Fréttir - Eyjafréttir - 11.11.2010, Qupperneq 20
20
Fréttir / Fimmtudagur 11. nóvember 2010
/pMtáa /ca/da o<jf-
sunnudaginn 5. desember
Húsið opnar kl 17.00.
Jólasveinn mætir á svæðið og dansar
með börnunum í hringum jólatré..
Verð 5.500 kr. pr. fullorðinn
og Barnahlaðborð 1.500 kr. börn.
föstudaginn 11. desember
Húsið opnar kl 20 og borðhald hefst kl 20.30.
Glæsilegt hátíðarhlaðborð ásamt
frábærum jólatónleikum. ::: Verð 6.900 kr.
)cwðt
s. 481-3200 Höllin
698-2572 Einar Björn 896-6818 Daddi.
Einnig sendir Einsi kaldi út
hlaðborð fyrir fyrirtæki og hópa.
::: Heimalöguð síld, Karrýsíld-Kókossíld-Jólasíld
Kryddlegin egg.
::: Fennel og kóriandergrafin fersk Klaustursbleikja, ásamt
sætri sinnepsdressingu.
::: Kofareyktur lax, með chantllysósu og eggjahræru.
::: Hreindýrapaté-gæsalifrarpaté-villibráðarpaté.
::: Grafin gæsabringa, á grænu beði með valhnetuvinagrette.
::: Pönnusteiktar Rjúpubringur með fennel og sellerírót.
::: Drottningaskinka, með karamelluðum ananas,
græneplasalati og rauðvínssósu.
::: Roastbeef, léttsteiktur laukur, remólaði og bearnisesósu.
::: Birkireykt hangikjöt, rófustappa, kartöflur og jafningur.
::: Smjörsteiktar kalkúnabringur, kalkúnafylling og Ijós
villibráðarsósa.
::: Hunangsgljáður hamborgarahryggur, með heimalöguðu
rauðkáli, waldorfsalati, sykurbrúnuðum kartöflum og
rauðvínssósa.
::: Dönsk svínapurusteik, með brakandi puru, hvítkálssultu,
ofnbökuðu rótargrænmeti og hvítvínssósu.
íólaís með Birkisýrópi
Tiramisú (jólaútgáfa)
Sherrytriffle
Heit súkkulaðikaka með þeyttum vanillurjóma
Dönsk eplakaka með rifsberjakremi
Ris ala-mande með kanil-karamellusósu
)avwaJi/að/Kwð
(5. des)
Kjúklingabitar/frönskustrá og sósa
Drottningaskinka, eplasalat og sósa
Hangikjöt með hvítri sósu og kartöflum
Rautt Jólakjöt, sykurbrúnaðar kartöflur og jólasósa
Vanilluís með súkkulaðisósu
Einsi 11111 Kaldi
VEISLU ÞJON USTA
BRÚNÁS
íslensk hönnun • íslenskframleiðsla
Brúnás innréttingar hafa áunnið sér gott orð fyrir glæsilega íslenska hönnun' og gæða handverk sem byggir á þekkingu og
áralangri reynslu. í sýningarsal okkar í Ármúla 17a í Reykjavík, býðst þérfagleg þjónusta og ráðgjöf innanhúsarkitekta við val
á Brúnás innréttingum. Að Miðási 9 á Egilsstöðum er einnig glæsilegur sýningarsalur þar sem boðið er upp á teikniþjónustu.
Ármúli 17a • 108 Reykjavík-sími: 588 9933-fax: 588 9940 | Miðás 9 • 700 Egilsstaðir • sími: 470 1600 • fax: 471 1074
innréttingar
| www.brunas.is
B ru navóttaðat-i n n i hurðir
iflfifg í yfixstáerðum. Stærðjrállt