Harmoníkan - 31.05.1989, Blaðsíða 21

Harmoníkan - 31.05.1989, Blaðsíða 21
Frá Danmörku ElNS og mörgum er kunnugt hef ég lagt gífurlega mikla vinnu í harmonikumál allra norðurlandanna, en síðast og ekki síst fyrir ísland. Vil ég þá fyrst nefna harmonikumót sem verður haldið hér á Jótlandi í Vide- bæk, nú síðast í apríl. Eftir mínum ráðleggingum varð Karl Jónatansson fyrir valinu og kemur hann fram þar tvö kvöld í röð. Með honum verður sonur hans, Jónatan, sem er við nám í Kaupmannahöfn og höfum við fyrir löngu sent þeim báðum farseðlana héðan. Formaður þeirra Videbæk félaga, sem er mjög jákvæður ungur maður kom í heimsókn til mín eina helgi á dögunum, og þá var allt sem varðar harmonikumál, bæði innan- lands og utan, rækilega rætt. Sömu- leiðis hefur samband milli þeirra og Sigmund Dehli komist á, svo hann kemur frá Noregi með hljómsveit líka. Sigmund hefur beðið mig að skrifa í blað þeirra norðmanna, Það var verið að leggja veginn yfir Holtavörðuheiði sumarið 1933. Verk- stjóri var Ari Guðmundsson frá Skálpastöðum í Lundareykjadal. Til hans hringir Haraldur Ágústsson frá Klettakoti á Skógarströnd. Falar hann vinnu af Ara. „Talaðu við mig eftir viku“, segir Ari. Að viku liðinni hring- ir Haraldur í Ara og spyr um úrslit bónar. „Þú ert ráðinn“, svarar Ari. Vann Haraldur allt sumarið til hausts, en þá voru tjöld tekin upp og vinnu „Gammel Dans“ og það hef ég sam- þykkt. Eins og fram kom í síðasta blaði, er stærsta mótið hér í sumar haldið í Bindslev hér á norður Jót- landi og hefur tekist að fá Island með í fyrsta skipti. Sigurður Guðmunds- son formaður Harmónikufélags Reykjavíkur kom til mín um páskana. Fórum við í skoðunarferð um móts- svæðið og yfir 30 manns voru þegar komnir á skrá til þátttöku i umrædda ferð. Áætlað er að um 20 manns verði í hljómsveitinni. í þessa ferð hefur al- menningi verið boðin þátttaka. Fánar frá 5 þjóðlöndum verða nú í fyrsta skipti dregnir að húni. Sigmund Dehli kemur líka fram þar eins og í fyrra, en í þetta skipti á skrá. Margar nýjar hljómsveitir frá Svíþjóð hafa nú þeg- ar tilkynnt þátttöku, sömuleiðis frá Noregi. Ég myndi vilja giska á að mótsgestir verði í allt um 20.000 tals- ins. íslensk harmonikumúsik heyrist hætt. Víkur Haraldur sér þá að Ara og spyr hann: „Af hverju réðstu mig í vor, bláókunnugan manninn?“ Ég frétti að þú ættir harmoníku var svar- ið. Leifur Sveinsson. Hermóður B. Alfreðsson. nú líka í útvarpi í Noregi, t.d. Reynir Jónasson með sinn Vikivaka. Á meðan við höldum okkur við Noreg langar mig að geta þess að Sig- urður Guðmundsson sem er mjög músíkalskur maður tók í takkanikku með norskum gripum, meðan hann var í heimsókn hjá mér og eftir 10 mínútur spiluðum við saman eins og við hefðum aldrei gert annað! Hér erum við að athuga með útgáfu á nýju landsblaði. Áhuginn fyrir íslandi er mikill Eins og ég hef áður minnst á, á væri best að halda landsmót á íslandi í júlí til að fá þátttöku erlendis frá. En af óþekktri ástæðu hefur það aldrei ver- ið birt í „Harmoníkunni“. Með vinsemd og virðingu. Hermóður. Stuðlatónar auglýsa! Nú er aðeins ein Lars Ek hnappaharmoníka óseld. Einnig notuð 4. kóra VICTORIA með cassotto, sænsk grip. Ýmis skipti möguleg. Útvegum margar gerðir af ítölskum og frönskum harmoníkum. TOLLEFSEN snældan enn fyrirliggjandi. STUÐLATÓNAR Pósthólf 9009 Sími: 72478 Saga eftir Haraldi heitnum Ágústsyni í Keflavík (f. 1910— d. 1988). Á Holtavörðuheiði 21

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.