Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2006, Side 19

Fréttir - Eyjafréttir - 09.03.2006, Side 19
Fréttir / Fimmtudagur 9. mars 2006 19 ÍBV 32 - Fram 34 Fjórði tapleikur karlanna í röð -Staða liðsins versnar í baráttunni um 8 Slaða karlaliðs IBV versnaði talsvert á laugárdaginn í baráttunni um að vera eitt af álta efstu liðum DHL deildar karla. Þau átta lið sem þar enda munu skipa efri deild handboltans á Islandi og Ijóst að það verður erfitt hlutskipti að enda í neðri hlutanum, bæði fjárhagslega og félagslega. Framarar voru ein- faldlega of góðir fyrir baráttuglatl lið ÍbV og lokatölur 32:34, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:16, gestunum í vil. Varnarleikur IBV var ekki með því móti að hægt væri að ætlast til þess að vinna eitt af toppliðum DHL deildarinnar og í kjölfarið var markvarslan slök, sérstaklega í fyrri hálfleik. Það leyndist hins vegar ekki að leikmenn IBV ætluðu sér stóra hluti og mætlu mjög ákveðnir Seinni hluti íslandsmóts skákfélaga fór fram um síðustu helgi og þar var A-sveit TV í mikilli baráttu um Islandsmeistaratitilinn. Eftir fyrri umferð mótsins sent fór frant f haust var TV í öðru sæti. tveimur vinn- ingum á eftir A-sveit Tatlfélags Reykjavíkur. Ljóst var að það yrði á brattann að sækja hjá TV og biðu margir spenntir eftir viðurreign liðanna á laugardagsmorguninn. TV þurfti helst að vinna með tveggja vinninga mun en alls eru átta skákmenn í A- sveitum félaganna. Ekki tókst það því viðureignin endaði með jafn- tefli, 4:4. Eyjasveilin mátti þó vel við una, endaði í öðru sæti Islands- mótsins tveimur og hálfum vinningi á eftir TR. Er þetta besti árangur Taflfélags Vestmannaeyja en á síðasta ári hirtu þeir bronsið. nú silfrið og þá hlýtur stefnan að vera á gullið á næsta ári. Lið TV var fjölþjóðlegt en þar voru innanborðs einn tékkneskur. annar portúgalskur og einnig franskur stórmeistari ásamt einum íslensk- um, Helga Olafssyni. Hinir fjórir í liðinu voru Sævar Bjarnason, Björn ívar Karlsson, Hinrik Daníelsson og Páll Agnar Þórarinsson. Magnús Matthíasson, formaður TV. var ánægður með árangurinn og sagði í raun aldrei hafa verið hættu á að tapa niður öðru sætinu, eina spurningin varhvort liðið næði efsta sætinu. „Eftir jafnteflið voru titil- vonirnar að mestu farnar. Við viss- unt að við þyrftum að vinna stóran sigur ísíðustu umferðinni og treysta um leið á að TR gerði ekki slíkt hið sama. Okkur tókst að vinna 7:1 en TR hélt velli og sigraði að lokum.“ Þrjár aðrar sveitir TV tóku þátt á Islandsmótinu, allar í 4. deild. Þar varð B-sveitin í efsta sæti eftir fyrri umferðina og hélt velli með glæsi- brag en alls voru 29 sveitir í 4. deild. „Þeir kórónuðu frábæra frammistöðu með 6:0 sigri í síðustu viðureigninni en aðeins sex skák- ntenn eru í öðrum liðunt en í fyrstu deild.“ Tvö lið fóru upp í 3. deild og ásamt TV b var það C-sveit Hauka. „Þess má til gamans geta að við urðum þar fyrir ofan sveitina Káta biskup- inn úr Hafnafirði en þeir höfðu meðal annars innan sinna raða tékk- neskan stórmeistara. Sá sótti ekki gull í greipar B-sveitar TV þvf okkar skákmaður þar náði jafntefli við hann.“ til leiks, kannski aðeins of ákveðnir því Sigurður Bragason fékk brott- vísun eftir aðeins 23 sekúndur. En Eyjamenn voru í miklu basli í fyrri hálfleik, sérstaklega í vörn eins og áður sagði en þó einnig í sóknar- leiknum en vörn Framara var mjög góð og markvarslan einnig. Sóknarleikurinn var hins vegar mun betri í síðari hállleik og um tíma varnarleikurinn lfka en þó ekki í líkingu við það sem ÍBV sýndi í upphafi þessa árs. Um miðjan síðari háífleikinn nýttu Eyjamenn sér fámennið í liði Framara, sem voru meira og minna einum færri á þeim leikkafla og langþráð jöfnun- armark Ieit dagsins ljós þegar um tfu mínútur voru eftir. En lengra kom- usl Eyjamenn ekki og Framarar unnu nokkuð sanngjarnan sigur. Pabba- og barnasveitir C-sveitin endaði í 17. sæti en Magnús vill kalla þá sveit pabba- liðið. „Það er nú út af því að þarna yoru menn eins og Karl Gauti og Oli Týr að keppa ásamt því að Guðjón Hjörleifssott alþingismaður er alltaf nálægur liðinu. Þetta eru fararstjórarnir með strákunum og þeir stóðu sig nokkuð vel. Þaðernú gaman að segja frá því að í einni viðureigninni urðu forföll hjá okkur á síðustu stundu. Guðjóni var þá stillt upp á sjötta borði fyrir okkur. Hann var mjög stressaður fyrir þá viðureign og beið í góðan klukku- tíma eftir andstæðingnum eins og lög gera ráð fyrir. Sá mætti hins vegar ekki og sigraði Guðjón því viðureignina nteð einum leik og er því enn ósigraður á Islandsmóti skákfélaga." Fjórða sveit TV var svokölluð barnasveit en þar voru átta efnileg- ustu skákmenn Eyjanna frá aldrinum átta og upp í tólf ára. „Þarna fengu þeir sína eldskírn á móti fullorðinna og stóðu sig mjög vel. Þeir náðu allflestir að sigra skákir, urðu í 22. sæti og lentu fyrir ofan allar hinar barnasveitirnar sem voru á mótinu. Þannig að við vorum mjög ánægðir með þá,“ sagði Magnús og bætti við að nú væri TV tekið alvarlega innan skákhreyf- ingarinnar. I toppbaráttu síðustu tvö ár á Islandsmóti og með eitt öflug- asta barna- og unglingastarf á land- Kristinn Guðmundsson, þjálfari IBV sagði að það hefði verið sér- staklega erfitt að elta Framliðið allan leikinn. „Þeir refsa fyrir mis- tök sem gerð eru þannig að það er mjög erfitt að vera á eftir svona vel skipulögðu liði. Varnarlega vorum við alls ekki nógu góðir en sóknar- lega mjög góðir og það er jákvætt. Baráttuandinn og karakterinn f liðinu eru líka jákvæðir punktar en við þurfum að skoða þennan leik vel varnarlega og sjá hvað við getum lagað fyrir þessa sjö leiki sem eftir eru. Og ég ætla ekkert að slá af kröfunum núna, við ætlum að vinna fimm af þessum sjö Ieikjum. Það er svekkjandi að tapa enn einum leiknum svona naumt en við vissum að við gætum lent í þessu basli. Núna þurfum við bara allir sem einn inu. „Það er eiginlega hægt að segja að það sé aðeins skákstarlið hjá Fjölni sem er Ijölmennara en hjá okkur en unt þrjátíu og fimm krakkar æfa skák hér í Eyjunt. Það er mikið framundan hjá TV. I kvöld fimmtudagskvöld hefst at- skákmót Vestmannaeyja og vcrður það spilað næstu þrjú til tjögur fimmtudagskvöld. sætið að halda áfram að laga okkar leik. Næsti leikur gegn Fylki á útivelli er úrslitaleikur og ég treysti mér alveg í að fara þangað og vinna Fylkis- menn.“ IBV á eftir sjö leiki. heima gegn Val, Stjörnunni og Þór Akureyri og úti gegn Fylki, Aftureldingu, KA og Selfossi. ÍBV er sem stendur í ell- efta sæti með 15 stig, þremur stigum á eftir HK seni er í áttunda sætinu., Mörk ÍBV: Mladen Cacic 13/4, Jan Vitipil 5, Sigurður Bragason 5, Ólafur Víðir Olafsson 4/1, Michal Dostalik 2, Grétar Þór Eyþórsson 2, Sævald Hallgrímsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gúst- afsson 14. „Síðan er Islandsmót barnaskóla- sveita sfðustu helgina í mars. Þar keppa börn í 6. bekk og undir. Á síðasta ári endaði sveit Barna- skólans/TV í 3. sæti og við gerum okkur vonir um að bæta þann ár- angur þetta árið enda voru krakkarnir mjög ungir miðað við aðra skákmenn í mótinu í fyrra." Árný Norð- urlanda- meistari Árný Heiðarsdóttir, frjálsfþrótta- kona úr Óðni, keppti um helgina á Norðurlandamóti öldunga í frjáls- um íþróttum í Malmö í Svíþjóð. Árný gerði sér lítið fyrir og varð Norðurlandameistari í þrístökki, stökk 9,34 metra sem er Islandsmet í flokki öldunga. Árný keppti einnig í langstökki og varð í öðru sæti, lengsta stökk hennar var4,41 rnetri en þarjafn- aði hún sitt eigið Islandsmet. Hún varð svo þriðja í 60 metra hlaupi á tímanum 9:24 sekúndur og vann því til verðlauna í öllum þremur greinum sem hún keppti í. Alls kepptu átta Islendingar á mótinu um helgina og vann Árný til Bestra verðlauna af þeim. Árný keppti í flokki 50-54 ára. Stórt tap í unglingaflokki Stelpurnar í Unglingaflokki IBV léku á laugardaginn gegn Val í 1. deild Islandsmótsins. Valsstúlkur náðu að hefna fyrir tap meistaraflokksins fyrr um daginn en lokatölur urðu 20:32 fyrir Val eftir að staðan í hálfleik var 8:12 en mestur varð munupinn sjö mörk í fyrri hálfleik, 2:9. ÍBV er ekki með marga leikmenn í þessum aldursflokki, aðeins fjórar sem æfa að staðaldri en hinar koma úr fjórða flokki og hefur það komið niður á liðsuppstill- ingunni á milli leikja. IBV er engu að síður öruggt í átta liða úrslit Islandsmótsins. Mörk ÍBV: Sæunn Magnúsdóttir 8, Hekla Hannesdóttir 5, Nína Gísladóttir 3, Ester Óskarsdóttir 2, Lovísa Jóhannsdóttir 1, Eva Káradóttir I. Heiða Ingólfsdóttir varði 18 skot í marki ÍBV og stóð svo sannarlega fyrir sfnu. Sigurður Ari skorar Sigurður Ari Stefánsson heldur áfram að gera góða hluti með norska úrvalsdeildarliðinu El- verum. I síðasta blaði sögðum við frá því að hann hefði skorað átta mörk í leik með liði sínu en hann bætti um betur gegn Stavanger á útivelli, skoraði tíu mörk og var næstmarkahæstur. Elverum er í áttunda sæti í tólf liða deild en Sigurður Ari er jafnframt fjórði markahæsti leikmaður norsku deildarinnar. Framundan Föstudagur 10. mars Kl. 21.00 Haukar-ÍBV 2.11 karla. Laugardagur 11. mars Kl. 14.00 Fylkir-ÍBV DHL d. k. Kl. 14.00 KA/Þór-ÍBV DHL kv. Kl. 14.00 Grótta-ÍBV 2. 0. karla. Kl. 15.00 ÍBV-Höttur/Völ. 3. fl. k. Kl. 16.00 Stjarnan-ÍBV FaxaB,- mót 4. fl. kvenna. Kl. 18.00 Njarðvík-ÍBV Faxa- flóamót 2. 11. karla. Sunnudagur 12. mars Kl. 12.00 FH2-ÍBV Faxafl.mót 2. fl. karla. Kl. 13.05 Tindastóll-KFS D.bikar karla, Fífunni. Kl. 14.00 ÍBV-HK Unglinga- flokkur. Kl. 15.00 Víkingur Ó.-ÍBV Deildarbikar karla, Fífunni. Þriðjudagur 14. mars Kl. 19.00 ÍBV-Stjarnan Unglinga- flokkur. TV í öðru sæti - Tefldi fram fjölþjóðlegri sveit á íslandsmóti skákfélaga: Börðust við TR um íslandsmeistaratitilinn C-sveitin í slag við Selfyssinga, Þórarinn Ingi, Karl Gauti, Ólafur Týr, Gunnar Þorri og Nökkvi. ÞUNGT hugsi, Ágúst Sölvi og Alexander við skákborðið.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.