Fréttablaðið - 21.01.2014, Side 19
FJÖLBREYTT OG HOLLT
Fyrir þá sem vilja lifa á fjölbreyttu og hollu fæði er gott að hafa
í huga að fæðutegundir á diskinum skiptast í þrjá hluta, einn/
þriðji er magurt kjöt, fiskur eða egg, einn/þriðji er kartöflur,
pasta eða brauð og einn/þriðji er grænmeti og ávextir.
Margir karlmenn gefa þessu ekki gaum strax en þreng-ingin og þrýstingurinn sem
verður á þvagrás af völdum stækk-
unar kirtilsins getur m.a. leitt til
kraftminni þvagbunu, tíðra þvagláta,
erfiðleika við að tæma þvagblöðru og
fleira. Í Pro Staminus sameinast hefðir
og nýsköpun. Það inniheldur ein-
staka blöndu hörfræja, graskersfræja
og granatepla sem er mikilvæg til að
viðhalda góðum blöðruhálskirtli
og þvaglátum út ævina. Talið er
að flestir karlmenn finni fyrir
einkennum góðkynja stækkunar
blöðruhálskirtils einhvern tím-
ann á ævinni og algengast er að
það gerist eftir að 50 ára aldri
er náð en kemur þó fyrir hjá
yngri mönnum líka.
GÓÐUR NÆTURSVEFN
Ekkert jafnast á við góðan
nætursvefn og gefur þetta
nýja efni karlmönnum góða
von um bættan svefn og ekki
síður mökum þeirra sem eiga
við þetta algenga vandamál að
stríða. Inntaka á Pro Staminus
er mjög einföld en það þarf ein-
ungis 2 töflur á dag, helst með
kvöldmat og finna flestir mun
innan mánaðar en sumir þurfa
að gefa sér u.þ.b. 3 mánuði til
að sannreyna að ProStaminus
gagnist.
„Þvagbunan var farin að
slappast og ég þurfti oft að pissa
á næturnar. Á daginn var orðið afar
þreytandi að þurfa sífellt að fara á
klósettið og svo þegar maður loksins
komst á klósettið þá kom lítið sem
ekkert! Ég tek eina töflu á morgnana
og aðra á kvöldin og finn að ég þarf
sjaldnar að pissa á næturnar. Bunan er
orðin miklu betri og klósettferðirnar á
daginn eru færri og áhrifaríkari,“ segir
Halldór Rúnar Magnússon, eigandi HM
flutninga.
ÞARFTU AÐ PISSA
OFT Á NÓTTUNNI?
GENGUR VEL KYNNIR ProStaminus er gríðarlega spennandi náttúrulegt efni
fyrir karlmenn sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli.
ÁNÆGÐUR
Halldór Rúnar Magnús-
son, eigandi HM
flutninga, er ánægður
með ProStaminus.
ÚTSÖLUSTAÐIR
Flest apótek, heilsu-
búðir, Hagkaup og
Fjarðarkaup. Nánari
upplýsingar á
www.gengurvel.is.
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga
Laugadag opið frá kl 10-14
Nýtt og
ferskt !
teg 11001
sem fæst í stærðum
80-100C,D,E
BH kr. 5.800,-
buxur við í M-2XL
kr. 1.995,-
Laugavegi 178 - Sími: 568 9955
www.tk.is
Skipholti 29b • S. 551 0770
Vertu velkomin! Sjáðu myndirnar á facebook.com/Parisartizkan!
Útsala í fullum gangi
af eldri vöru!
Úrval til af bolum í
mörgum litum, hægt
að gera góð kaup á
vandaðri vöru.
Ný sending af fallegum
drögtum og kápum.
STÓRÚTSALA
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir
KLASSÍSK GÆÐAVARA FRÁ GERRY WEBER
TAIFUN - GARDEUR - CREENSTONE
FUCHS SCHMITT O.FL. O.FL.
www.laxdal.is
ENN MEIRI AFSLÁTTUR
40-50%
afsláttur