Harmonikublaðið - 01.09.2006, Qupperneq 10
Harmonikufréttir
úr Dalasýslu
TónlistarskóliDalasýsluvarstofnaður
árið 1976 og hefur starfað af miklum
krafti síðan. Þar hafa margir stundað
nám um styttri eða lengri tíma. Fyrsti
skólstjóri skólans var Guðmundur
Ómar Óskarsson, þar næst kom
Kjartan Eggertsson og núverandi
landsmót hefur talið um og yfir 20
manns.
Nikkólína hefur sfðst liðin ár veitt
verðlaun þeim nemendum íTónlistar-
skóla Dalasýslu, sem hafa sýnt
mestar framfarir í harmonikuleik.
Úr Tónlistarskóla Dalasýslu.
skólastjóri er Halldór Þ. Þórðarson.
Kennt er á öll algengustu hljóðfærin
og reynt að koma til móts við óskir
nemenda eins og kostur er.
Nú á haustönn stunda um 50
nemendur nám við skólann, en það
sem vekur athygli er að nemendur í
harmonikuleik eru 11 talsins eða um
25% og eru það þæði fullorðnir og
börn.m.a.tókSteinunnMatthfasdóttir
sig til og fór í harmonikunám með
börnum sínum Matthíasi Karli og
Sunnu Björk.
Harmonikuáhugi hefur lengi verið
mikill í Dölunum og er það ekki sfst
að þakka Harmonikufélaginu Nikkó-
línu sem var stofnað árið 1981
og hefur starfað óslitið síðan
undir stjórn Halldórs Þ.
Þórðarsonar. Nikkólína hefur
tekið þátt í flestum lands-
mótum SÍHU síðan félagið var
stofnað og hópurinn sem
hefur mætt á síðustu 4
Eins og flestum er kunnugt.var
haldið landsmót ungmenna í
harmonikuleik í Eyjafirði í maí s.l. og
þar tóku þátt 3 ungar stúlkur úr
Dalasýslu undir stjórn kennara sfns
Halldórs Þ. Þórðarsonar. En það voru
þær Árný Björk Brynjólfsdóttir,
Kolbrún Rut Sæmundsdóttir og Sóley
Rós Þórðardóttir. Aðspurðar sögðu
þær að það hefði verið mjög gaman
á Hrafnagili, þærhefðu kynnstöðrum
krökkum sem eru að læra að spila,
hlustað á snillinga sem eru mjög
ftinkir spila flott lög, þær hefðu farið
á dansnámskeið með foreldrum
sínum, fræðst um hvernig harmon-
ikan er uppbyggð og fengið að sjá
hvernighúner aðinnanogsvohefðu
allir fengið að lokum 1 nótu úr
harmoniku að gjöf. Einnig var farið í
heimsókn í jólahúsið og þar fengu
allir jólapakka með smá glaðningi.
Þær voru ekki í vafa um að þær vildu
taka þátt í svona móti aftur og nú
verða örugglega fleiri til f að slást í
hópinn.
Tónlistarskóli Dalasýslu getur verið stoltur af
þessumharmonikuleikurumogöðrumnemendum
sínum sem ekki verður fjallað um hér, ogvonandi
að foreldrar og forráðamenn barna verði hér eftir
sem hingað til duglegir að hvetja börn ogunglinga
til hvers konar tónlistarnáms, því það er marg
sannað að aginn og einbeitingin sem náminu
fylgir hjálpar til í öðrum námsgreinum og
lífsbaráttunni yfirleitt.
Melkorka Benediktsdóttir
Nikkuspilarinn vaska, Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir.