Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.2009, Síða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.2009, Síða 9
Fréttir / Fimmtudagur 26. febrúar 2009 9 Náttúrustofan Hlutverk Náttúru- stofu Suðurlands er að stunda vísindalegar rannsóknir á náttúru Suðurlands, að safna gögnum og varðveita heimildir um náttúrufar og stuðla að almennum náttúrurannsókn- um. Stuðla að æskilegri land- nýtingu, náttúruvemd og fræðslu um umhverfismál og veita sveitarfélögum aðstoð og ráðgjöf. Starfsmenn eru Ingvar Atli Sigurðsson, forstöðumaður og Erpur Snær Hansen, líffræðingur. Rannsóknaþjónustan Rann- sóknaþjón- ustan Vm ehf. býður upp á próf- anir, ráð- gjöf og þjónustu við mat- vælafyrir- tæki og fóðurvöru- framleiðendur. Fyrirtækið tekur einnig virkan þátt í rannsóknum með fyrirtækjum og stofnunum í Eyjum. Meðal þjónustu eru eru mælingar, námskeið fyrir starfsfólk í matvæia og fóðuriðnaði. Hreinlæti og þrif, meðferð afla í fiskiskipum og ráðgjöf. Sigmar Hjartarson er framkvæmdastjóri. Surtseyjarstofa Surtsey er friðlýst og er bannað að fara út í eyna nema vegna vísinda- rannsókna og vöktunar þar sem fylgst er með nátt- úrulegri þróun eyjarinnar. Friðlýsingin eykur vísindagildi hennar þar sem áhrifum mannsins er haldið í lágmarki. Surtsey var samþykkt á heimsminjaskrá UNESCO sem einstakur staður náttúruminja. Gestastofa í Eyjum er í undirbúningi. Starfsmaður er Lovísa Asbjömsdóttir, jarðfræð- ingur. Hafró Útibú Haf- runnsókna- stofnunar er tengi- liður stofn- unarinnar við sjávar- útveginn í Eyjum. Meðal verkefna er gagnasöfn- un úr iönduðum afla, rannsóknir og upplýsingaöflun um veiðar við Suðurströndina og Eyjar auk smærri verkefna. Utibúið hefur yfir að ráða rannsóknabát. Starfsmenn í Vestmannaeyjum eru tveir, Valur Bogason, útibússtjóri og Leifur Gunnarsson, rannsókn- armaður. Sigmar Lovísa Valur MARGRÉT Hjáimarsdóttir tekur á móti þeim sem ieita til Þekkingarsetursins. haustin. Nú hefur ástandið versnað með færri pysjum en skrofur gætu verið ónýtt tækifæri. Þær verpa á haustin og eru sjaldgæfar nema í Vestmannaeyjum. Bent var á möguleika á skipulögð- um fuglaskoðunarferðum til Eyja en bara á Bretlandi eru yfir 3 milljónir fuglaskoðara. Hér stæði þeim margt til boða, m.a. súlu- kastið sem alltaf er mjög tilkomu- mikið eins og Eyjamenn hafa fengið að kynnast í vetur. Skipuleggja má sérstakar ljós- myndaferðir um náttúru Vest- mannaeyja. Bent var á að taka mætti upp samstarf við ferðaþjón- ustufyrirtæki á Suðurlandi um safaríferðir, ljósmyndaferðir, nátt- úruskoðun, fuglaskoðun. Hópamir yrðu sóttir út í Leifsstöð og farið með þá í skipulagða nokkurra daga ferð um Suðumes, Keflavík, Suð- urland og Vestmannaeyjar sem tengist betur með Landeyjahöfn. Skemmtiferðaskip og sumardagskrá Við komu skemmtiferðaskipa mætti hafa söluborð niður við höfn og selja þar minjagripi, kynna matar- gerð o.fl. Vitað er fyrirfram hvenær skemmtiferðaskipin koma til Eyja og því getur handverksfólk verið tilbúið með vaming sinn. Þetta hefur tekist vel t.d. á Isafirði. Ferðamenn geta skipulagt ferðir til Eyja eftir sumardagskrá og tekið þátt í ýmiss konar afþreyingu sem í boði er. Hæst ber goslokahátíð, Þjóðhátíð, golfmót o.fl. Tekið var fram að erfitt gæti verið að setja upp dagskrá þegar fjöldi ferðamanna er óþekkt stærð. En hugmyndir em um útileikhús þar sem skólakrakkar yrðu fengnir til að leika gamla tímann t.d. að sól- þurrka saltfisk og sýna gamalt handverk. Þá bætti Lovísa, ritari, því við hvort ekki mætti nýta Herjólfsbæ- inn? Væri hægt að hafa þar „land- námsfólk" við leik og störf á góð- um sumardögum sem yrði skipu- lagt t.d. af áhugaleikfélagi, fyrir ferðamannahópa. Mætti t.d. hafa húsdýr á hlaðinu. Menntun, tengsl atvinnu- lífs og Þekkingarseturs Varðandi spurningu um tengsl atvinnulífs og Þekkingarseturs var það helsta niðurstaðan að Setrið þyrfti að auka enn á kynningu og sýnileika stofnana sinna. Hugmyndir að nýjum verkefnum og uppvakningu gamalla. • Íþróttaakademía í samstarfi FÍV og IBV? Vilji beggja aðila er fyrir hendi og framkvæmdin e.t.v. öðm fremur undir því komin að fram komi „eldhugi“ sem dragi vagninn. • Samstarf um sjávarrannsóknir þar sem Setrið, Sæheima, Framhalds- skólinn og Gmnnskólinn gætu komið að sem yrði öllum mjög til framdráttar og aukið á sérstöðu skólanna. • Surtseyjarstofa og Viska gætu sem best útbúið náms- og kynning- artilboð sem nemendum í gmnn- skólum, framhaldsskólum og háskólum gæti þótt fýsilegt að sækja. • Námspakkar sem tækju á öðru en Surtsey, t.d. fuglalífi og jarðsögu. • Kom fram hugmynd um að nýta Tyrkjarán og Heimaeyjargos sem efnivið námspakka og aðdráttarafl. • Stungið var upp á að endurvekja hugmyndina um viðburðastjórnun sem m.a. myndi byggja á áralangri reynslu Vestmannaeyinga í hvers konar móta- og samkomuhaldi, s.s. þjóðhátíð, goslokahátíð og þrett- ándagleði. Verkefnabanki Umræðuhópnum fannst hugmyndin um verkefnabanka á heimasíðu Þekkingarseturs afbragðsleið til varðveislu og dreifingar hugmynda. Þar gætu menn hvort heldur lagt inn eða tekið út hugmyndir. Undir lok umræðunnar voru menn almennt sammála um að auknir möguleikar til fjarnáms væru þegar jákvæður kostur sem mætti þó auka. Og að síðustu, þá væri full ástæða fyrir þátttakendur að hittast aftur til frekari umræðna. I kjölfarið á þessum kynningar- fundi mun Þekkingarsetrið halda „hugarflugsfundi“ þar sem hvert málefni verður tekið fyrir og rætt frekar. Þessir fundir verða einnig opnir þannig að enn er hægt að taka þátt og koma með innlegg í um- ræðuna. Búið er að opna verkefna- bankann á netinu og er hann á heimasíðu Setursins, www.setur.is. Bein slóð er http://www.setur.is/ main.php?p= 100&i=50. Bankinn er enn í þróun en hægt er að senda inn hugmyndir að verkefnum og munu þær birtast á vefnum um leið og búið er að kanna hvort upplýsingar um við- komandi verkefni séu réttar. Atvinnuþróunarfélgið Atvinnuþró- unarfélags Suðurlands er í ráðgjöf til einstak- linga, fyrir- tækja, fé- lagasam- taka, sveitarfélaga og annarra hagsmunaaðila sem þurfa á ráðgjöf að halda. Félagið veitir einnig styrki í eigin nafni til áhugaverðra verkefna og hefur milligöngu um umsóknir á styrkjum annarra en Atvinnu- þróunarfélags Suðurlands, einnig hafa starfsmenn félagsins tekið að sér verkefnastjóm í stómm og smáum verkefnum fyrir hina ýmsu aðila. Forstöðumaður er Hrafn Sævaldsson. Háskóli íslands Útibú Há- skóla Islands í Eyjum hefur það markmið að skapa vettvang fyrir starf- semi skólans í Eyjum. Sérstök áhersla er lögð á rann- sóknir og rannsóknatengt nám í náttúruvísindum og greinum sem tengjast atvinnulífinu í Eyjum. Útibú Háskóla íslands í Vestmannaeyjum hóf störf 14. október 1994 um leið og rannsóknastofnanir Eyjanna voru sameinaðar undir eitt þak. Páll Marvin Jónsson er forstöðumaður. Heilbrigðiseftiriitið Einn starfs- maður Heilbrigðis- eftirlits Suðurlands hefur aðstöðu í Þekkingar- setrinu. Það hefur m.a. eftirlit með sölu og dreifingu matvæla, eftirlit með umhverfismengun og almennri hollustu. Önnur mál eru umsagnir vegna skipulagsmála, mats á umhverfis- áhrifum og gisti-, veitinga-, og vínveitingaleyfa. Viðamikil verk- efni eru úttektir á vatnsbólum. Starfsmaður er Áslaug Rut Áslaugsdóttir. Matís ohf. MATÍS ohf. sinnir fjölbreyttu rannsókna- og nýsköp- unarstarfi í matvæla- iðnaði og í samstarfi við erlenda aðila. Þar starfa margir sérfræðingar í mat- vælaiðnaði og rannsóknum, efna-, næringar-, líf-, verk- og sjávarútvegsfræðingar. Starfsemin byggir á verk- efnum sem eru unnin í sam- vinnu við ýmsa aðila, innlenda matvælaframleiðendur, háskóla og sjóði. Ragnheiður Svein- þórsdóttir er verkefnastjóri. Hrafn Páll Marvin Vinnumálastofnun RS! Vilborg Þjónustu- skrifstofan Vm. er útstöð Vinnu- málastofn- unar á Suð- urlandi. Starfsmenn eru tveir, annars vegar þjón- ustufulltrúi og hins vegar náms- og starfsráðgjafi. Meginhlutverkið er að bjóða fjölþætta þjónustu til atvinnuleit- enda sem og atvinnurekenda. Öll þjónusta er endurgjaldslaus en veitt ráðgjöf um náms- og starfs- val og hvernig atvinnuleit sé best háttað. Vilborg Þorsteinsdóttir er slarfsmaður. Helstu verkefni Fullvinnsla á makríl. Veiðar og nýting gulldeplu. Loðnuhrogn, bætt vinnsla. Veiðar, flokkun, vinnsla og markaðir fyrir makrfi. Vinnsla og markaðssetning á reyktri ýsu og harðfiski. Frekari nýting lundaafurða. Fituflegnar ufsaafurðir. Þjónustu- og efnamælingar. Móttökustöð lifandi sjávardýra. CRUSTASEA - flutningur á lifandi leturhumri frá veiðum til markaðar. Köfunarskólinn - ISDIVE. Pysjueftirlitið. Skeljar við Suðurströndina. Handritin heim. Stofnmæling í netaralli. Fæða þorsks úr afla fiskiskipa. Endurskoðun gagna- söfnunarkerfa. Stofnmæling (vöktun) á sandsíli. Markmið verkefnisins er að meta breyt- ingar í stofnstærð marsflis og afla upplýsinga um árgangastyrk og nýliðun í tegund sem er mik- ilvæg fæða nytjaiíska, hvala og sjófugla. Áhrif framboðs marsílis, lundaveiða og veður- farsbreytinga á stofnstærð lunda í Vestmannaeyjum. Jarðsaga Vestmannaeyja. Farhættir skrofu. Hlutfall endurunninnar skorpu í möttli. Uppruni berg- bráða. Vöktun sjófuglastofna. Varmadælur. Rafbflavæðing Vestmannaeyja. Sóknarbraut. Handleiðsla og stuðnings- verkefni. Fab Lab. Uppsetning Surts- eyjarstofu. Verndaráætlun 2008- 2017. Upplýsinga-og fræðslu- skilti. Surtseyjarsigling með leiðsögn. Móttaka, leiðsögn í Surtseyjarstofu. Ráðgjöf við áætlanagerð. Ráðgjöf við gerð styrkumsóknir. Fullorðins- fræðsla. Starfsmenntun. Fjar- nám. Starfsdagar. Opin erindi. Viska VISKA er ein af níu símennt- unarmið- stöðvum á lands- byggðinni og mark- miðið er að efla og styrkja atvinnulíf í Eyjum með símenntun. Bæta aðgengi að símenntun og færa menntunarmöguleika nær heimabyggð fólks Hafa forgöngu um fræðslu og fjarkennslu, hvetja til aukinnar símenntunar og hækka menntun- arstig á landsbyggðinni. Starfs- menn eru Valgerður Guðjóns- dóttir, framkvæmdastjóri og Sólrún Bergþórsdóttir, ráðgjafi.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.