Fréttir - Eyjafréttir - 11.11.2010, Side 18
18
Fréttir / Fimmtudagur 11. nóvember 2010
Hefur blundað í þér að fara í nám?
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum í samstarfi við Visku - Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja
býður upp á fjarnám í Menntastoðum á vorönn 2011. Námið er unnið í samstarfi símenntunarmiðstöðva
víðsvegar um landið og gerir því öllum landsmönnum kleift að taka meirihluta námsins í sinni heimabyggð.
Menntastoðir er grunnnám á framhaldsskólastigi. Kennd eru eftirtalin fög; stærðfræði, íslenska, enska,
danska, námstækni og tölvu- og upplýsingatækni.
Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að framhaldsskólar geti metið námið til eininga.
Keilir metur námið sem fullnægjandi undirbúning undir framhaldsnám í Háskólabrú.
Námið er 10 mánaða langt og byggir á einni helgarlotu í mánuði þar sem nemendur mæta í tíma á nálæga
símenntunarmiðstöð en sækja annars kennslu í gegnum netið.
Námið hefst föstudaginn 7. janúar og lýkur með útskrift í janúar 2012 og geta nemendur innritað sig þá beint
ífjarnám íHáskólabrú Keilissem hefst íjanúar 2012.
Námið kostar 110.000 kr.
Skráning fer fram á www.keilir.net
Allar nánari upplýsingar má nálgast inni á www.mss.is eða hafa samband við Hjörleif Þór
Hannesson hjá MSS í síma 421 7500.
MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM
Sími 421 7500 • www.mss.is
mss
r
Wf-
WWW.ieABBALkH.lSKYNN1R BÓKINA
I;f0RNÍFRÆÐI HANDA SÁLINNI
Ekkert hókus pókus hór
|fe '[s':*/ég hefur ekkert með
trúarkenningar að gera.
Hugmyndirnar í bókinni
hrista jafnt upp í veröld
okkar, en eru samt svo hnit-.
miðaðar og auðskiijanlegar.
Madonna.
Fæst í verslunum Eymundsson, Hagkaups,
Griffli og í bókabúðinni Hamraborg
Varúð: Inniheldur hættulegar upplýsingar!
Víkurfréttir