Alþýðublaðið - 18.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.06.1924, Blaðsíða 2
ALP7&V1LA*! á Silleysi anlTaldsins. Ótvíræðatta kennimarklð um siðleysi einstakiioga eða þjóða er það, þegar andlegt líf peirra, einkenni, hæfileikar og dygðir, er orðið gróðabraUsvarningur. Ótvíræðasta kennimarklð á auðvaldinn er, að það gerir alt að gróðabrállsvarningi, efni (vöru), afi (vlnnu) og líf (ssmskifti). Þess vegna er anðvaldið sið laust. Siðleysið fylgir því eins og skuggi. Siðleyslð er auðkenni þess. Siðleysið er sönnun fyrir tiiveru þess, eins og skugginn er sönnun fyrir tilveru þess, sem hann leggur af, þótt það cjáist ekki sjáift. Þennan skugga ber nú yfir þetta land. Hér er komið upp i uðvald, þvl verra en nú er víðast annars staðar í siðuðum heimi, sem íslendingar standa því miður mörgum öðrum þjóð- um að baki f ménningu, og það sannar tilveru sfna hér sem ann- ars staðar með siðlausu hátterni. Dæml mi nsfna. Engir látast vera siðavandarl eu hinlr aiðlausustu. Það er giid reynsla. Auðvaldið hér hefir stað- fest hana. Hér í landi voru t. d. sett áfengisbannlög tii mlkillar siðbótar. Auðvaldinu kom það i!?a. Með átengissölu hafði það g'ætt mlkið fé á böli alþýðu. Bmnlögin varð að ónýta. Auð- valdið sá ráðið. Það var að reyna að telja fólki trú um, að bannið væri siðspillandi, þvf 'að það leiddi til iögbrota. BSöð auð- valdsins voru full af sögum um bannlagabrot og hugleiðingum um siðspillinguna, sem af þvf leidd), en það dugði þó ekki. Þá fann auðvaldið það ráð að gc;ra ós%fínasta fjandmann bann- laganna að trúnaðarmannl þjóð- arlanar 1 vfnlandl, sem bann- þjóðin átti mlkil viðskiftl við. Það hreif. Bráðlega kom kra'a þaðan um breyting á bánnlög- unum. Viðskiftln við vínþjóð- Ina áttu að vera f veði og þar með afkoma allra, er annan að alatvinnuveg þjóðarinaar stuad- uðu. Þá var ísland gert að bann- þ pdi, þar sem aldrel má skort> átangi samkvæmt lögum. Pað var en«in siðspjfling að dómi auðvaldsblaðanna. Það var að eins undanpága. Bannlög voru og giltu samt sem áður, og nú var enn auðveldara að brjóta. Drykkjuskspur var nú ekki sönnun fyrir bannlagabroti. Nú var ait gott, engin hætta á sið- splllingu. Burgeisar gátu grætt og drukktð, — velt sér í sið- leysinu. Tilræðismaðurinn vlð bannlögin fékk vel launaða stöðu á aðalstöðvum auðvaldsini og var gerður að trúnaðarmanni vfnlar dsins, sem í orði hatðl fengið sfnu framgengt. þótt raunar sé mest drukkið hér véla- vfn frá Rand*rósi < Danmörku. Frá hversdágslegu sjónarmiði væri þó auðvaldið turðulega sið- gott hér, ef það hetði ekki fleira á samvizkunni. Það þurfti að bralla sér til gróða með fleira f andlegu iífí íslendinga en um- hyggjuna fyrlr lögum og rétti. Erlendis h^fði það lelkið vernd- ara þjóðernis og þjóðrækni með góðum gróða. Skyldi það síður takast hér? Þjóðernið lýsir sér f sérkennilegri tungu og aögu. Islendingar eiga merkilega tungu og sögu, og svo sem eðlllegt er, bera þeir umhyggju fyrir vernd hvors tveggja. Það mátti nota. Nú þóttist auðvaldið einstaklega þjóðrækið, einl verndari þjóðern- isins. Það yrði ekki tekið eftlr því, þótt blaðrarar þess og bur- geisar vissu ekkert né skildu í sögu þjóðarinnar og kæmu engrl óskakkri hugsun fram tyrir >ræ kalis rassambögum«, ef þeir hefðu nógu hátt. Enginn tæki e'th því, að Iftið y ði úr þjóðerninu, þegar úr alþýðu, kjarna þjóðarlnaar, væri kvalið alt andlegt og líkam- legt Iff með því að taka frá henni og flytja til útianda allan arðinn af vinnu hennar. Enginn veitti því eftirtekt, að þar sem þjóðerni hafa tortímst og þjóðir liðið undir Iok, þá hefir það verið fyrir aðgerðlr auðvaldsins. Ekki sæju menn ettir þjóðerninu og ákærðu auðvaldið fyrlr tor tfming þess, þegar þelr væru dauði Dauðir eiga ekki þjóð- ernl. Svo byrjaði gallð. Jafinað- armenn væru verstu andstæð- ingár þjóðernis og þjóðrækni. Hvað vissi íslenzkur almúgi, sem alt af er að eiga minni og minni n»3(sð(»neH»na(»(»t»Q«o(«o(B Alþýðublaðlð I $ 1 £ 1 ! i i 8 kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. S k r i f s t o f a á Bjargarstíg 9 (niðri) opin kl. 9i/a—iOt/s árd. og 8—9 siðd. S í m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1994: ritstjórn. Y e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ■»(»(»(»(»(W(»(»(»(«a(»(í Einu eða tvelmur herbergjum ó*ka ég ettlr í haust. Guðjón Ói Guðjónsson, Tjarnargötu 5. kost mentunar fyrlr aðgerðir auðvaldsins, um það, þótt saga annarra landa sannaði hið gagn- stæða? Ekki vissi þessi almúgi, að þjóðerni annara þjóða hefði verið þvf betur borgið, sem jafn- aðarmenn hafa náð það meiri tökum. Ekki skildl hann, að undirstaða sannrar þjóðrækni er að hlúa að lífinu. Ekki sæi hann, að auðvaidið gengur með kuta dauðans i erminni. Ekki hefði hinn spnrnir af þvf, að þjóðerni Englendinga og Dana hefir ekk- ert tjóa beðið af því, að jafnað- armenn hata tekið við stjórn þar; heldur þvert á móti nýtur sfn r ú enn betur, né heldur kæmi al múga fregnir af því, að aldrel hefir þjóðerni Rússa eflst meira en sfðan stjórn meirihiuta-jafoað- armannanna þar tók við stjórn og hrlnti af stað hinu einstak- lega, þjóðlega menningarstarfi meðal rússneskrar alþýðu. Nei. Efla fáfræði og ala á þjóðremb- ingi. einkunn menningarleysins, — það var þjóðráðið til að ginna fsleczku þjóðina til af- hygU, meðan hún væri téflett. Vitanlega kostaði þetta peninga til að byrja með. Þá var ekki annað en selja sig útlendu auð- valdi og láta það leggja tram stofnféð. Sama vftr, hvaðan pen- ingarnir komu. Þeir hafa ekkl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.