Harmonikublaðið - 01.09.2014, Blaðsíða 11

Harmonikublaðið - 01.09.2014, Blaðsíða 11
m ^U14 iZ. ANDbMOT 2014 ^ ÍM^ SAMBANDS ÍSLENSKRA HARMONIKUUNNENDA#^í / Það hefur alltafverið léttyfir Harmonikuhljómsveit Vestfiarða 12014 12. LANDSMÓT 2014JM SAMBANDS ÍSLENSKRA HARMONIKUUNNENDA^ “ Hin gUsilega sveit Harmonikufélags Reykjavíkur Nýjustu heibursfélagarnir. Baldur Geirmundsson ogAöal- steinn ísfjörb leiðindaham þessa helgi. Miðvikudagurinn lofaði góðu, en þar með lauk því. Sérstaklega var laugardagurinn slæmur og um nóttina hreint illviðri, með hávaðaroki og rigningu. Þetta mót mun vera fyrsta mótið þar sem ekkert er leikið utandyra. Daginn eftir var hins vegar komið besta veður. Augljóst er að veðrið hafði töluverð áhrif á aðsókn mótsins til hins verra, en fátt er svo með öllu illt að ei boði gott, því engin útivera gesta þjappaði þeim enn betur saman á tónleikum innanhúss, svo og við aðrar uppákomur. I þessu sambandi rifjaðist upp fyrir ritstjóra Iandsmótið í Neskaupstað 2005. Upphaflega var hugmyndin að halda það landsmót fyrstu helgina í júlí, en vegna heimsóknar Færeyinga var því frestað um eina viku. Fyrstu helgina í júlí 2005 var óveður á Austfjörðum, þannig að vegir fóru í sundur og ekki var hundi út sigandi, hvað þá harmoniku- unnendum, sem kalla þó ekki allt ömmu sína þegar kemur að viðskiptum þeirra við veður- guðina. Landsmótshelgina sjálfa var svo alveg einmuna blíða í Neskaupstað þannig að tón- leikarnir hefðu mátt að vera utandyra. Svona er bara Island! Gísli Sigurgeirsson kynnir á Laugum var frábær og tókst ágætlega að læða inn skemmtilegum sögum og vísum auk þess að standa vel að öllum kynningum. Oll var framkvæmd landsmótsins í öruggum höndum mótsstjórnarinnar, undir for- ystu Sigurðar Ólafssonar á Sandi. Fór ekki milli mála að unnið var af metnaði og samviskusemi, mótshöldurum til mikils sóma og næstu móts- höldurum til eftirbreytni. Ritstjóri Ljósmyndir: Sigurbur Harbarson Heibursgesturinn frd Noregi Hávard Svendsrud Hljómveit sem vakti athygli á hallinu. Abalsteinn ísjjörb dsamt Braga Fannari ogAndra Snæ frd Homafirbi. Tilfrekari dherslu Númi d gitar og Grimur d Raubd d bassanum var leikur hans með miklum ágætum og frábær tilþrif heilluðu gesti, svo þeir sátu agndofa. Upp- skar hann dynjandi lófatak að launum. Tíu af fjórtán aðildarfélögum SIHU sendu fúll- trúa á tónleikana að Laugum og hafði fækkað eftir var tekið með Aðalsteini ísfjörð. Svo ungir harmonikuleikarar hafa ekki leikið á dansleikjum á landsmótum að undanförnu. Ekki verðu skilið við tólfta landsmótið án þess að minnast á veðrið, sem var í alveg sérsökum að gleðja landsmótsgesti. Tónleikunum lauk með því að ungir nemendur Rutar Berg á Akranesi léku ásamt kennara sínum, fyrir hönd Harmoniku- unnenda Vesturlands. Þar með höfðu öll þátt- tökufélögin lokið leik sínum og var nú gert hlé á tónleikum stutta stund, en síðan var komið að heiðursgesti landsmótsins, Hávard Svendsrud frá Noregi. Ekki lék hann undir væntingum. Allur um eitt, síðan á Hellu fyrir þremur árum. Þegar á heildina er litið, má segja að lítil breyting hafi orðið á þremur árum. Það gefúr hins vegar vonir, að mjög góðum ungum harmonikuleikurum hefur fjölgað síðan 2011. Þá má ekki gleyma að á dansleiknum á laugardagskvöldið stigu tvíbur- arnir frá Hornafirði, þeir Bragi Fannar og Andri Snær Þorsteinssynir fram og héldu uppi fjöri svo 11

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.