Fréttablaðið - 07.12.2013, Side 95

Fréttablaðið - 07.12.2013, Side 95
LAUGARDAGUR 7. desember 2013 | MENNING | 95 Allir sexí hjá Helga Björns Mikið stuð var í útgáfuhófi stórsöngvarans Helga Björns á Hótel Borg þar sem hann fagnaði plötunni Helgi syngur Hauk sem var hljóðrituð í Berlín ásamt The Capital Dance Orchestra, gamaldags sveifl usveit. Helgi bauð upp á glæsilegar veitingar og sýndi brot af tónleikunum sem hann hélt til heiðurs Hauki Morthens í Hörpu fyrr á árinu ásamt sveifl usveitinni. LJÓMANDI KÁT Helgi ásamt eiginkonu sinni, Vilborgu Halldórsdóttur, en þau eignuðust nýverið sitt fyrsta barnabarn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM BROS Á BORGINNI Guðrún Gunnars- dóttir og Dóra Ólafsdóttir brostu sínu blíðasta. KANKVÍSIR Stephan Stephensen og Fabio reffilegir á Borginni. Mikael Schiller, stjórnarformaður og einn stofnenda sænska tískurisans Acne Studios, er einn fyrirlesara sem hafa boðað komu sína á HönnunarMars. Acne hefur á skömm- um tíma orðið að alþjóðlegu hátískufyrir- tæki með verslanir í Stokkhólmi, Tókýó, París, London, New York og Los Angeles. „Það er fagnaðarefni að fá Mikael til landsins en saga fyrirtækisins er áhuga- verð,“ segir Greipur Gíslason, verkefna- stjóri HönnunarMars. „Acne verður til úr eins konar hönnunarkollektívi og auglýs- ingastofu sem hálfpartinn slysaðist til að búa til gallabuxur sem síðan slógu í gegn.“ Þema fyrirlestradagsins á HönnunarMars þar sem Mikael talar er að takast á við raunveruleikann. „Innlegg Mikaels á eftir að smellpassa inn í þessa umræðu þar sem hann kemur til með að segja frá vegferð fyrirtækisins frá því að vera á barmi gjald- þrots árið 2001 í að að velta yfir tuttugu milljörðum króna.“ Dagskrá fyrirlestradagsins á Hönn- unarMars er ekki af verri endanum en auk Mikaels koma fram Robert Wong hjá Google Creative Lab og Kathryn Firth, arkitekt og hönnunarstjóri hjá London Legacy Development Corporation, svo ein- hverjir séu nefndir. - ósk Slysaðist til að búa til gallabuxur og veltir 20 milljörðum Stjórnarformaður ACNE heldur fyrirlestur á Íslandi á HönnunarMars. Þema fyrirlestrardagsins er að takast á við raunveruleikann. Innlegg Mikaels á eftir að smellpassa inn í þessa umræðu. Greipur Gíslason ÁHUGAVERÐ SAGA Mikael Schiller er einn stofnenda Acne. PRESS PHOTOS HIN FULLKOMNA JÓLAGJÖF Óskaskrín henta fullkomlega í harða pakka fyrir þá sem vilja upplifa og njóta, þá sem velja sjálfir, þá sem eiga allt. Það er einfalt að velja rétta gjöf – gefðu upplifun í öskju, gefðu Óskaskrín. Opna – Velja – Njóta sími 577 5600 info@oskaskrin.is www.oskaskrin.is PI PA R\ TB W A • S ÍA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.