Fréttablaðið - 31.07.2013, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Denzel ekkert lamb að leika sér við
2 Kvartað undan ógleði eft ir hótel-
gistinguna
3 Ábendingar um Friðrik hafa engu
skilað
4 Elín Hirst sakar RÚV um hlutdrægni í
gallabuxnamálinu
5 Blýkista fannst rétt hjá Ríkharði
þriðja
Spennusagnahöfundur
í holdinu
Verslunarmannahelgin er að renna
upp og margir Íslendingar á leið út á
land. Sala á spennusögum marg-
faldast fyrir ferðahelgina miklu, og
því eru bókaforlögin í óða önn að
byrgja sig upp af bókum til að fylgja
fólki í sveitasæluna. Útgáfustjóri
Bjarts, Guðrún Vilmundardóttir, er
ein þeirra sem bíður í ofvæni eftir
nýrri sendingu spennusagna. „Ég er
nánast farin að telja fulltrúum Eim-
skipa trú um að Dan Brown sjálfur, í
holdinu, sé á bretti í þeirra skipalest,
það er nú ekki gaman
fyrir amerískan
sjéntilmann
að húka þar,
svo ég vil
endilega að
hann verði
tollaður um
leið og Detti-
foss leggur
að,“ segir
Guðrún. - ósk
Dúett í brúðkaupi
Tónlistarfólkið Bjarni Sigurðsson
gítarleikari í Mínus og söngkonan
Þórunn Antonía vöktu lukku með
sameiginlegu atriði á laugardaginn.
Vettvangurinn var brúðkaup Hildar
Sifjar Kristborgardóttur, ritstjóra
tímaritsins Volgs, og Elífs Arnar
Þrastarsonar. Þórunn og Bjarni sungu
dúett í veislunni - ósk
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
25% afsláttur af
völdum regnfötum
Fram yfir verslunarmannahelgi er 25% afsláttur af völdum
regnfatnaði úr pollagallaefni í verslunum 66°NORÐUR.
66north.is
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín