Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2006, Síða 9
Fréttir / Fimmtudugur 9. mars 2006
9
25 ár frá því fyrsti Sigmundsbúnaðurinn var settur í skip:
Losunar- og sjósetningarbúnaður
hefur bjargað tugum sjómanna
Nú hefur þú kynnst miirgum
Lstendinyum á þesswn árum.
Hrernif’ hafa þau kynni rerii1?
„Góð. Eg hef eignast marga
kunningja hér á þessum árum. Svo
við minnumst aðeins á einn þeirra.
Sigurð heitinn Einarsson. sem var
mikill heiðursmaður. Hann vissi
allt um fisk. kom nokkrum sinnum
til Japans og þekkti markaðinn vel.
Eg bar mikla virðingu fyrir honum.
Hann lést langt um aldur fram og
við tókum það mjög nærri okkur
þegar við fréttum af andláli hans.
Sigurður reyndist okkur mjög vel
og hann kom á traustum sambönd-
um milli Islands og Japans."
Hver finnst þér lielsti mimurinn d
þessum tveimur þjóðum, Japönum
ot> Isleiulint’um oy er kannski eitt-
Itvai) líkt með þeim?
„Ef vel er að gáð þá er ótrúlega
margt líkt þó svo að menning
okkar og lífsaðstæður séu gjöró-
líkar. Island og Japan eru hvor
tveggja eyjar og það er sagt að
margt sé líkl með fólki sem byggir
eylönd. Það hefur orðið ör þróun í
báðum þessum löndum á undan-
förnum áratugum, og viðmót
fólksins er alls ekki ósvipað.
Islendingar eru sérfræðingar í að
meðhöndla fisk og Japanir kunna
að meta góðan fitsk. Þetta er aðeins
hluti af því sem er líkt með okkur.
Svo eru Islendingar tnjög lífsglaðir.
kunna að blanda saman atvinnu og
einkalífi á athyglisverðan hátt. I
Japan er það mun aðskildara, tnenn
gefa sér minni tíma fyrir einkalífið
og blanda þessu tvennu ekki
saman. Eg kann tnjög vel við
þennan íslenska hugsunarhátt. að
geta hætt að hugsa um starfið og
slappað af frá því. En ég held að
það sent er ólíkast í fari þessara
tveggja þjóða sé maturinn." segir
Kawasaki og brosir.
Til að undirstrika þetta skýtur
Hörður Óskarsson í Isfélaginu því
að skrifara. að Kawasaki lljúgi l'rá
Islandi til Kaupmannahafnar á
fimmtudag og fari þaðan til
Frankfurt í Þýskalandi þaðan sem
liann fái beint llug til Tokyo. Og
ástæðan fyrir þessum útúrkrók til
Frankfurt? Jú. í lluginu frá
Frankfurt fær hann japanskan mat!
Nýtt líf að hefjast
Of> hvað tekur nií við Itjá Hiroshi
Kawasaki þegar hann luettir að
vinna?
„Nú hefst nýtt líl'. ég þarf ekki
lengur að helga mig starfinu og get
farið að liuga að fiölskyldunni og
áhugamálunum. Eg á konu og átta
ára ganila dóttur. Það er dálítið
merkilegt. Hún heitir Keiko. sem er
algengt stúlkunaln í Japan. Svo
sama árið og hún fæddist. þá tókuð
þið í Vestmannaeyjum á móti
háhyrningi sem hét sama nafni. Eg
varð mjög undrandi þegar ég komst
að því hvað þessi hvalur hét.
Tengdafaðir minn er bóndi og ég
hef alltaf hafl áhuga á hvers kyns
ræktun. Nú ætla ég að láta það
hugðarefni mitt rætast og stefni að
þvf að fjölskyldan verði sjálfri sér
nóg með ræktun á grænmeti í
framtíðinni. Svo hef ég einnig
inikinn áhuga á japanskri sögu og
ætla einnig að hella mér út í það
verkefni. Sá áhugi vaknaði þegar
ég fór í heimsókn á British
Museum í London. Þar fékk ég
hálfgert sjokk af þvf að sjá alla þá
muni sem þar var að finna og
sagan hreinlega helltist yfir mann.
Þá ákvað ég að ég skyldi kynna
mér sögu minnar þjóðar þegar ég
hefði tíma til. Og nú er sá tími
kominn og ég æila mér að njóla
hans. En ég hef ekki sagt skilið
við Island. Eg á örugglega el'tir að
koma hingað með dóttur mína. sem
venjulegur ferðamaður og njóla
þess að vera til.
sigurge @internel. is
UM borð í Huginn VE.
Það eru liðin 25 ár frá því fyrsti
Sigmundsgálginn var seltur um
borð í Kap II VE 4. Búnaðinn
hannaði Sigmund Jóhannsson
teiknari og uppllnningamaður.
Sigmund hannaði losunar- og
sjósetningarbúnaðinn vegna þess
að oft er mjög stuttur tími sem sjó-
menn hafa til að sjósetja gúmmí-
bjiirgunarbát þegar sjóslys verða.
Útgerðarmönnum og sjómönnum í
Vestmannacyjum leist strax vel á
þessa hugmynd Sigmunds að geta
skolið út gúmmíbjörgunarbát án
þess að þurfa að klöngrast upp á
stýrishús. var því fijótlcga halisl
handa við að sctja búnaðinn í
Vestmannaeyjafiotann.
Síðar kom á markað svipaður
búnaður. Ólsenbúnaður og er hann
ásamt Sigmundsbúnaðinum nú
algengasta gerð losunar- og sjó-
setningarbúnaður í íslenska
llotanum.
Brautryðjendur
Þann 24. febrúar 1981 var fyrsti
Sigmundsgálginn settur um borð í
Kap II. og prófaður. Þar voru
úlgerðarmennirnir Einar Ólafsson
skipstjóri og Agúst Guðmundsson
vélstjóri sem gerðusl braulryðj-
endur í að koma þessu tæki á fram-
færi. Þess er ber að geta að þessir
sömu menn höfðu einnig frum-
kvæði árið 1972 að því að setja
fyrsta öryggislokann á nctaspil en
þann loka hannaði Sigmund einnig.
I’essi loki helur algjiirlega komið í
veg fyrir slys við netaspil.
I Sjómannablaðinu 1981 fjallar
Friðrik Asmundsson um þessa nýju
uppfinningu og þar kemur m.a.
I'ram að þegar skip liafa lárist með
snöggum hælti hall áhöfnum þeirra
ofl ekki gelist tími til |iess að
sjósetja gúmmíbjörgunarbáta. Þar
segir ennfremur að Sigmund hali
fundið upp einfall og gott tæki sem
hentaröllum skipum. stórum og
smáum. sem sjósetur og blæs upp
björgunarbáta með því að kippt er í
handfang, sem er á stjórnpalii eða
víðar í sama skipi. „Einnig hefur
Signumd hannað úthúnað við þetta
tæki. sem sjósetur og hlæs upp
bátana án þess að mannshöndin
komi þar nærri. Þegar kassi í brú
fyllist af sjó þeytist gúmmíbáturinn
uppblásinn í sjóinn."
Friðrik segir í grcininni að sjó-
menn. úlgerðarmenn og björg-
unaraðilar lelji björgunarmögu-
leika liafa vaxið mikið með til-
komu þessa búnaðar og að skylda
ælti tækið á allan íslenska fiotiinn
hið l'yrsta. Friðrik vitnar líka í við-
tal sem Helgi Pélursson lók við
Sigmund þar sem frant kemur að
hann ætli ekki að taka nein laun
fyrir hugmyndina né vinnu við
hana. „Mín laun verða. ef ég sé
eitlhvert barn taka á móti föður
sínum. þó að skip hans nái ekki
landi.“ sagði Signumd við þetta
tækifæri.
Búnaðurinn var byiting
Sjálfvirkan losunar- og sjó-
setningarbúnað er skylt að hal'a í
dag á ölium liskiskipum yllr 15 m
hann sjóselur gúmmíbálinn og blæs
hann upp um lcið. Þetta gerist
annað hvorl sjálfvirkt á vissu dýpi
þegar sjómenn liafa ekki haft líma
til að sjósetja gúmmíbjörgunar-
bátinn sjállir. eða honum er skotið
handvirkt út. Handlöng geta bæði
verið inni í stýrisluisi. úti á dekki
og við sjósetningarbúnaðinn sjálf-
an. Þá hannaði Sigmund einnig
búmað á smærri bála scm einungis
losar gúmmíbjörgunarbátinn frá
skipinu þannig að hann fiýtur upp
el' skipið sekkur.
Búnaðurinn var því bylting þegar
hann kom fram og cftir mikla
baráttu sjómanna til að lögleiða
hann eða sambærilegan luínað eins
og Olsenbúnaðinn. er nú eins og
áður scgir skylda að halá slíkan
luinað í öllum skipum 15 m og
lengri. Talið er að sjóselningar- og
losunarbúnaður hall þegar bjargað
að minnsta kosli þrjálíu lil fjörutíu
manns í sjóslysum.
Hefur skipt sköpum
Sigmar Sveinbjörnsson. mikill
áhugamaðui um öryggismál sjó-
manna og starlsmaður
Siglingaslofnunar, telur að losunar
og sjósctningarbúnaðurinn halí
bjargað tuguiii manna. þessa tölu
byggir hann á blaðagrcinum.
sjóprófum og viðtölum sem liann
hel’ur átt við sjómenn sem lent liafa
í sjávarháska. Þeir hall sagl að ef
umræddur búnaður liel'ði ekki vcrið
um borð þá hefðu þeir ekki bjarg-
ast eða vcrið lil Irásagnar. Sem
dæmi af handhóll nefnir Sigmar að
í janúar 1988 lórsl vélháturinn
Bergþór KE. þar sem þrír menn
björguðust en tveir fórusi. „líftir
Mynd úr safni B jarna Oskarsonar.
slysið lýsir siýrimaðurinn. í blaða-
grein í Morgunblaðinu. því þegtir
hann og skipstjórinn taka í hand-
lángið og skjóla gúmmíbálnum út
með gállganum. cinnig segir liann
að það hali ráðið úrslitum fyrir þá
sem björguðust tið þeir liali náð að
skjóta hálnum úl.
Þann 24. mars 1992 fórsl vél-
báturinn Arsæll Sigurðsson HF í
innsiglingunni til Grindavíkur. I
blaðagrein í Morgunblaðinu þar
sem lalað er við Viðar Sæ-
mundsson skipstjóra segir meðal
annars: „Viðar segir að óhappið
hali gersi svo hratt og óvænl að
enginn tími hali gelisi lil að koma
gúmmíhátnum á llot. Er Arsæll
siikk opnaðist hjörgunarbálurinn
sjálfkralá á Iveggja melra dýpi og
liaul upp. Er við sáum bjiirgunar-
bálinn lijóta upp syntum við í áll
lil Itans. Engum okkar lóksl að
komast um borð í bjiirguiuirbálinn
en okkur lókst að hanga ulan í
hoiuiin þar lil hjálpin barsi."
Öll áhiiliiin. limm menn. bjarg-
aðisl í þessu slysi.
I desember 2001 fórst vélskipið
Ofcigur VE. í skýrslu rannsókn-
arncfndar sjóslysa segir: „að 8
skipverjar af 9 hali hjargast í tvo
gúmmíbjiirgunarbáta sem losnuðu
sjáll'krafa liá skipinu."
Skipverjar hiifðu ekki líma lil að
sjóselja gúnimíbjiirgtinarbálana svo
sniigglega fórsi skipið. Losunarog
sjóselningarbúnaðurinn er bylting í
iiryggismálum sjómanna og má
líkja þessum búnaði við það þegar
gúmmíbálarnir koniu í skipin."
stigði Sigmar.