Alþýðublaðið - 18.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.06.1924, Blaðsíða 4
áL» TSÐHABIB m m \ mmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmm \ m m | Allshfcrjarmót | í. s. l. m m m m m m m m m m m m m m 0 Aðganguv: m m Dagskiá 18. fiiní. (Kl. 8 e. h. á íþróttavellinum.) m m m m m m m m m m m 1. ioo m. hlaup (úrslit). 2. 5000 m. hlaup. 3. Spjótkast. 4. Hástökk (með atrennu) 5. 5000 m. kappganga. 6. Kúluvarp (úrslit). 7. Kringlnkast. 8. 200 m. hi&up. m m 1 kr. fyrir fuliorðna og 25 au. fyrir böro. m Lelkskváln kostar 25 aura. Framkvæmdaneindin. Fylgist með mótinu! BH Framkvæmdaneindin. 0 H B ■ QSHQQHEaQQSEœSSSQHQmHQBQS ■ V I á Baldursgótu 29 (á horninu á og Baldursgótu) opnuð aftur 1 er búðin Q 3.2T Lokastíg ö (eftir eigandasklfti). Verða þar seldar alls konar matvórur, hreinlætisvörur o. fl. með mjög lágu verði; t. d. haíramjöl á 28 aura */* kg., strausykur á 55 aura V* kg., hveiti (bezta tegund) á 38 aura Va kg., harður molasykur á 65 aura */, kg; Gerlð svo vel að líta inni — Virdingarfylst. Cfuðmundar Jóhanoesson. Sanband Islenzkra barnakennara. 4. ársþing sambandsins heíst fðstudaglnn 20. Júní kl. 1 í Templarahúsinu og stendur þann dag og næstu daga. í sambandi við ársþingið flytur Sigurður prófessor Nordal fyrirlestur f Nýja Bfó á töstudagskvöld kl. 7x/2 nm samhenglð í íslenzknm bókmentam, og er almenningi helmil aðganga. Að- göngumiðar verða seidir í Nýja Bíó þann dag frá kl. 4 og kosta 1 kr, _______________ inn sr sem sagt engri bifreið fær þrátt fyrir þurkinn og allar breyskj- urnar. Ætti vegamálastjóri og fhaldsstjórnin meí íhaldsflokkinn í togi aÖ ferCast um hann bg njóta þeirra þæginda, aem hann (veg- urinn) heflr að bjóSa. Rvik, 10. júní 1924. Agúst Jóhannesson, Frð Danmðrku. (Tllkynning írá sendiherra Dana.) 16. júni. Á flmtudaginn var fór fram 3. nmræða i landsþinginu um ejaideyrisfrumvarpið með þeim breytingum, sem á þvi voru gerðar af stjórninui og fólks- þingið samþykti. Atkvæðagreiðsla lór þannig, að 42 íhaldsmenn og vinstrimenn greiddu atkvœði pe?n tramvarpinu, en 25 ger- bótamenn og jafnaðarmenn með þv', og er það þannig fallið. Forsætisráðherrann heflr tiikynt, að rikisþingið verði kvatt saman aftur, ef nauðsynlegt þyki vegna gcnglsmálsins. Um daginn og Teginn. Laadsspftalasjóðsdagarinn er á morgun. Veitið auglýsingu um skemtiatriði hans gaumgæfílega í thygli! Forgöngukonur vænta þess, að atvinnurekendur og kaupmenn gefi fri og loki vegna hátfðahaldanná. Bókmentafélaglð hélt aðal- fund i gærkveldi. Forseti þess hefír Guðm. Finnbogason verið kosinn f stað Jóns heitins Þor- kelssonar. Varaforseti Matthfas Þórðarson fornmenjavörður, í íulltrúaráð voru kosnir: Séra Magnús Helgason og Matthías Þórðarson (endurkoEÍno). Aðrir íjórir eru þar fyrir. Allsherjarmót 1. S. í. Jculdi og moldrok hiudraði aðsókn að þvf í gær og kom í veg fyrir, að lokið yrði við dagskrána. JCcjpt var í leikfimi og ísl glfmu, 100 st. kapphiaup! o«r kúluvarpl, en úrslit i kapphlaupiou og kúluvarpinu urðu að bfða þar til i kvöld, er kept verður enn fremur f spjótkasti, 5000 og 200 st. hlaupl, hástökki með at- renuu, 5 rasta kappgöngn og kringlukast!. Verður skýrt írá úrslitum & morgun. Kapp er mlkið i þátttakendum. Iðnsýníngarnar vorn opnaðar i gær kl. 1 sfðd. i Barnaskólan- um. Framkvæmdl borgarstjóri þá athöfn. Frá sýnlDgunum verður nánara sagt siðar. Ritstjóri 0g ábyrgOarmaður: HallbjOm Halldórsaon. Prentim. Hallgrlma Benedlktíionar8 BergftsúMtræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.