Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.2009, Síða 5
Frcttir / Fimmtudagur 26. febrúar 2009
5
AKcjjmra»u.i*£g[
Ljósritunarpappír frá 499 kr/pakkinn
Skeifan 550-4110, Smáralind 550-4140, Kringlan 550-4130, Hafnarljörður 550-4120, Selfoss 550-4190, Vestmannaeyjar 550-4180, Egilsstaðir 550-4160, Akureyri 550-4150, ísaprður 550-4170
„Öryggi í öndvegi
Viska, Vestmannaeyjabær og Sparnaður ehf bjóða öllum í
Vestmannaeyjum upp á námskeiðið Úr mínus í plús með Ingólfi H.
Ingólfssyni. Námskeiðið Úr mínus í plús hefur farið sigurför um
ísland. Ingólfur kennir okkur hvernig við getum gert sem mest úr
þeim peningum sem við eigum nú þegar.
Á námskeiðinu lærir þú:
• Að hafa gaman af því að nota peningana.
• Að nota útgjaldastýringu til að viðhalda lífsgæðum og njóta
peninganna þinna enn betur.
• Að byggja upp sparnað og eignir - hvar er öruggast að spara?
• Að greiða hratt niður skuldir.
• Að gera allt þetta með peningum sem bú átt nú beqar!
Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 26. febrúar
klukkan 20:00 í húsnæði GRV í HAMARSKÓLA.
Aðqanqur ókeypis oq allir velkomnir á meðan húsrúm levfir
í framhaldi af námskeiðinu stendur tii boða að panta einkatíma hjá ráðgjöfum Sparnaðar.
Þessi ráðgjöf er án endurgjalds. Tengiliður hjá Sparnaði er Gunnsteinn H. Maríusson,
sími 661 9261 netfang: gunnsteinn@sparnadur.is
Hoitasmári l 201, Kópavogur www.sparnadur.is
STIMPIAR
Ýmsar gerðir og litir
Eyjaprent
Strandvegi 47 - Sími 481 1300
Haf ðu Lund
inni í myndinni
næsta sumar
Lundur ferðaþjónusta er örstutt frá
Ásbyrgi (5 mín.). Fjölskylduvænn
staður í fögru umhverfi þar sem
örstutt er í margar náttúruperlur.
Á staðnum er sundlaug, heitur
potturog sjoppa. Einstaklega gott
tjaldsvæði með eldunaraðstöðu,
salernum, sturtum, leiktækjum og
rafmagnstengingum. Glæsilegur
golfvöllur í næsta nágrenni. Fjöl-
breyttar veitingar á góðu verði.
Upplýsingar: www.lundurtravel.com
eða sími 696 3667 (Eyvi)
LUNDUR ÞJÓNUSTA
Menningarráð
-------V
Suðurlands
Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir
umsóknum um styrki á grunni samnings
sveitarfélaga á Suðurlandi og
Menntamálaráðuneytis og Samgöngu-
ráðuneytis um menningarmál
Við styrkúthlutun 2009 verður litið sérstaklega til verkefna
á sviði menningartengdrar ferðaþjónustu. Að öðru leyti
gilda sömu reglur og við fyrri úthlutanir.
Einstaklingar,félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög
á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði erað umsækjendur
sýni fram á mótframlag.
Menningarráðið mun ekki veita rekstrar-, stofnkostnaðar- eða
endurbótastyrki. Ekki verður heldur styrkt skráning á
menningarminjum, starfsemi íþróttafélaga, bæjarhátíðir,
almennar samkomur, safnaðarstarf og hefðbundið
menningarstarf innan skóla.
Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2009. Ætlunin er að
tilkynna um úthlutun í apríl 2009. Úthlutað verður bara einu
sinni árið2009.
Umsóknum skal skilað til Menningarráðs Suðurlands á þar til
gerðum eyðublöðum sem hægt er að nálgast á heimasíðu
Menningarráðs www.sunnanmenninq.is. Hér er einnig að finna
stefnu sveitarfélaga á Suðurlandi í menningarmálum og
úthlutunarreglur.
Allar nánari upplýsingar veitir Dorothee Lubecki,
menningarfulltrúi Suðurlands, í síma 480-8207, 896-7511 eða
með tölvupósti menninq@suduriand.is.
Viðtalstíma menningarfulltrúa er 9. mars kl. 16:00-18:00 á
bæjarskrifstófu Vestmannaeyjarbæjar.
Umsóknirskal senda, I tölvupósti á menninq@sudurland.is eða í
ábyrgðarpósti, til Menningarráðs Suðurlands, Austurvegi 56,
800 Selfoss.
Menningarráð auglýsir einnig
Málþing
um menningartengda ferðapjónustu
í Arnesi 12. mars nk. kl. 10:00-17:00. Flutt verða fróðleg erindi
og kynnt nokkur verkefni m.a. Auga Óðins, Þórbergssetur og
Galdrasýningu á Ströndum. Ef veður leyfir verður farið í
"óvissuferð" í Þjórsárdal. Sjá nánar á www.sunnanmenninq.is
Þáttökugjald er 2500- kr. Skráning hjá menningarfulltrúa
menninq@suduriand.is eða í síma 480-8207 / 896-7511
( tengslum við málþingið verður haldið markaðstorg
menningarferðaþjónustu á Suðurlandi.Þátttaka á markaðstorgi
er opin öllum sem eru með verkefni á sviði menningartengdrar
ferðaþjónustu og eru þeir hvattir til að koma með
kynningarefni.