Alþýðublaðið - 26.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Greiiö tlt af Alþýðuilokknum. 1919 Slmskeyti. Khöfn 24. nóy. Pólverjar fá Oalizín. í’rá París er símað, að yfir- i'úðið hafi látið Galiziu af hendi við Pólverja til 25 ára. Schlesia. Berlín er símað, að um- sátuKjiígtemdnm í Schlesiu hafi Verið létt af. ^tjórnarskifti í Ungverjalandi. »Vossische Zeitung" segir, að Huszaw sé orðinn forsætisráð- herra í Ungverjalandi, en Fiied- Uch hermálaráðherra. Lettar sækja á. P'éttastofa Letta tilkynnir, að Lettar hafi tekið Mitau. Þeir halda áfram sókninni, og þeir álíta íriðartilboð Eberhardts rnarkleysu ■eina þar eð Þjóðverjar skoða her- ^enn Bermondts liðhlaupa. ^oyd George og Bolsivikarnir. London er símað, að Chur- ‘Chill muni neyðast til að soiíja af sér> vegna afskifta Lloyd George Bússlandi. Nkólamál. Eftir lngólf Jónsson. III. Hvernig reisa nuetti samhýli. A-llir vita, h ve nijótr nemendum Síiína skóla, er nú dieift utn allan baeinn. Það er þvi ofur skiijanlegi, t’ctt félagslif sé dauft, i skólunum ^kólalífið þvi nær ekke t nema 01 ðið. Og eins og aðui er tekið fiam, eiga margir námsmemi við óþægileg kjör að húa, þann- Miðvikudaginn 26. nóvember ig að miklu minna verður úr námi hjá þeim en ella mundi. Við, sem við nám fáumst, vitum það af eigin reynd, hve þægileg húsa- kynni og góð aðbúð, hefir mikil áhrif á alt nám okkar. Og óhætt má fullyrða það, að fjöldi þeirra, sem nú stunda nám hér í Beykja- vík, njóta sín ekki til hálfs vegna ýmissa óþæginda, sem þeir myndu algerlega losna við, væri hér til sérstakur bústaður fyrir þá, sem ekki eiga hér heimili, eða náið skyldfólk, sem þeir geta búið hjá. Hvort sem tekið verður það raðið, að reisa fyrst um sinn að eins stúdentabústað, — sem ekki virðist ósanngjarnt, að stúdentar eigi fyllilega kiöfu til, þar sem samningar milli Danmerkur og íslands, voru að nokkru leyti gerðir á þeirra kostnað með rift- ing „Garðstyrksins" — eða hin leiðin farin, sem eg hér áður hefi minst á, þá er það vist, að í engu ma til spara, að gera bústaðinn svo veglegan og þægilegan nem- endum, sem ríki á framfaraskeiði er fyllilega samboðið. Og ekki mætti kasta höndum að því, að velja, slíivum bústað staðar. Heyit hefi eg, að maður einn hé> i bæ hafi bent á það, að vel inætti fara, að reisa veglegustu op nber hús i bring umhverfis Skolavörðuna og breyta þá vöið- nnni inn leið í eitthvert myndar- hiis eða kirkju. Enda þóit vet mætti minnast á það, í sairibandi við stúdentabú- stið, hver nauðsyn er orðin á þvi. að leistur sé háskóli eftir bezm útiendri fyrirmynd, þá læt et>- það hlutlaust hér. Býst við að forystumenn mentamála þessa land', séu þar á verði og láti ekk- e t fæi i ónotað til þess, að leiða þ >.ð mal til lykta svo að vel fari. Þá kern eg að því, hvernig að n u>u aiiti mætti yfirstiga fjár- hagslega eifiðleika, við smíði alls- herjarbústiðar námsmanna; en niesta, hindrunin mun sú hlið malsiris reynast. Hið sama ætti 25. tölubl. að gilda um einstaka bústaði skólafélaga. Kostnaðurinn myndi að eins tiltölulega meiri. Eg hefi reynt að leita mér upp- lýsinga um það, hve margir nem- endur muni vera á hinum opin- beru skólum hér í bæ, sem ekki eru hér heimilisfastir. Hefir mér talist svo til, að þeir muni ekki langt frá 250. Ef gert er ráð fyrir, að allir þessir nemendur séu til jafnaðar 8 mánuði í bænum og hver greiði í leigu á mánuði 30 kr., sem ekki mun langt frá með- allagi, verður húsaleigan sem þeir til samans greiða í þessa 8 mán- uði 250 X 8 X 30 = 60.000 — sextíu þúsund krónur. Ekki óálit- leg tekjugrein fyrir þá sem hús- næði leigja! En þessar 60,000 kr. samsvara 6°/o rentum af einni miljön króna. Sé nú gert ráð fyrir, að ríkið leggi fram 11/» miljón króna til þess, að reisa bústaðinn, þá ætti það árlega að fá rentur af eÍDni miljón króna eða meiru, greitt í húsaleigu. 30 þús. kr. eða þar um, sem þá yrði eftir, og ein- hverjar aíborganir, væri ekki mik- ill húsaleigustyrkur til allra skóla þess í höfuðstaðnum. Og þægindin, sem námsmenn fengju með þessu fyrirkomulagi, auk þess, sem eg hér aður hefi minst, yrði ekki metið til peninga. Áhrifin myndu fljótt koma í ]jós, og þau myndu til hins betra. Eg vil hér gera lítilsháttar útúr- dúr, og reikna út hve mikið þessir 250 nemendur greiða í fæðispen- inga samtals, ef hver greiðir til jafnaðar 800 kr. yfir veturinn. Þeir greiða 200 þús. krónur. Með sameiginlegu mötuneyti mætti vafalaust flytja þeSsa upphæð niður um 50 þús. kr. En eg býst við að því myndi komið á, að meiru eða minna leyti, ef sam- eiginlegur bústaður eða bústaðir yrðu reistir. Eg er ekki svo kunnur fjárhag ríkisins, að eg geti sagt um, hvernig fá mætti upphaflega fé til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.