Alþýðublaðið - 17.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1924, Blaðsíða 1
öt wá Al|aýOqflótelgiwuaa 1924 IÞriðjudagÍnn 17. júní. 139 tohibíað. Frá Háskólanum. Prófprédikanir verða fluttar i dómkirkjunnl kl. 11 á mið- vikudaginn. Mikil fjölgen í enskum verklýðsíélöguin. í blaðafregnum >I.T.F.< (Alþjóða- sambands flutningsverkamanna) frá 31. maí segir svo: >Félagsmönnum er alt af að fjölga í enskum verklýðsíólögum. Eftir því, sem Fred. Bramley, rit- ari enska verklýösambandsins, hefir fyrir nokkrum dögum skýrt frá í viðtali við blaðamann frá >Daily Heraldc, er búist við, að á næsta sambandsþingi muni 5 7a milijón félagsmanna eiga fulltiúa. í lok dezembermánaðar 1923 var félagsmannatalan 4369268 sam- kvæmt skýrslu alþjóðasambands verklýðsfélaganna til samfundar- ins í, Vinarborg.* Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) 9. júní. Af Rangárvöllnm. Þrátt fýrir snjóleysi befir veturinn og vorið orðið með því gjafaþyngsta, sem hór gerist^ nema á stöku bœjum; t. d. í Næfurholti við Heklu var að eins geflð 4 sinnum fullorðnu fé og 6 Reynifelli 10 sinnum. Skepnu- höld eru eigi að síður góð, og sauðbuiður gengur ágætlega, þó tæplegafgeti talist sauðgróður enn þá. Ein eða tvær skúrir hafa komið hér í langan tíma, og frost hefir verið á hverri nóttu fram að þessu. Yorvinna gengur erflolega vegni þurksins og klaitans, í sumum görðum eru að eins 4— 5 þum- lungar niður að klaka. Sandbyljir vovu mjög miklir hór í vor. Á Reyðarvatni urðu sandfannirnar á 4. alin A þykt og tóku upp á glugga og sömuleiðis í Gunnars- holti. Verður óhjákvæmilegt að flytja þessa bæi Mða, því óljf- vænt er þar bæði íyrir menn og skepnur, einkum þegar hvast er. Nýlega er dáin Guðný Jónsdóttir í Koíi, komin á níræðisaldur, dugnaðarkona á sinni tlð. Á hvíta sunnudag dó Ófeigur Ófeigsson bóndi í Næfurholti, og klukkustund siðar dó faðir hans, Ófeigur Jón«s- son, sem lengi bjó í Næf urholti, en átti cú heima hjá Jóni syni sínum í Vatnagarði í Landsveit. ,16. Júní. Aðfaranótt sunnudags andaðist Jónas Ingyarsson bóndi á Helluvaði á Rangárvöllum að heim- ili sínu. Banameinið var lungna- bóiga. Jónas heitinn var oiðlagður dugnaðarmaður. Símabilon. Landssíminn bilaði í fyrri nótt milli Grímsstaða og Seyðisfjarðar, en í gærkveldi vár tallð útlit fyrir, að hann kæmist í lag aftur á hverri stundu. M Danmörku. (Tílkyhning frá Bendiherra Dana,) Stjórn gjaldeyrisnefndarinnar heflr sent Stauning forsætisráð herra bréf og bendir þar á nauð syn ýmsra tryggingarráðstafana. Meðal annars e.v lagt til, að lán það, er ríkið fékk hjá Þjóðbankan um til þess að hjilpa Landmands- banken, veröi endurgreitt, svo að Þjóðbankinn geti dregið úr seðla- umferðinni, sem þeirri upphæð svari. Enn fremu að rjkið afii Bér aukinna tekna 11 þess að greiða i aiborganir af rík slánunum, og er stungið upp á 25 % hækkun á skatti af tekjum yfir 5000 kr. og ráðgert, að hún gefi 15 milljóna króna tekjuauka, 25 °/0 hækkun á skatti af eignum yflr 50000,kr., alls 10 milljónir, .sykurskattur 12 milljónir, kaffltollur 15 milljónir, og að lokum er lagt til, að tekið só erlent lán, sem nemi 40 milli. dollurum. Stauning hefir lagt iil- lögurnar fyrir landsþingsnefndina og skorað á hana að, láta ,þær veiða tilefni til þess, að ný um~ bótaviðleitni verði hafin í gjaid? eyrismálinu. Öanur síðari umræða um Græn^ landssamninginn fór fram í fólks- þinginu á miðvikudaginn á tveim- ur lokuðum fundum og einura kveldfundi, sem;, haldinn yar í heyranda hljóði. Reedtz .Tbott..bar fram rökstudda dagskrá um að. skora á stjórnina að byrja samn- inga við Norðröerih til þess að t'Tggj'a Það, að síðar yrðu ekki deilur milli þjóðanna um siglingar við og landnám á Friðriks VI. strönd. Dagskráin var feld með 85 atkvæðum jafnaðarmanna og vinstrimanna gegn 48 atkvæðum gerbótamanna óg íhaldsmanpa ásamt Holsteins greifa og vinstri- mannanna Bang og Vanggaard. Þrír 1 vinstiimenn greiddu ekki atkvæði, en 12 þingmenn,voru fjarverand'* Holstein bar fram rökst. dagskrá um að láta þióðaratkvæði fara fram um það, hyort. fullveldis- deilan œtti að leggjast undir úr«. skurð alþjóðadómstóls, en dag- skráin var feld með 122 atkvæðum gegn flytianda eins. Við lokaat- kvæðagreiðsluna var samþykt Giænlandssamningsins samþykt með 83 atkvæðum vinstrimanna og jafnaðarmanna gegn 45 atkv, gerbótámanna og Ihaldsmanns. P. Munch og Elna Munch, 2 vinstri- menn og Reedtz Thott gieiddu ekki atkvæði, og 13 þingmenn voru fjarverandi. Frumvarpið var sent landsþinginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.