Alþýðublaðið - 11.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1924, Blaðsíða 4
At»¥t) JILABIÍ Athugið fataefnin hjá mér! Vikar, Laugav. 5. um annaB að gera en láta Guð- mund sköUótta skrifa um, hveruig menn eiga aö verjast því að verða aköllóttir, og láta greinina koma í blaðinu 4. júni. Kúfrœðingurinn: Við verðum víst að gera það. Jón heríoringi: Já; við verðum vist að gera það. Tjaldið fellur. D. Umdaginnogvegimi. % Samtðknm hefír fjóidi manna i Veatur Skattafeilssýaíu bundist um að skora á þingmann sinn, Jón Kjartansson >ritstjóra< d mska auðvaldsins við >MorgunbIaðið<, að segja af sér þlngmensku- umboði ettlr þvi, sem >Vörður< skýrir frá. Gasverðlð. Á siðasta bæjar- stjórnarfundi spurði Ól. Fr. um, hvort ekki væri hægt að tara að lækka gasverðið, eins og ait af værl verið að gera i Kaup- mannahofn. Borgarstjóri kvað það ekki myndu iækka i Reykja- vik á þessu ári. Stákufandlr byrji ekki fyrr en eftlr helgi vegna viðgerðar á húalnu. Sterlfngspnndlð lækkaði niður i 32 krónur i báðum bönkunum i gærdag. Lítur nú út fyrir, að burgeisum þyki þorf á að bæta dálitlð fyrir sér með þvf að laga gengið ogn tii málamynda. Enn mun elga að kippa þvi nokkuð niður á við, enda ekki torvelt, þar sem (síenzk króna myndi likiega vera komln upp i gull- verð með slikn árferði, sem nú er, ef alt værl með ieldu. Helgidagavlnnan. Á safnaðar- fundlnum á annan hvitasunnudag var samþykt eftir tillógu trá Sigmundi Sveinssyni, dyraverði barnaskólans, áskorun tll hlut- aðelgandi stjórnarvalda að sjá um, að helgidágavinna setti sér ekki stað i bænum. t umræðum um tilloguna gat séra Bjirni Jáusspn þess, að uodarlegt væri, að >styrjöld< þyrfti að verða tii þess að i& hversdagslegt tíma- kaup hækkað um nokkra aura, þsgar roikiu hærra værl borgað um tímanu i helgidagavinnu. A1 þýðuilokbsmenn I Þegar þið gerið kaup, þá athugið, hverjlr auglýsa ( blaði ykkarl Séra Jóhann Þorkelsson dóm- kirkjuprestur hefír sótt um lausn frá embætti. Hefír hann þjónað dómkirkjusöfnuðlnum nær hálfan ijórða tug ára eða siðan 1890, en prestsembættl f 47 ár. Safn- aðarfundur 9. þ. m. ókvað honum 1500 kr. viðbótareítirlaun með dýrtiðaruppbót. Þorvaldur Arnason ullariðju- fræðingur, sem nýkominn er frá Englandi, fíutti langt og fróðlegt erindi um ullarverkun og nilar- iðnað á aðalfundl Sambands ís- lenzkra sam vinnufélaga s. 1. l&ugardag. Taldi hann engan efa á því, að með bættri verkun og nákvæmri fiokkun á ullinni mættl fá fyrir hana miklu meira verð en nú fengist, og að með þvi að fá vélar, tiltöiuiega ódýrar, tii að þjappa uliinni f ballana, mætti spara um þriðjung umbúða og flutnlngskostnaðar. — Eina ráðlð til að koma ullariðnaði vorum f það horf, að hann yrði samkeppnisfær við útlendan, kvað ræðumaðar vera að reisa elna stóra verksmiðju fyrir alt Iandið; taidi hann iíklegt, að hún myndl kosta 1 — 1V* niUljón króna með ölium nýtfzku-tækjum og geta unnið úr um 200 smálestum ullar árlega. Hlslingarnir. t gær varð vart við misilnga inni á Hverfisgötu. Voru þar þrjú börn veik, og voru þau flatt i sóttvarnarhúsið. lAnsýning kvenna. Sýningar- nefndln biður þess getið, að hér eftir til næstu helgar verðimun- um á sýninguna veitt móttaka i Barnaskólanum nppl daglega frá kl. 1—7. Þar sem nú er aðelna vlka tll opnunardags (17. þ. m.) vildi nefndin mæiast tii, að íólk komi með þá muni, sem það ætlar að láta sem allra tyrst. Gætið þess og að hafa munina merkta! Hafrannsóknirnar. Foringi hafrannsóknaleiðangursins, dr. Schmldt, seni orðinn er heims- kunnur fyrir rannsóknir sínar, báuð í gær stjórn Fiskltélagsins eg biaðamönnum að skoða skipið >Dönu< og áhöld þess og kynn- ast vlðrangsetnl leiðangursins. Gat þar að lita marga undur- samlega hluti og iffsverur. Skipið fer héðan i dag. Slys í Ðrangey. Nýlega hrap- aði til bana í Drangey Friðrik Jónsson skósmlður á Sauðárkróki, sá, er í fyrra seig e tir meðvit- undarlausum manni i berg eyj- arinnar og bjargaði honum. Eirkjugarðarinn. Umsjónar- maður hans biður, að athygll sé vakin á, að gaiðinum sé áldrei lokað seinna en kl. 10 e. h., og að ekki má vinna þar eftir þann t ma. Annara þurfa allir, sem í garðinn koma eða láta vinna þar, að kynna sér reglur þær, er auglýstar eru í garðinum, því að þeim verður fram fylgt. Haklegur skelkur hefír hlaup- ið f blað danska auðvaidsins út af grein i Acdvara eftir próf. Slgurð No dal. Óttast það, að mentamennlrnir flýi ihaldið, enda mun sú verða raunin á hér sem annars staðar, að mentamenn- irnir skipi sér i andstöðu vlð það með jafnaðarstetnunni, sem er elna stjórnmálastefnan, sem tekur fult tlllit til mentanna. Hálaferlln út af gengisbrask- inu. Meiðyrðamál »Kveldúifs<- hringsins< kemur fyrir undirrétt á morgun kl. 10 árd. Tiðtalstfml Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: HallbjOm Halldórsson. j Prentsm. Hallgrims Benediktssonar’ Bargstaöastmtí 1»,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.