Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2006, Qupperneq 17
Fréttir / Fimmtudagur 9. mars 2006
17
IM
« I iT'
III
H111111 (111
Winsælustu m«ndbðndin
27. feb - 5. mars
Bloggandi Eyjamenn
Herjólfur og Bakkatjara
Ofarlega í huga
hvers eyjabúa
em vissulega
samgöngumál-
in, hér í eyjum
var haldinn
fundur um
Bakkafjöru og
væntanlega samgöngubót. Mér
persónulega finnst lieldur sterkt til
orða tekið að segja okkur Eyja-
mönnum að þama sé á ferðinni
samgöngubót, ég held nefnilega að
með þessu ævintýri séum við að
ganga nokkuð mörg skref aftur á bak
í þjónustu við Vestmannaeyjar,
tökum sem dæmi að þessi nýji Herj-
ólfúr, sem er mun minni, eigi að fara
þrjár ferðir á milli lands og eyja á
tímum þegar mikil ásókn er í að
komast til eyja af ferðafólki, þá kom
spumingin sem kastað var ffam á
fúndinum: „Hvað með vömflutning-
ana?“ þá varð nú fátt um svör og
alveg greinilegt að menn ætla sér að
renna blint í sjóinn, bara þetta atriði
gefúr okkur ekki mikla bjartsýni á að
hér verði eitthvað betri tími í sam-
göngum og er ég harðákveðinn á því
að við ættum að gleyma þessari
framkvæmd enda tekur hún minst
fimm ár en við emm að tala um
breytingu NÚNA ekki seinna og þá
er ekki spuming að halda okkur við
sömu góðu og ömggu leiðina það er
VM - Þorlákshöfn og nýtt skip, stærra
og ca. tvo tíma til hafnar, auðvitað
skil ég það mjög vel að hér sé
erfiðasta sjóleið sem hægt er að hugsa
sér en það er ekki alltaf og myndi ég
áætla að í 70% tilvika væri hægt að
sigla skipinu á tveimur tímum á milli
lands og Eyja. Já þetta er skoðun sem
ég held að margir Eyjamenn hafi og
þá er náttúmlega ekki spuming að
hlusta á þær. í vor em bæjarstjómar-
kosningar og þá er kjörið tækifæri til
að taka púlsinn á þessu mikla máli og
vera með auka kjörseðil og vita hug
bæjarbúa. Njótið nýrrar viku og við
heyrumst...
blog.central.is/tenor
Mikið fjör
á árshátíð Hjólbarðastofunnar
Bloggandi Eyjamenn
Hingað og þangað
Kem sjálfúm
mér sífellt á
óvart.. undarlegt
að segja svona..
hvemig er hægt
y " J að koma sjálf-
Ék.----; um sér á óvart?
Er það svona
svipað og það að taka meðvitaða
ákvörðun að hætta að drekka en eiga
alltaf á hættu á að undirmðvitundin
taki á því að bytja að drekka án þinnar
vitundar?? hehe.. En svona að alvöru
málum, þá fór ég til Vestmannaeyja í
morgun en ég hef nefhilega ekki farið
heim síðan um jólin.. sem er svakalega
langur tími.. hálfskammast mín að
segja frá þessu.. En svona er þetta bara
stundum.. þegar maður hefúr mikið að
gera þá hlýtur eitthvað að láta undan...
En ég fór sem sagt í morgun og gerði
ráðstafanir.. gmnaði nefnilega að það
væri ekki búið að gera neitt um borð í
Herjólfi.. og sá gmnur reyndist réttur
þar sem ekki er búið að gera neitt
þama .. sömu gömlu sjónvörpin og allt
eins! En jámm, ég sem sagt tók með
mér bókina Alkemistinn effir Paulo
Coelho og Ipodinn minn.. og ferðin
bara leið eins og ekkert sé.. fint að lesa
í jólfmum það styttir manni
stundimar..
En það mætti alveg bæta sjónvörpin
þama, sætin, kannski fá DVD spilara í
stað 10 ára VHS tækja.. það mættu
vera tölvuleikir þama og það mætti
vera þráðlaust intemet um borð.. þá
kannski hefði maður eitthvað að gera..
Og svo mætti líka lækka verðið á
matnum þama.. alveg skelfilega dýrt!!
Annars varð ég mest pirraður yfir því
að lesa Fréttir.. mér finnst fólk alveg
búið að gefast upp á göngum.. sem er
ckki gott.. Göngin em númer eitt, tvö
og þrjú!!! ég hlusta ekki á svona
helvítis bull um 70-90 milljarða.. þetta
er bara tilbúin tala frá þessum þroska-
hefta samgönguráðherra.. Eg veit að
ég kýs ekki Sjálfstæðisflokkinn ef
þessi maður verður á lista einhvers
staðar.. það er á hreinu!
En að lokum þá var ég að eða að
reyna að panta ferð til London áðan..
það gekk svona næstum því upp nema
það að ég þarf að fá vottun fyrir kortið
mitt frá VISA.. Hvaða mgl er það??
Get sem sagt ekki notað nýja kortið
mitt fyrr en þessi vottun kemst í gegn!
Sem tekur ca. 3 daga svo eftir þann
tíma verð ég búinn að panta mér fcrð
til London fram og tilbaka fyrir 12
þúsund kall
boggi.\inirketils.com
Kirkjubæir
Um miðjan febrúar var hin árlega
árshátíð kaffibrúsakallanna á
Hjólbarðastofunni og að vanda
var mikið fjör og gestir almennt
ánægðir með skemmtiatriðin og
sögðu sumir að þau hafi verið á
heimsmælikvarða.
Árlega er efnt til spurninga-
keppni milli borða og hefur
Svavar Steingrímsson séð um
spurningasmíði og voru sumar
spurningarnar svo erftðar að það
þurfti að grípa til svindls til að
Hún ber það skemmtilega nafn
Vítamín hljómsveitin sem ætlar að
skemmta gestum Lundans um
helgina. Verða þeir á sviðinu bæði
föstudags- og laugardagskvöld og
verður væntanlega mikið fjör á
svæðinu.
Handboltafólkið okkar verður á
faraldsfæti um helgina þó ferðalögin
séu mislöng. Þannig fara konumar
svara. Fóru þar fremstir í flokki
Bragi Steingrímsson og Sigurjón
Ingvarsson, að sögn vitna.
Leynigesturinn var á sínum stað
og að þessu sinni var það Ólafur
Guðmundsson, starfsmaður í ís-
félaginu sem mætti í mörgæsa-
búningi. Sigurjón Ingvarsson
fékk ekki að taka þátt í því atriði,
var hann bæði handjárnaður og
teipað fyrir munn hans að beiðni
borðfélaga hans svo hann myndi
ekki klúðra því atriði fyrir þá.
norður á Akureyri og mæta þar
heimastúlkum í sameinuðu liði
KA/Þórs en strákamir fara í Árbæinn
og mæta Davíð Óskarssyni og
félögum íFylki. Er þetta gríðarlega
mikilvægur leikur fyrir IBV strákana
sem hafa tapað fimm leikjum í röð.
Stelpumar hafa aftur á móti verið á
góðri siglingu og eiga góðan mögu-
leika á íslandsmeistaratitlinum.
Ekki fékkst uppgefið hvort þetta
hernaðarbragð dugði til.
Um þrjátíu manns mættu og
snæddu dýrindis folaldakjöt sem
sjálfskipaðir grillsnillingar kafft-
stofunnar, Viktor rakari og
Arngrímur á Rafveitunni sáu um
að matreiða. Tókst þeim mjög vel
upp og verður væntanlega ekki
skipt um þá á næstunni.
Umhelgina
Keppnin um Ungfrú Suðurland
verður haldin á Selfossi á föstudags-
kvöldið. Eyjamenn eiga þar fimm
fulltrúa og spurning hvort árangur
Eyjakvenna verði jafn góður nú og í
fyrra þegar stúlkur frá Vestmanna-
eyjum röðuðu sér í þrjú efstu sætin.
Það er aldrei að vita.
Það hefur verið fallegt útsýnið frá
Kirkjubæjum. Mér em minnstæðar
gönguferðir sem mamma og Erla
frænka í Brautarholti fóm með okkur
krakkana nokkra sumarmorgna, var
farið austur og niður fyrir Kirkjubæ
og sátum við þar í fallegu túni og
borðuðum nestið. En gott væri ef
einhver teldi upp nöfn húsanna á
myndinni.
blog.central.is/hippaband