Harmonikublaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 7
HARMONIKUBLAÐIÐ
Lagahöfundur
Lag blaðsins: Bragi
Harmonikusnillingur íslands
varð áttræður 26. nóvember.
Þessum titli hefur Bragi haldið
í hugum harmonikuunnenda
hátt í sjötíu ár enda var hann
ekki gamall þegar hann sigr-
aði í fyrstu keppni sem hér var
haldin í harmonikuleik.
Hann var aðeins 14 ára þegar hann
hélt sína debut tónleika í Gamla Bíó þar
lék hann konsertprógram sem hver snill-
ingur gat verið hreykin af. Nú gæti maður
haldið að Bragi Hlíðberg hafi verið leidd-
ur í gegnum þessa frumraun af eldra
fólki, en svo var ekki. Sjálfur fór hann og
samdi um leigu á bíóinu kanski fyrir ferm-
ingarpeningana, lét prenta efnisskrá og
auglýsti. „Það er margt skrýtið í harmon-
ikuleysinu", sagði Meistari Kjarval, en
það sannaðist ekki á Braga, hann átti þó
í töluverðum vandræðum með hljóðfæri;
varð að skifta á norskum gripum fyrir
sænsk og loks byrja að nýju og þá á pí-
anóharmoniku þegar hnappanikkur feng-
ust ekki hér á landi vegna stríðsins.
Leið Braga lá svo til Bandaríkjanna þar
sem hann hélt áfram námi sínu og náði
heimsárangri á hljóðfæri sitt. Við íslend-
ingar vorum hisvegar ekki alveg reiðu-
búnir að taka á móti stórsnillingi í harm-
onikuleik, samt fékk hann stórgóðar mót-
tökur á hljómleikum sem hann hélt eftir
heimkomuna.
Um tvítugt lá leið mín til fiðlu og gítar-
kennarans góðkunna Sigurðar Briem.
Með í för var fyrrum nemandi hans, upp-
rennandi gítargúrú Gunnar H. Jónsson.
Ætlun mín var að komast í nám hjá
Sigurði á hnappaharmoniku, sem þá var
að mestu aflögð hér á landi. í fyrstu var
Sigurður afar tregur til og taldi sig ófær-
an að veita tilsögn á harmoniku. En svo
bætti hann við og ljúft bros færðist yfir
andlitið „Það var hjá mér harmonikudrengur
fyrir mörgum árum Bragi fiét fiann og var son-
ur fians Ións Hlíðberg, þessi drengur var svo
hæfileikaríkur að aldrei þurfi að segja honum
neitl nema einu sinni, þá kunni hann það og
gerði æfinlega réll. Þessi drengur var mikið efni í
tónlistarsnilling". Ég gleymdi ekki aðdáun
Sigurðar á „harmonikudrengnum" Braga,
en hafði ekki heyrt hann eða séð og það
liðu mörg ár þar til sú stund rann upp.
Það varð í Oddfelllow húsinu kvöld eitt á
Hlíðberg
áranna hafi
verið í
andaslitrunum
hér á íslandi,
Rokkið og Bíti-
arnir sáu til
þess með góðri
hjálp Ríkisút-
varpsins, en
skyndilega var
þögnin rofin,
út kom breið-
skífa hjá SG hljómplötum með sjálfum
meistara Braga Hlíðberg að leika klass-
íska harmonikustandarda. Um þetta leiti
átti ég í bréfasambandi við þekktan
Bandarískan áhugamann um harmonik-
Á ierð og flugi
með F.H.U.R kom út fyrir fimm árum
og hefur að geyma leik hljómsveitar félagsins
undir stjórn Þorvaldar Björnssonar.
Meðal laga á diskinum
F.H.U.R. marsinn,
Hreðavatnsvalsinn
og Tangóasyrpa.
Ómissandi diskur í safnið.
Verð kr. 1.500,-
Pöntunarsímar:
568 6422 / 894 2322
sjötta áratugnum
sem ég heyrði
hann leika lög m.a.
eftir Frosini og
Deiro, og varð ekki
fyrir vonbrigðum
því túlkun og tækni
var slík. Og enn
líða ár næst sá ég
Braga á tónleikum
spila jazz eins og
hann aldrei gerði
annað. Á þessum
árum má segja að
harmonika gullnu
una.sem hét Edvard Chavez. Ég sendi
honum plötuna, og fékk um hæl þúsund-
þakka bréf og beiðni um heimilisfang
Braga! Hann fór með plötuna til Carles
Magnante sem var lengi frægasti harm-
onikuleikari Bandaríkjanna og sagði
hann hafa orðið stórhrifinn.
Ég hef oft spurt sjálfan mig hvort Bragi
Hlíðberg hefði ekki orðið heimsfrægur
harmonikuleikari hefði hann valið að búa
í útlöndum. Salvatore di Gesualdo kvað
uppúr með það að Bragi væri með svo
hreinan og góðan stíl að einstakt væyi.
Þess hafa íslenskir harmonikuunnendur
fengið að njóta síðustu árin. H.J.
QV