Fréttablaðið - 31.07.2013, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 31.07.2013, Blaðsíða 26
10 BÍÓ Á STÖÐ 2 BÍÓ Stöð 2 Bíó fylgir frítt með áskrift að Stöð 2 MYNDIR HELGARINNAR TOPPMYNDIR Kl. 22.00 alla daga Miðvikudagur Beyond A Reasonable Doubt Sakamálamynd af bestu gerð með Michael Douglas og Jesse Metcalfe í aðalhlut- verkum. Fimmtudagur Into The Blue 2: The Reef Spennu- mynd um kafara sem fá það verk- efni að fi nna fornan fjár- sjóð Kól- umbusar. Föstudagur The Lucky One Áhrifamikil og rómantísk mynd með Zac Efron og Taylor Schilling í aðalhlut- verkum. Laugardagur Blue Valentine Afar óvenjuleg en rómantísk mynd með Ryan Gosling og Michelle Williams. TRIAGE Kl. 22.50 föstudag LA DLICATESSE Kl. 21.00 föstudag Sunnudagur The Nines Spennandi mynd um líf nokk- urra einstaklinga sem fl éttast óvænt saman. Með aðalhlut- verk fara Ryan Reynolds og Melissa McCarthy. Mánudagur Contraband Endurgerð íslensku mynd- arinnar Reykjavík Rotter- dam með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Leikstjóri er Baltasar Kormákur. Þriðjudagur American Pie 2 Bráðsmellin gaman- mynd þar sem skraut- legar persónur snúa aftur. Þú skráir kreditkortið þitt í Vild inni á stod2.is/vild. Mætir til sam- starfsaðila og notar kreditkort skráð í Vild til að kaupa vöru. Afslátturinn reiknast sjálfkrafa. Það eru alls 13 samstarfsfyrirtæki sem áskrifendur Stöðvar 2 geta nýtt sér Vildartilboð hjá: SKREF 1 SKREF 2 SKREF 3 6 MIÐVIKUDAGUR 31. júlí 2013 ÞRJÚ EINFÖLD SKREF TIL AÐ NÝTA VILDAR- TILBOÐ STÖÐVAR 2 Sjónvarpsstöðin History hefur verið starfrækt frá árinu 1995 og nær til um 80 milljón heimila í Bandaríkjunum. Stöðin hét upp- haflega History Channel en árið 2008 var nafninu breytt í History. Í upphafi sýndi stöðin sögu- lega þætti eða bíómyndir en eftir að nafninu var breytt hefur hún meðal annars sýnt ýmiss konar raunveruleikaþætti í bland við sögulegt efni. Einn vinsælasti þátturinn á History um þessar mundir er Duck Dynasty, sem fjallar um stórfyrirtæki Robertson-fjöl- skyldunnar sem býr í Louisana. Fjölskyldumeðlimir líta kannski ekki út eins og hefðbundnir menn úr viðskiptalífinu – enda flestir með sítt skegg og klæðast fötum í felulit – en viðskiptaveldi þeirra, sem byggir á vörum til sport- veiða, varð til í bakgarðinum hjá einum þeirra og veltir nú milljörðum. Eitt stærsta vandamál forstjóra fyrirtækisins, Willie Robertson, er að halda starfsmönnum við efnið en hugur þeirra leitar hvað eftir annað út úr verksmiðjunni og í einhvers konar útivist. Starfsmennirnir virðast svífast einskis til að komast burt úr vinnunni og beita til þess hvers kyns afsökunum. HISTORY BÆTIST VIÐ FLÓRUNA Sjónvarpsstöðin History bætist við fjölbreytt úrval erlendra sjónvarpsstöðva Fjölvarpsins í byrjun ágúst. Á stöðinni eru sýndir raunveruleikaþættir í bland við sögulegt efni. Einn vinsælasti þátturinn um þessar mundir er Duck Dynasty. Athugið: Til þess að nýta Vildartilboð hjá GÁP og World Class þarf að gefa upp kennitölu áskrifanda þegar varan er keypt. Hjá Olís og ÓB þarf að sækja um Olís/ÓB afsláttarlykil á www.stod2.is/vild. Rómantísk gamanmynd með leikkonunni Audrey Tautou í aðalhlutverki. Hún fjallar um unga franska konu sem missir eiginmann sinn og getur ekki hugsað sér að hefja samband með öðrum karlmanni. Dag einn kynnist hún sænskum manni sem heillar hana upp úr skónum. Colin Farrell, Paz Vega og Christopher Lee leika aðal- hlutverkin í þessari mögnuðu mynd um ljósmyndara sem snýr heim eftir hættulegt verk- efni í Kúrdistan þar sem þjóð- armorð var framið árið 1988.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.