Fréttablaðið - 13.06.2013, Síða 8

Fréttablaðið - 13.06.2013, Síða 8
13. júní 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 8 GANGUR Í GÖNGUNUM Með tilkomu Vaðlaheiðarganga verður akstur um Víkurskarð úr sögunni. „Framkvæmdir ganga ljómandi vel og það er stanslaus veðurblíða,“ segir Einar Hrafn Hjálmarsson aðstoðarstaðarstjóri. „Síðasta sprengingin var í gær þannig að næsta stóra skref er að byrja jarðgangagröft inn.“ Áætlað er að það verk hefj ist þann 1. júlí. FRETTABLAÐIÐ/PJETUR Vegavinna í Vaðlaheiði Þúsundir mótmæltu Pútín 1 RÚSSLAND Mörg þúsund manns komu saman í Moskvu í dag til að mótmæla Vladimir Pútín forseta. Mótmælendur krefjast þess að Pútín segi af sér og að pólitískum föngum verði sleppt úr haldi. Baráttufólk fyrir réttindum samkynhneigðra var einnig í mótmælagöngunni, til að mótmæla frumvarpi sem fór í gegnum neðri deild þingsins í gær. Samkvæmt því verður meðal annars ólöglegt að veita börnum upp- lýsingar um samkynhneigð. Castro neitaði sakargiftum 2 BANDARÍKIN Ariel Castro, sem hefur verið í haldi lögreglu frá því að þrjár ungar konur og lítil stúlka sluppu úr húsi hans í byrjun maí, kom fyrir dómara í dag. Hann hefur verið ákærður í 329 ákæruliðum fyrir mannrán, nauðganir og manndráp og á ákæruliðunum enn eftir að fjölga. Castro neitaði sakargiftum fyrir dómi í gær. Með því knýr hann fram frekari rannsókn yfirvalda á manndrápsákærunni. Hann vill sleppa við dóm fyrir mann- dráp, enda gæti hann verið dæmdur til dauða fyrir það. Svíar gefast upp fyrir ESB 3SVÍÞJÓÐ Sænsk stjórnvöld hafa gefist upp á tilraunum til að fá Evrópu-sambandið, ESB, til að aflétta banni við sölu á munntóbaki í aðildar ríkjunum. Í frétt á vef Dagens Nyheter segir að nú ætli stjórnvöld að reyna að fá að ákveða sjálf hvaða reglur eigi að gilda um um munntóbak í Svíþjóð. Haft er eftir ráðherranum Mariu Larsson að Svíum verði ekkert ágengt í útflutningi á munn- tóbaki. Hún segir jafnframt að óvíst sé hvort Svíar fái að hafa eigin reglur um bragð af munntóbaki og innihald þess. HEIMURINN 1 2 3 BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bílahúsið Reykjanesbæ www.bilahusid.is 421 8808 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 Kaupt ni 1 – 210 Garðabæ 575 1200 – www.hyundai.is FR BÆR KAUP NEW THINKING. NEW POSSIBILITIES. Hyundai i30 Classic Verð fr : 2.990 þ s. kr. Eyðsla fr 4,9 l/100 km*- CO2 139 g/km Aðgerðarhnappar st ri ESP–st ðugleikast ring Aksturst lva iPod–, USB– og AUX–tengi Rafl ttst ri EBD–hemlaj fnun Brekkuhemlun TAKMARKAÐUR AKSTUR Fáir bílaframleiðendur treysta bílum sínum jafnvel og Hyundai sem býður 5 ára ábyrgð og ótakmarkaðan akstur með öllum nýjum Hyundai bílum. Opnunartími Hyundai Kauptúni 1(Beint á móti IKEA) Opið frá kl. 07.45–18.00 virka daga og 12.00–16.00 á laugardögum. ÓKEYPIS LÉTTSKOÐUN fyrir Hyundai viðskiptavini. Viðskiptavinir Hyundai geta komið með bílinn sinn hvenær sem er í Léttskoðun sér að kostnaðarlausu. E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 13 3 *M ið að v ið u p p g ef na r tö lu r fr am le ið en d a um e ld sn ey tis no tk un í la ng ke yr sl u – A uk ab ún að ur á m yn d , á lfe lg ur .

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.