Alþýðublaðið - 18.06.1924, Blaðsíða 1
OeJiÖ Ö* af -á&J:iþýÖuflol*l:xia*í2
1924
Mlðvikudaginn 18. júní.
140 töiublað.
Erlená sífflskejtl
Khofn, 16. jánf.
Pýzka stjórniu ©g skaðabæt-
nrnar.
Á fundi þýzka þjóðræðisflokks-
ins, sem baldinn var í Karlsruhe
í lok síbustu viku, fórust rábherra
einum úr alríkisstjórninni (á skeyt-
inu sést ékki, hver hann heflr
verib) "þanoig orb: Wór verbum
að taka afleiðingunum af þeirri
staðreynd. að vér bibum lægra
hlut í ófriðnum, og játumst þess
vegna undir aö greiða hernaðar-
skaðabæturnar. Hlutverk hins nýja
þýzkarábuneytis er þab.ab finna
leið til þess ab tryggja vinsamlega
sambúð milli nágrannanna, Frakk-
lands og Þýzkalands.*
Frauska stjórnin iiýja.
Prá París er símab: Herriot er
faliö ab mýnda hib nýja rábu-
neyti í Frakklandi ab afstóbnum
íorsetakosniÐgunum. Er hann sjálf-
ur íorsætisrabherra og utanrikis-
ráðherra. Benó Renault er dóms-
ínálarábherra, Clementel fjármála-
rábherra og Noilet hershöfðiDgl
hermálaráðherra. Heflr hann betri
þekking á hermalahogum Pjób-
verja en nokkur annar franskur
mabur, og er talið, ab skipun hans
eigi ab vera Stór-Pjóðverjum (Pan-
germanistum) aðvörun um ab fara
gætilega í sakirnar, hvab vígbúnað
snerti.
Khöfn 17. júní.
Jafuaðarmanuaf'oringi myrtur
af srartliðam.
. Frá Rómaborg er símab: Ping-
maðurinn Matteotte, sem var for-
ingi jafnaðarmannaflokksins ítalska
og helzti andstæðingur faszistá,
heflr fundist mýrtur skamt fyrir.
utan borgina. Pað er aiment álit
manna, aö morð þetta eigi rót
nína að rekja til helztu manna
faszistaflokksins, sem gert hafi
ýt flugumann á hendur Matteotfe,
19. júní
Lanásspítalasjöðsdagurinn.
¦¦¦'.. ¦ ¦ - \
El. 4 0. h. Ræðuhald og hornablástur við Austurvöll.
EI. ð. Haldið suðar á íþróttavíill. Þar verður flutt ræða, lelklð
á lúðra, skátastúlkur sýna sfingar, veitlngar, dans o. m, fi.
Aðgangur kr. 1,25 fýrir fullorðna og 25 aura fyiir börn.
El. 6. Skemtun í Nýja Bíó, Einar H. Kvaran les upp, Páil ísólfs-
eoq og Schacht: samspii, og hell kvikmynd sýnd. Aðgön^u-
mlðar seldir f Nýja Bíó kl. 10—12 og 2—4 og við inngaog-
Inn og kosta 2 kr.
El. 8% Skemtun í lðnð. Lelku , gamánvísur, skemtiupplestur og
barnadans. Aðgöngumlðar í Iðnó kl. 10—12,. 2—4 og yð
innganginn og kosta 2 kr.
FramkYæmdanefndin.
Ný11 reíohjálaverkstæoi.
Undirritaður opnaði í gær aðgerðaverkstæði á
Laugavegi 20 A og tekur tll aðgerðar reiðhjól
og grammófóna og fieira; hefir einnig nauð-
synlega varahluti.
Fljðt afgreiðsla. Sanngjarnt verð.
Virðingarfyist.
Reykjavík, iB.'júní 1924.
M . B u o k •
(Áður hjá > F á I k a n u m <¦)
Hefir morbib vakib ákafa gr'emju
og æsingar alls stabar á ítaiiu og
þessi atburbur orbib til þess ab
v6ikja miög aðstöðu Mussolinis og
flokks hans.
Allir andstöbuflbkkar ítölsku
stjórnarinnar hsfa aamþykt. að
taka alls ekki þátt í íundum þings-
ins fyrst um sinn.
. Samkyæmt síbustu símskeytum
frá Beilin heflr mjög nákvæm rit-
Bkobun símBkeyta verib, íynrskipuö
í Italíu.: Siðust r fregnir þaban
herma, að stjórr Mussolinis hafi
prðiöað segja ai sér.
' ti.P.
EllylSKIPAFJELAG
ISLANÐS ,
REYKJAVÍK
„Gnllfoss"
morgun kl. 6 síðdegis
fer héban á
ti! útlanda.
Farseblar
á morgun.
sækist fyrir hádegi
Herbergi til leigu.
á Nðnnugötu 1 A.
TJppíýaingar