Bekkjarfélaginn - 16.12.1960, Síða 7

Bekkjarfélaginn - 16.12.1960, Síða 7
SKÖLABLAfi Frh. bls. 6. verður gefið út í vetur eins og byrjað var á í fyrra. Hjörtur Guðmundsson hefur umsjðn með því. Fimm nemendum eru ritnefnd blaðsins, þrír úr II. bekk, tveir úr I. bekk. S__Ö__F__N. I ráði er, að bækur þær, sem tveir bekkir gáfu í fyrra, verði hafðar til láns í föndurstnfunni svokölluðu. Þar er ætlað að hafa söfn þau, sem myndast kynnu. ER mikill áhugi á því, að reyna að koma upp dálitln forn - minjasafni sem þar verður geymt. Hvernig væri að A - bekkurinn reyndi að ryðja braut í þessu efni? JÖLASKEMMTUN. Jólaskemmtunin hjá örðrum bekk verður í kvöld. Tvær nefndir eru að ljúka við allan undirbúning, skreytingarnefnd og dagskrárnefnd. Læt ég þessi orð nægja að sinni um jólaskemmtunina, hún skýrir sig sjálf. F_EJO_Y_J_A_E. Frh. bls. 3. að rúmlega þrir menn geta gengið samhliða. Stærsta eyjan og frægasta er Lido eyja, þar sem eiginlega eru aðeins hÓtel og þar bjó ég. Líka er þar baðströnd,spilavíti og svo eina eyjan þar sem bílar eru. Utan við borgina er eyjan Murano, en þar er mikil gleriðja. Og fjórum dögum seinna rennur önnur lest út úr stöðinni í Feneyjum og brunar í norður. R. T. G. Ritnefnd blaðsins skipa: Þorsteinn Helgason Geir Agnar Guðsteinsson Reynir Tómas Geirsson Friðjón Hallgrímsson t I 1 ! ! I I I I 1 I 1 I I I ! t I 1 t I ! ! ! ! ! I ! t t ! t ! I I I ! I ! ! I ! I t

x

Bekkjarfélaginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bekkjarfélaginn
https://timarit.is/publication/1093

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.