Bekkjarfélaginn - 16.12.1960, Page 8

Bekkjarfélaginn - 16.12.1960, Page 8
JOLASAGA hljðp af stað, og brátt sá hann hvers kyns var. Þarna lá þá JÓn vinur hans í skafli meðvitundarlaus. Skúli hóaði í allar áttir. Brátt komu hinir, og eftir augnablik voru allir komnir inn í bæ. Þegar Jón vaknaði lá hann upp í rúmi, og fyrsta, sem hann sá, var heimilisfólkið að borða jólamatinn. Síðan bar Guðfinna húsfreyja matinn til Jöns, sem var ekki lengi að gæða sér á honum. Jön lá í rúminu fram að' nýári, en þá var hann orðíhn góður. En þessu aðfangakvöldi gl^ymdi hann aldrei. F tt X f UG- u Hy- -r ; í Cu iDOr o • • '1 w Maður heitir Guðmundur. Er hann myrkfælinn með afbrigðum og fer hér á eftir ein af yroðasögum hans. Hann var á leið eitt kvöld til Hellissands á skrjóðnum sínum. Er hann kom á móts við kirkjugarðinn á Borg á Mýrum, þóttist hann sjá eitthvað tindra við heygju, sem þar var að flækjast, Gvendi til óheilla. Gvendi brá hroðalega við þessa sýn, hann stirnáði upp og stanzaði bílinn. Hann starði stöðugt á þetta og var að hugsa um að gefa upp öndina á staðnum og lagðist fyrir í sætið. Eftir smá stund herti hann þó upp hugann og leit betur á þennan voða hlut, sem hafði ekki verið annað en blikandi hættumerki, sem glitrað hafði á þarna í myrkrinu. Gvendur skilaði sér á afangastað. * »'’O''' F. H. • 8 -

x

Bekkjarfélaginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bekkjarfélaginn
https://timarit.is/publication/1093

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.