Harmoníkan - 30.05.1996, Blaðsíða 6
Harmoníkan í Þrastaskógi um verslunarmannahelgina 2.-5. ógúst 1996
Mót Harmoníkunnar um verslunar-
mannahelgina er tilhlökkunarefni fleiri
og fleiri, enda staðurinn ókjósanlegt
mótssvæði, félagsskapurinn eftirsókn-
anverður og mórallinn í meira lagi
góður. Viö höfum fró upphafi hvatt
fólk til að njóta helgarinnar sem best,
blanda geði viS aðra og síðast en
ekki síst að fó ungt fólk til að vera
með. Við viljum eindregið benda for-
eldrum barna ó sem eru að læra ó
harmoníku að koma ó mótið í ór, þar
verður ó boðstólum eitthvað fyrir alla
nú sem endranær. Harmoníkumótið er
nú haldið í níunda sinn.
Nokkrar breytingar höfum við gert
ó dagskró mótsins. Lítil þótttaka hefur
síðustu ór verið i spurningakeppni og
myndgetraun blaðsins, þannig að
þeir liðir verða felldir niður.
Dagskrá mótsins verður þessi helst:
Föstudagur 2. ágúst. Hin gömlu kynni gleymast ei, velkomin á mótsstað.
Laugardagur 3. ágúst: Kl.l 1 Gönguferð, kl. 1 3 Markaður, skipti, sala, kl.
16 Frumlegasta hljóðfærið dregið fram í dagsljósið, (verðlaun) kl. 16.30
Ath. hver fær harmoníkubelginn í ór, (verðlaun harmoníkubelgurinn) ný
leið fundin í þeim tilgangi, kl.18 Kvöldverður, kl.20 Leikir með börnum ó
öllum aldri. kl. ???? Líf og fjör, dansleikur ó útipalli við luktaljós.
Sunnudagur 4. ágúst: Kl.l 1 Hressandi heilsubótarganga, kl. 15 Yngsti
harmoníkuleikarinn kemur fram ó sjónarsviðið, (yngri en 20 óra viður-
kenning) kl. 16 Harmoníkukeppni í léttum dúr eða moll, kl. 22 Varðeldur
ef veður leyfir, kl. ???? Tónaflóð og ævintýri undir kvöldhimni, dansleikur
ó útipalli, við rómantíska birtu. Eitthvað óvænt? Það er hugsanlegt.
Mánudagur 5. ágúst: Mótsslit og heimferð.
Mótsgjaldið er kr. 500 ó mann og frítt fyrir börn. Tjaldsvæðisgjald inn-
heimtir landvörður sérstaklega. Landvörður Þrastaskógar leyfir ekki hunda
ó svæðinu.
Bækling um nónari tilhögun mótsins fó mótsgestir við hliðið um leið og
mótsgjaldið er greitt.
Verið velkomin. Nónari upplýsingar í símum 5571673, 5656385 og
8965440
MÓTSHALDARAR
SERVERSL UN
MEÐ MÁLNING U
Fjölbreytt litaúrval í innan- og utanhúss málningu.
G.E. Sæmundsson óskar
Harmoníkufélagi Vestfjarða til hamingju
með 10 ára afmælið.
G.E. Sæmundsson
Málningarvöruverslun, sími 4563047 - bréfsími (fax) 4565147
Aðalstræti 20 ísafirði.
6