verði
GRÍMSEYJARDAGAR
1.-3. JÚNÍ
Gistiheimilin Básar og Gullsól
við heimskautsbauginn
Verið velkomin
Beint flug frá Akureyri kl. 13 alla dagana
www.grimsey.isMyn
d:
Fr
ið
þj
óf
ur
He
lg
as
on
Þ
etta er þrettánda hátíðin og
hún hefur alltaf verið að
vinda upp á sig með hverju
árinu sem líður,“ segir
Gunnsteinn Ólafsson, listrænn
stjórnandi Þjóðlagahátíðarinnar á
Siglufirði, en
hann er jafnframt
stofnandi hátíð-
arinnar. Þjóð-
lagahátíðin vann
Eyrarrósina árið
2005, sérstök
verðlaun fyrir
menningar-
starfsemi á lands-
byggðinni sem
þykir með ein-
hverjum hætti
skara fram úr. Þjóðlagahátíðin á
Siglufirði verður haldin 4.-8. júní og
er yfirskrift hennar að þessu sinni
Söngvaskáldin góðu.
Varðveita þjóðlög
„Með því að efna til hátíðar viljum við
meðal annars hvetja til varðveislu ís-
lenskra þjóðlaga, stuðla að nýsköpun
íslenskrar tónlistar, safna saman
listamönnum úr ólíkum áttum og
varpa ljósi á menningararfinn,“ segir
Gunnsteinn.
„Við reynum eftir bestu getu að
höfða til allrar fjölskyldunnar og síð-
ast en ekki síst viljum við halda nafni
þjóðlagasafnarans séra Bjarna Þor-
steinasonar á lofti, en á Siglufirði er
einmitt starfrækt þjóðlagasetur sem
heitir í höfuðið á séra Bjarna.“
Gunnsteinn segist ekki í vafa um
að Héðinsfjarðargöngin hafi gert það
að verkum að fleiri gestir taki þátt í
hátíðinni.
„Í fyrra héldum við stærstu hátíð-
ina fram til þessa, bæði hvað aðsókn
og fjölda gesta snertir, og ég er sann-
færður um að í ár verði það sama
uppi á teningnum. Með tilkomu gang-
anna er lítið mál fyrir Eyfirðinga að
heimsækja Siglufjörð. Við vorum
með hátt í tuttugu tónleika í fyrra og
fjöldinn í ár er svipaður og flestir
ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Síðasta daginn verður til dæmis
ópera Mozarts, Don Giovanni, frum-
flutt á íslensku á tónleikum í Siglu-
fjarðarkirkju. Sinfóníuhljómsveit
unga fólksins leikur og fram koma
fjölmargir ungir og efnilegir söngv-
arar. Sjálfan Don Giovanni syngur
Fjölnir Ólafsson barítón.
Fest sig í sessi
Jafnhliða þjóðlagahátíðinni eru fjöl-
mörg námskeið. Að þessu sinni verð-
ur til dæmis hægt að sækja námskeið
í búlgörskum þjóðdönsum, sænskri
vísnatónlist, flókagerð og vegg-
hleðslu. Einnig verður hægt að læra
að syngja í kór og að spila á úkúlele.
Námskeiðin hafa notið vinsælda.
„Það er erfitt að segja til um
hversu margir sækja hátíðina því
margir sækja alla viðburði en aðrir
aðeins staka. Okkur telst til að í fyrra
hafi um 2.000 sæti verið setin á tón-
leikunum. Fólk kemur alls staðar að
af landinu. Aðgangur er ókeypis fyrir
börn og við reynum að stilla verði á
tónleika og námskeið í hóf. Sumir
koma ár eftir ár. Frakki nokkur kom
að hlusta á Sigur Rós spila með
Steindóri Andersen á hátíðinni fyrir
nokkrum árum og nú er hann fasta-
gestur. Ég segi hiklaust að þessi há-
tíð hafi fest sig í sessi,“ segir Gunn-
steinn Ólafsson, listrænn stjórnandi
Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði.
karlesp@simnet.is
Norðurl nd ystra
Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Gunnsteinn
Ólafsson
Ljósmynd/Gunnsteinn Ólafsson
Dans Torgið á Sigló er upplagður staður fyrir þjóðdansa sem fólk stígur ekki nema í tilheyrandi þjóðbúningum.
Ljósmynd/Gunnsteinn Ólafsson
Trommað. Á þjóðlagahátíðinni verða ýmis námskeið sem eru hvert öðru ólíkara
Siglufjörður Bærinn er nú hluti hins víðfeðma sveitarfélags, Fjallabyggðar. Æ
fleiri ferðast um þessar slóðir. Með opnun Héðinsfjarðarganga er leið greið.
Þjóðlagahátíðin á Siglu-
firði verður haldin 4.-8.
júní. Hátíðin hefur fest
sig í sessi og verður
veglegri og viðameiri
með hverju árinu sem
líður. Söngvaskáldin
góðu er yfirskrift hátíð-
arinnar í ár.
Varpa ljósi á menningararfinn
folkmusik.is
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
NOTA / NOTE: la colocación del producto o de los logos de las marcas de todos los visuales puede ser var iada en base a ganar mayor visibi l idad del producto o de la Marca, dependiendo de las característ icas
del punto de venta. / The col locat ion of the products and the Brand Logos in al l the visuals could be modif ied in order to gain more visibi l i t y of the product or of the brand, depending on the POS character ist ics.
TDF11 ARMYS 1 - 70 x 100 cm TDF11 ARMYS 2 - 70 x 100 cm
CHRONO BIKE 2011 - 70 x 100 cm
F16542 - F16543
GULL-ÚRIÐ • MJÓDDINNI
Álfabakka 16 • sími 587 4100
Axel Eiríksson úrsmíðameistari
Stál
50 m
Öryggislás
18.900 kr.
14.980 kr.
Stál 50 m
Auka leðuról fylgir
19.900 kr.
Flott
og
sterk
Haustdagar í Gullúrinu
MjóddinniDagana 17. til 27. október
15 - 45 %
AFSLÁTTUR AF
ÖLLUM VÖRUM
FESTIN
A
– TISSO
N
– D
K
N
Y – C
A
LYPSO
– C
A
SIO
G
U
LL
–
S
TÁ
L
–
PE
RL
U
–
D
EM
A
N
TA
R
Límmiði varð að lagi
Tónlistarkonan Lay Low e búin að gef út nýja tveggja laga vínyl plötu í takmörk-
uðu og tölusettu upplagi. Einnig
er komið út myndband með öðru
laginu, Backbone, en hitt lagið heitir
Rearrangement og er ensk útgáfa af
laginu Gleym mér ei sem kom út á
plötunni Brostinn strengur.
Sagan á bak við lagið Bac bo e er
dálítið sérstök, en kveikjan var lím-
miði sem hangið hafði lengi á vegg
vinnustofu Lay Low, en á miðanum
stóð „Have a nice day forever“ og
undir var mynd af brosandi tungli.
„Þessi setning var búin að brosa
við mér svo lengi og átti skilið að
komast í lag hjá mér. Þetta var bara
hugdetta sem gerðist um leið og ég
var að glamra fra ýja laglí u á gít-
arinn minn.“
Lay Low hefur verið spilað mikið
í útlöndum að undanförnu, bæði á
eigin vegum, en einnig hefur hún
verið í slagtogi með hljómsveitinni
Of Monsters and Men. Hún verður
með tónleika í Fríkirkjunni í Reykja-
vík á Iceland Airwaves föstudaginn
2. nóvember.