Fréttablaðið - 13.06.2013, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 13.06.2013, Blaðsíða 8
13. júní 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 8 GANGUR Í GÖNGUNUM Með tilkomu Vaðlaheiðarganga verður akstur um Víkurskarð úr sögunni. „Framkvæmdir ganga ljómandi vel og það er stanslaus veðurblíða,“ segir Einar Hrafn Hjálmarsson aðstoðarstaðarstjóri. „Síðasta sprengingin var í gær þannig að næsta stóra skref er að byrja jarðgangagröft inn.“ Áætlað er að það verk hefj ist þann 1. júlí. FRETTABLAÐIÐ/PJETUR Vegavinna í Vaðlaheiði Þúsundir mótmæltu Pútín 1 RÚSSLAND Mörg þúsund manns komu saman í Moskvu í dag til að mótmæla Vladimir Pútín forseta. Mótmælendur krefjast þess að Pútín segi af sér og að pólitískum föngum verði sleppt úr haldi. Baráttufólk fyrir réttindum samkynhneigðra var einnig í mótmælagöngunni, til að mótmæla frumvarpi sem fór í gegnum neðri deild þingsins í gær. Samkvæmt því verður meðal annars ólöglegt að veita börnum upp- lýsingar um samkynhneigð. Castro neitaði sakargiftum 2 BANDARÍKIN Ariel Castro, sem hefur verið í haldi lögreglu frá því að þrjár ungar konur og lítil stúlka sluppu úr húsi hans í byrjun maí, kom fyrir dómara í dag. Hann hefur verið ákærður í 329 ákæruliðum fyrir mannrán, nauðganir og manndráp og á ákæruliðunum enn eftir að fjölga. Castro neitaði sakargiftum fyrir dómi í gær. Með því knýr hann fram frekari rannsókn yfirvalda á manndrápsákærunni. Hann vill sleppa við dóm fyrir mann- dráp, enda gæti hann verið dæmdur til dauða fyrir það. Svíar gefast upp fyrir ESB 3SVÍÞJÓÐ Sænsk stjórnvöld hafa gefist upp á tilraunum til að fá Evrópu-sambandið, ESB, til að aflétta banni við sölu á munntóbaki í aðildar ríkjunum. Í frétt á vef Dagens Nyheter segir að nú ætli stjórnvöld að reyna að fá að ákveða sjálf hvaða reglur eigi að gilda um um munntóbak í Svíþjóð. Haft er eftir ráðherranum Mariu Larsson að Svíum verði ekkert ágengt í útflutningi á munn- tóbaki. Hún segir jafnframt að óvíst sé hvort Svíar fái að hafa eigin reglur um bragð af munntóbaki og innihald þess. HEIMURINN 1 2 3 BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bílahúsið Reykjanesbæ www.bilahusid.is 421 8808 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 Kaupt ni 1 – 210 Garðabæ 575 1200 – www.hyundai.is FR BÆR KAUP NEW THINKING. NEW POSSIBILITIES. Hyundai i30 Classic Verð fr : 2.990 þ s. kr. Eyðsla fr 4,9 l/100 km*- CO2 139 g/km Aðgerðarhnappar st ri ESP–st ðugleikast ring Aksturst lva iPod–, USB– og AUX–tengi Rafl ttst ri EBD–hemlaj fnun Brekkuhemlun TAKMARKAÐUR AKSTUR Fáir bílaframleiðendur treysta bílum sínum jafnvel og Hyundai sem býður 5 ára ábyrgð og ótakmarkaðan akstur með öllum nýjum Hyundai bílum. Opnunartími Hyundai Kauptúni 1(Beint á móti IKEA) Opið frá kl. 07.45–18.00 virka daga og 12.00–16.00 á laugardögum. ÓKEYPIS LÉTTSKOÐUN fyrir Hyundai viðskiptavini. Viðskiptavinir Hyundai geta komið með bílinn sinn hvenær sem er í Léttskoðun sér að kostnaðarlausu. E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 13 3 *M ið að v ið u p p g ef na r tö lu r fr am le ið en d a um e ld sn ey tis no tk un í la ng ke yr sl u – A uk ab ún að ur á m yn d , á lfe lg ur .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.