Fréttir - Eyjafréttir - 03.11.2011, Side 14
14
Fréttir / Fimmtudagur 3. nóvember 2011
Q)
E
'5
Multi-Active Day
Hver vill sjá ótímabcerar hrukkur?
Framtíðin erfalleg.
Multi-Active dagkremið sem skartarþykkni úr lækningajurtum
veitir húðinni alltsem hún þarfnast til að viðhalda æskuljómanum.
Þetta einstaka krem eflir mótstöðuafl húðarinnarþannig að hún
þolir betur þreytu, áreiti, mengun og UVgeisla.
Húðin helst mjúk og stinn. Hrukkurnar geta beðið!
Clarins eru vinsælustu lúxus húðvörurnar íEvrópu*
*Heitni\d European Forecasts
www.clarins.com
CLARINS
Clarins kynning hjá Aroma 4. nóvember
Margit Elva Einarsdóttir þjálfari Clarins verður á staðnum
til að veita faglega ráðgjöf.
20%
Glæsilegur kaupauki fylgir* þegar keypt er fyrir 5.900kr. eða meira.
a fsl
a ttur
sn^rti sto fa
Vesturvegi
s. 481-1214
Yerkstjórij óskast
v
/
hjá Godthaab í Nöf. I starfinu felst dagleg umsjón og skipulagning
á fiskvinnslu félagsins í samvinnu vié stjórnendur.
\\ Menntun og reynsla í fiskvinnslu/sjávarútvegi
\\ Reynsla af stjórnun er æskileg
\\ Góé tölvukunnátta
\\ Hæfni í mannlegum samskiptum
\\ Stundvísi og reglusemi
I umsókn þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun,
reynslu og fyrri störf. Farié veréur meé allar umsóknir sem trúnaéar-
mál og öllum umsóknum svaraé.
Nánari upplýsingar veitir Daéi Pálsson, dadi@godthaab.is eéa í
síma 895-1 782.
Umsóknarfrestur rennur út
11. nóvember 2011.
w
GODTHAAB
Starfsfólk á
netaverkstæði
ísnets
Óskum eftir að ráða starfsfólk á netaverkstæði
okkar í Vestmannaeyjum, helst vant veiðar-
færagerð eða með þekkingu á vörum félagsins
ísnet Vestmannaeyjar er neta- og nótaverkstæði ísfells ehf að
Flötum 19 og hefur starfað um árabil við hönnun, uppsetningu
og viðhald veiðarfæra.
Upplýsingar veitir Birkir Agnarsson framieiðslustjóri á staðnum
eða í síma 5200 571 eða 892 0280. Starfsemi félagsins er
hægt að kynna sér á heimasíðu þess www.isfeil.is
ísnet
VESTWIANNAEYJAR
www.isfell.is
ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
A
Frumherji
BIFREIÐASKOÐUN
Við verðum í Eyjum í næstu viku:
7.-11. nóvember
Mun/ð að panta tíma í síma 570-9090