Fréttir - Eyjafréttir - 15.02.2007, Page 14
14
Ffgttir / Fimmtudagur 15. febrúar 2007
Landa-
B3RKJA
Fimmtudagur 15. febrúar
Kl. 10.00. Mömmumorgunn.
Kl. 14.30. Helgistund á
Sjúkrahúsinu, dagstofu 2. hæð.
Heimsóknargestir velkomnir.
Kl. 19.30. Vinir í bata, 12 spora
andlegt ferðalag.
Kl. 20.00. Æfing hjá Kór
Landakirkju, Guðmundur kantor.
Kl. 20.00. Opið hús og Tensing
samvera í KFUM&K heimilinu.
Hulda Líney og leiðtogarnir.
Föstudagur 16. febrúar
Kl. 13.00. Æfing hjá Litlum
lærisveinum.
Kl. 14.00. Æfing hjá eldri hópn-
um í Litlum lærisveinum.
Sunnudagur 18. febrúar
Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta
með miklum söng og gleði.
Barnafræðaramir og prestar
Landakirkju. Samvera 6 til 9 ára
barna í framhaldi af barnaguðs-
þjónustunni.
Kl. 14.00. Guðsþjónusta með
tveimur kórum og miklum söng.
Kaffihúsakór Landakirkju syn-
gur 2 til 3 lög undir stjóm
Oskars Sigurðssonar. Kór
Landakirkju syngur og leiðir
söng undir stjóm Guðmundar H.
Guðjónssonar. Kaffisopi eftir
athöfn í Safnaðarheimilinu. Sr.
Kristján Björnsson.
Kl. 16.00. TTT kirkjustarf 9-12
ára krakka í Fæðslustofunni
undir leiðsögn Völu Friðriks og
Rósu.
Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðs-
félagi Landakirkju-KFUM&K í
Safnaðarheimilinu. Hulda Líney
og leiðtogamir.
Þriðjudagur 20. febrúar,
Sprengidagur
KI. 13.15, 14.50 og 15.40. Ferm-
ingarfræðsla í Fræðslustofunni.
Prestarnir.
Miðvikudagur 21. febrúar,
Öskudagur
Kl. 11.00. Helgistund á
Hraunbúðum. Sr. Kristján
Björnsson.
Kl. 15.10 og 16.10.
Fermingarfræðsla í Fræðslu-
stofunni. Prestarnir.
Kl. 17.00. Kirkjustarf fatlaðra,
eldri hópur. Hulda Líney og sr.
Kristján.
HVtTASTTNNTT-
KTRKJAN
Fimmtudagur 15. febrúar
Kl. 20:00 Biblíufræðsla Breyttur
tími og form með kennslu, kaffi og
lofgjörð. Lilja Óskarsdóttir kennir
um Nýja testamentið.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Föstudagur 16. febrúar
Kl. 20:00 Unglingakvöld Það
gerðist um daginn og heldur áfram
í kvöld - munið að mæta!
Laugardagur 17. febrúar
Kl. 20:30 Lofgjörðar- og bæna-
stund.
Sunnudagur 18. febrúar
Kl. 13:00 SAMKOMA Lofgjörð
og fyrirbænir í krafti Guðs, Stein-
gnmur A. Jónsson prédikar.
Bamastarf meðan á samkomu
stendur.
Kaffi og spjall eftir samkomu.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Bœnastundir á morgnana kl. 7:30.
At) VFiNTKI RKJ AN
Laugardagur
Kl. 10:30 Biblíurannsókn.
nae»lar
STÚLKURNAR komar til Eyja og létu ekki rokið á sig fá þó hárgreiðslan ruglaðist aðeins.
Ungfrú Suðurland
Stúlkurnar fóru í óvissuferð til Eyja
Stúlkumar tólf sem taka þátt í
keppninni Ungfrú Suðurland komu
til Eyja á laugardaginn í óvissu-
ferð. Þær llugu frá Bakka með
Flugfélagi Vestmannaeyja þar sem
Simmi í Viking Tours tók á móti
þeim og flutti á Heimi.
Þannig hljóðar ferðasagan:
Þaðan var haldið á Náttúrgripa-
safnið og þar var mikið fjör þegar
kom að matartíma hjá misskrýtnum
fiskum.
Að þvf loknu var haldið á
Byggðasafnið þar sem stúlkurnar
hittu bæjarstarfsmenn og bæjar-
stjórann, Elliða Vignisson.
Þar beið hressing og áhugaverð
ferð um safnið í máli og myndum.
Klukkan 21.00 var haldið á
veitingastaðinn Conero þar sem var
borðað í boði bæjarstjórnar
Vestmannaeyja.
Að matnum loknum litu
stúlkurnar út á lífið og þótti það
ekki leiðinlegt, og þvf síður
heimamönnum sem gerðu sitt besta
til að ganga í augun á þeim með
mismiklum árangri.
Um morguninn var snæddur
morgunverður í boði Hótel Selfoss
og svo farið í rútuferð með Simma
og Unni í Viking tours. Flug heim
klukkan 13.00 á sunnudegi og allir
komu heilir heim, sáttir.
Keppnin um titilinn Ungfrú
STÚLKURNAR litu við í Herjólfsbæ. F.v. Efsta röð f.v. Sigríður Ólöf Ríkharðsdóttir, Erla Fanný
Gunnarsdóttir og Sandra Steinþórsdóttir. Næstefsta röð f.v. Jórunn Elva Guðmundsdóttir, Rebekka
Pálsdóttir, og Stefanía Þorsteinsdóttir. Næstneðsta röð f.v. Harpa Rún Garðarsdóttir, Linda Baldursdóttir
og Þórey Richardt Úlfarsdóttir. Neðsta röð f.v. Ester Bergmann Halldórsdóttir, Halla Margrét Viðarsdóttir
og Lovísa Yr Guðmundsdóttir. Ljósmyndari: Bogga
Suðurland verður haldin á Hótel næstkomandi. Með í för voru Svala Ámadóttir, Áma Óla og
Selfossi föstudaginn 16. mars Bergsveinn Theódórsson og Anna Hönnu Birnu í Suðurgarði.
ÞAÐ var völlur á Líknarkonum á laugardaginn þar sem þær stóðu upp fyrir haus í kleinubakstri. Þær létu sig ekki muna um að baka úr 35 kg
af hveiti og allar seldust kleinurnar og afraksturinn fer til líknarmála að hætti Líknar.