Alþýðublaðið - 17.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.06.1924, Blaðsíða 2
 á Gengisfallið. Hrerjlr grœða á þrít <# _______ Fyrri hluta ársins í fyrra seldu togararnir ísfisk til Englands fyrlr um 68500 sterlingspund og fengu þá 26 íslenzkar krónur fyrir hvert. S.öan hækkaði sterlingspundið um 4 krónur, upp í 30 krónur. í fyrra haust seMu þeir ísflsk fyrir um 121038 sterlingspund; gróbi þeirra á þessari gengislækkun ainni sam- an af ísflskssölunni í 3%—4 mán- uðí, nemur þannig liöl. 484 þds. króna. í byrjun þessa árs hækkabi sterlingspundið svo enn um 10% upp í 33 kr.; nú kostar þab 32 krónur. Fyrir hvert skippund flskjar, sem útgerðarmenn nú selja fyrir 6 sterLpd., íá þeir 192 ísl. krónur; ef krónan héldi nafnverði, 18 krónum, móti sterlingspundi, fengju þeir að eins 108 kr., eða 84 krón- um minna. !*að er nógu trúlegt, að burgeis- um, t. d. »Kveldúlfi«, sé »hjartans áhugamálc að hækka gengið, og meinilla við lækkun krónunnar. Frá Ketlavík. Margír Reykvíkingar hafa eflaust komið til Keflavíkur og kynst staðháttum þar syðra. Mun því óþarfl að lýsa fyrir þeim lands- lagi þar og Jegu Keflavíkurkaup- túns, og sleppi ég því. Annars er Jítið útsýni frá sjálfum kaupstaðn- um, en þegar gengið er út á svo nefnt Bjarg, setn er íétt norðan við þorpið, er þaðan mikið og íagurt útsýni. Að öðru leyti heflr kaupstaðurinn sjálfur litla prýði til að bera, því að öllum gróðri er þar að mestu leyti útbygt frá hendi náttúrunnar; að einssjástá nokkrum stöðum í þo.pinu dá- litlir túnblettir og matjurtargarðar, og hafa ibúarnir áð sjálfsögðu haft mikið fyrir að koma því í rækt. Keflavíkurhreppur —- þar með teljast báðar Njarðvíkurnar, innri og ytri, — heflr um 750 íbúa. fftr af var mér sagt að í Keflavík sjálfri byggju um 550 eða nálægt 100 búendur. Keflavíkurbúar stunda aðallega sjóinn og lifa þvi meat megnis á því, sem úr honum fæst. 10 vélaátar ganga nú úr Kefla- vík sjálfri og 4 úr Njarðvíkunum. Að eins eintt af þessum 14 bátum er leigubátum; hinir eru eign þorpsbúa. Regar bitarnir eru hreyfðir til afla, er skipshöfnin á hverjum báti venjulega 14 manns, og eru því samtáls um 140 á þessum 10 bátum, sem úr Keflavík ganga, og á þeim eru aðallega menn úr kauptúninu sjálfu. Til jafnaðar eru 5—6 menn, sem eiga hvem bát, og margir af þeím éfnalitlir; vit- anlega eiga nokkrir velmegandi bændur hluti í sunaum af bátun- um; þó hvað þess ekki gæta, að hinir stærri eigendur hafl meira að segja, þar sem hver ræður sínu atkvæði í fólðgunum. Venjulegast stunda eigendur sjálflr sjó á sínum biti og hafa svo auk þeSs menn úr kauptún- inu, sem vanaUgast eru ráðnir fyrir ákveðinn hlut af afla. Vólbátaeigendur f Keflavik hafa í fölagi komið sór upp lýsisbræðslu- stöð, þó að hún sé ekki stór, nægir hún útgerðiuni og er rekin með það fyrir augum, að hún vinni sem flestum kaupstaðarbúum í hag; fá allir þeir, sem sjó stunda og leggja inn lifur í bræðsluna, jafnt verð fyrir lýsis lítrann, hvort sem innleggið er mikið eða lítið, og hvort sem sá, sem inn leggur, er eigandi í bræðslunni eða ekki; verð lítrans er bundið við, fyrir hvað mikið lýsið selst að kostnaði með tðldum án þess, að það miðistjvið eða fari eft.ir dutlungum og geð- þótta einstakra manna. Fyrii tæki ; þessu stjórnar 5 manna nefnd, j sem stendur undir umsjón allra félagsmanna. (Frh) Agúst Jóhannesson. Innlend tfðindi. (Frá fréttastofunnl.) Akureyri, 13, júní. . Fiskiskip, sem ganga á Hntr- veiðar, haía fengið frá 30 — 60 skippund eftir vikuna, FyrBta rigning á sumrinu I dag. 8 1 Alþýðublaðlð H 8 8 8 8 í 8 8 8 8 8 8 kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsetrœti — opin d»g- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 9Vs—10Vs árd. og 8—9 síðd. Símar: 683: prentsmiðja. S 988: afgreiðsla. I 1294: ritstjórn. I V o r ð 1 a g : 5 Áskriftarverð kr. 1,00 á mánuði. I I Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. í ■»(»0Q<W0ð(»<»0O(»Q<aQ(»<l Útbrelðlð Alþffiublaðlð hwar bmh þlð aruð og hwort aem þlð farlfil Húsapappi, panel-pappi ávalt fyrirliggjandi. Herlui Clausen. Sími 39. Jún í Kristjaníu. Jónarnir viðra nú báðir íhalds- buxurnar erlendis; fór annar að flnna kónginh, en hinn konuna. Fréttasnáti íhaldsblaösins »Tidens Tegn« átti ný'ega tal við Jón Foiiaksson, sem þá var staddur í Kiistjaníu. Sagbi Jón allrogginn þessum skoðunatbróðir sínum frá afiekutn þingsins og áformum sinum, frá »hallalausu fjárlögunum«, »sparn- áðinum« tollhækkuninni, verðtoll-r inum. innflutnÍDgabanhinu (höftun-> um) og heimild sijómaiiunar til að veita þar til verðugum undan- þágur — >eiter soæ statskassen trænger indtækter* (eftir því sem ríkissjóbur þarfnast tekna) »Og soin flnansm-inisier har jeg selvfölgelig intet imbt, at der blir git rikelig tned dispensationer fra indförseh forbudett, (Og sem fjármálaráð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.