Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 11.11.2010, Page 14

Fréttir - Eyjafréttir - 11.11.2010, Page 14
14 Fréttir / Fimmtudagur 11. nóvember 2010 VORMISSERI 2011 Háskólinn á Akureyri hefur opnað fyrir innritun á vormisseri 2011. Sjá upplýsingar á heimasíðu háskólans www.unak.is Tækifæri atvinnulífsins: Verslun og þjónusta Fundurá morgun föstudaginn 12. nóvember, kl:12:05-12:55 á Kaffi Kró. Súpa, brauð og kaffi á 1200 kr. Starfsmaður háskólans verður í húsnæði Símenntunarstöð Visku, Strandvegi 50 og veitir upplýsingar um námsframboð, föstudaginn 12. nóvember kl. 12.00-15.00 (s: 863 3817) Háskólinn á Akureyri Skráðu þig endilega hrafn@sudur.is, eða í síma 481 2961 eða frosti@nmi.is, sími 481 3355. Nýsköpunarmiðstöð íslands Impra frumkvöðlar og sprotar IESjE1 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 BINGO í Týsheimilinu þriðjudaginn 16. nóvember kl. 19:30. Fjöldi veglegra vinninga, sjoppa á staðnum. Allir velkomnir - Áfram ÍBV! 4. flokkur kk. og kvk. í handbolta Framtíðarstarf í málefnum fatlaðra Stuðningsfjölskylda Leitum að stuðningsfjölskyldu fyrir 12 ára dreng með fötlun. Um er að ræða 5 sólarhringa á mánuði. Hlutverk stuðnings- fjölskyldu er að taka barn eða börn tímabundið í umsjá sína í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu þess. Umsóknareyðublað fyrir ofangreint starf liggur frammi í Þjónustuveri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 19. nóvem- ber. Um verktakageiðslur er að ræða samkvæmt reglugeð um þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Nánari upplýsingar eru veitir Guðbjörg í síma 488-2000 og gudbjorg@ vestmannaeyjar. is Róðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is í1 Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og systir Sveininna Ásta Bjarkadóttir sem lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja fostudaginn 22. október síðastliðinn verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 13. nóvembernk. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög Hjálmar Guðmundsson Hafsteinn Hjálmarsson Reynir Hjálmarsson María Ásgeirsdóttir Bjarki Hjálmarsson Bima Karen Bjömsdóttir bamaböm, tengdamóðir og systkini hinnar látnu. Handavinnusýning og kaffisala á Hraunbúðum N.k. sunnudag, 14. nóvember milli kL 14.00 og 17.00 verður handavinnusýning og kaffisala á Hraunbúðum, heimili aldraðra í Vestmannaeyjum. Handavinnan er afrakstur starfa heimilisfólks Hraunbúða og er margt af henni til sölu á hagstæðu verði. Þá verður hin árvissa kaffisala í matsal Hraunbúða. Þar verður boðið uppá frábært veisluborð að venju. Vonumst til að sjáykkur sem jlest. Starfsfólk og heimilisfólk Hraunbúða. 1ólakortasala ^ Hin árlega jólakortasala Kvenfélagsins Líknar fer af stað í dag fimmtudag, og munu félagskonur okkar ganga í hús á næstu dögum. Takið vel á móti þeim og styrkið gott málefni. Smáar ibúð óskast Reglusamur og reyklaus fjöl- skyldumaður óskar eftir fbúð eða herbergi til leigu frá 1. des. Er á sjó frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 695-0730. Tapað/fundið Svartur kvennmanns ullarjakki tapaðist á Volcano aðfaranótt sunnudags. Finnandi er beðinn um að hringja í 895-7382. Nagladekk til sölu Fjögur góð nagladekk á 15 tommu felgum til sölu. Eru til sýnis hjá Magga Braga. Uppl. í síma 481-2418 og 864-2418. Svefnsófi Góður svefnsófi til sölu. Upp- lýsingar á Fjólugötu 7 og í síma 481-2418 og 864-2418. Til sölu Fjögur hálfslitin 16” nagladekk á felgum undir Land Cruiser til sölu. Uppl. í s. 847-3208, Sveinn. Til sölu Subaru Legacy árg. 2000. Góður bíll með þjónustubók. Ekinn 190 þús., gott viðhald. Ný tímareim, nýr rafgeymir, nýjir bremsuklossar og nýsmurður. Nánast ný vetrar- dekk á felgum fylgja. Ásett verð kr. 600 þús. Upplýsingar í síma 849- 5768. Til sölu Honda Jazz, árg. 2008, ekinn lO.OOOkm. Upplýsingar í Bragganum. Tónfundir Tónlistarskólans Haldnir í skólanum alla miðvikudaga kl. 17.30. Allír velkomnír AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 sporafundur mið. kl. 20.30 / fim. kl. 20.30 fös. kl. 21.30 / Opinn 11. spors hugleiðslufundur lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.