Alþýðublaðið - 11.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Miðvikudag inn n. júnf. 134. tölublað. Erlená slmslejti. Khöfn, 10. júnf. Forsetadellan f ranska. Prá París er símað: Francois Marsall, fyrrverandi fjármálaráð- herra, befir myndaÖ bráðabirgða- ráðuneyti í Frakklandi til þess eins að lesa upp boðskap Mille- rands forseta til þingdeiidanna. Er það efni þeas boðskapar, að for- aetinn tjáist að eins vilja hafa saman við efri og neðri málstofu franska þingsins að sælda á þeim grundvelli, sem stjórnskipunarlög landsins ákveði. — Ráðuneytið segir af sér undir eins og það heflr lokið þessu eina hlutverki og eftir að þingmannadeildin hefir greitt atkvæði. Ef atkvæðagreiðslan gengur forsetanum á móti, ætlar Millerand að segja af sér foraeta- tign; boðar þá forseti oldungadeild- arinnar til þjóðþings í Versail- les, og á það að koma saman 13. juní. Verkefni þess verður að kjósa nýjan forseta. Uppretsnin í Albanín. Frá Berlín er símað: Upp'reisnin í Albaniu breiðist út óðfluga. Heflr ríkisstjórnin neyðst til aö flýja úr landi. Banghermt frá Mmenía. Fregnirnar frá Rúmeníu eru nví bornar til baka og sagt, að þær haíi ekki við rök að styðjast. (Hér mun vera átt við fregnir þær, sem sagt var frá í sfmskeytum til blaðanna 4. þ. m. þess efnis, að Averescu hershöíðingi hefði akorað á konunginn að reka ráðu- neyti sitt frá völdum, því að ella royndi herinn skerast í leikinn qg taka völdln í sínar hendur. PB.) Næturlœknir er í nótt Magn- ús Pétarsson, Grundarstíg 10. §íml 1185, VifivDrun til rerkafólks á Suður- pg Vestur-landi. Þar sem fnllv'st er, að f fyrra vor léku útsend irar sunnlenzkra og norðlenzkra útgerðarmanna þann leik að hvetja verkafólk tií að flykkjast óráðið tif síldar- stöðvanna norðan lands og sögðu því ósatt um atvinnuhodur þar, er verkaíólk hér með varað við að byggja á umsögnum slfkra manna, e þeir iáta til s(n heyra á þessu sumri, eða flytja óráðið til Slglufjarðar eða Eyja- fjarðar á þestm ramrl i atvinnu- leit nema að ha a áður aflað sér áreiðsnlegra frétta um atvinou- horfur. Sem stendur er frekar útllt fyrir atvlnnuskort fyrir norðlenzkt verkafólk en að eftirspurn verði eítlr verkafólkl, sem starar at þvj, hve mikið at væntanlegam : íidarS.fla á að seljast tll síldaro' íuverksmiðjanna. Verkamannafí íögin á Akur- eyri og Siglufir !i eru fús að gefa upplýsingar um itvinnuhorfur og ráðningar, et óskað er. Akureyri, 1. júní 1924. Halldór Iriðjónsson. Innlend tfðindL (Frá fréttastofanni.) Hallgeirsey, 7. júní. öróðri fer lítið fram hér um slóðir enn þá sökum vatnsskorts, því að Urkomulaust má kalla að hafl verið lengi, Pénaðarhöld eru góð og víða talsveröar fyrningar. Barnáveiki hefir gert vart við sig í Fljótshlíð, undir Eyjafjöllum og í Þykkvabænum. Heflr eitt barn dáið. Dapbrúnarfnndisr verður haldinn fimtudaginn 12; þ. m..kl. 7Va e. h. í G.-T.-husinu. Fundarefni: 1. Haraldur Guðmunds- son flytur erindv 2. Ríkislögreglan^ Félagsmerki til sðln á fundín- am. — Fjolmennið! — St|6rn!n. Kanpfélagiðv Zúphooías leigir smáar og stórar bifreiðar í lengri og skemmri ferðir fyrir lægsta gjald. Sími 1216 00 78. Á 65 aura sel ég x/2 kg. af strausykri og molasykur á 70 aura, smjörliki 1.25, tólg, rlkling °g egg> óblandað kaffi 2.80. Hannes Jónsson, Laugavegi 28, Strausykur, ffnn og hvftur, á 65 aura pr. i/2 kg. og allar vörur með bæjarins lægsta verði. Von. Slmi 448. Hltaflöskur 3: kr., ódýrar lelr- vörur, oMugasvélarnar frægu. ££-, Hannes Jónsson, Laujpvegl 2%,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.