Alþýðublaðið - 19.06.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.06.1924, Qupperneq 3
A í. P Tt » ö Bí L A.‘i» I & Rejfkj anes í önllbríngasýslu. ----- (Frh.) Þá hefir að líkindum h@yrt þess getið, að jörðin er heit að innan. Þess vegna er hraunið glóandi, þegar það brýzt fram í eldgoeuœ. Það er líka jarðhitinn, sem hitar vatnið í hvercnum. Sumir hverir spýta vatninu hátt f lott upp. Það gera Reykja- nesshverirnir ekki. Við og við komu þó sjógusur wpp úr sum- um þeirra. Stóð svo til 1919. Það ár varð breyting á þessu, og hefir gosanna ekki orðið vart síðan1) Stundum koma snarpir jarð- skjálftakippir þar á nesinu, og stóku ár ber talsvert á þeim. Þeir eru hverunum að kenna. Því eru þeir hverakipplr kailaðir. Ber að jafnaðl mest á þelm, ef Iengi hafa gengið þurkar, en svo rignir snögglega og miklð. Þá fer eins og vant er að vera, þegar kalt vetn kemur í sjóð- andl vatn. Þá myndast mikil guta. Hún kemst ekkl nógu fljótt opp úr hverunum, og verða átökin þá svo mikil, að nágrennið hrlstist. Komið hefir fyrir, að við þær sviitingar hafa ný hveraop myndast. Þannig opnaðist eltt 19. september árið 1919, og 1) Eftir fráaögn vit'avarðarins. hefir sá hver stundum verið kallaður >Nítján-nítján<. Pyttur þessi er oftast nærri fullur at sjó.* 1) Þáð sumar voru allmiklir kverakippir á Reykjanesi, Hefir þá orðið umrót f iðrum hver- anna, Hættu þá gosin, eins og ég sagði þér áðan. B. V ttinn. Vitaturninn stendur uppi á dálitlu telli. Það heitir Vatnsfell. Utan f rótum þesB er hús vita- varðaiins. Frá því liggur digur vírstrengur á stóipum upp að vitanum. Er hann ómissandi handfesta í vondum veðrum og myrkri. — Vitaturnlnn eða vit- inn, eins og hann er oítast kail- aður, er gerður úr steinsteypu og holur innan. Að lögun er hann neðri hluti keiiu eða áþekkur sykurtoppi, seœ höggið hefir verið ofan af. Þó breikkar vitinn aftur efst. Þegar inn í hann er komið, iekur við hrlng- stigi, sem liðast upp undir neðra loltið. Stigaþrepin ern 82. Verð- ur því sá, sem fer upp í vitann, að hnita nokkra hringa áður en hánn er kominn aiia leið. Af útidyrum og giuggaholum má grelniiegast sjá, hve grfðarþykk- ur Veggurinn er neðst, en þynn- ist eftir þvf, sem ofar dregur. Á einum stað er langlengst bilið á milli gluggacna. Svo var þó 1) Eftir frásögn vitavaröarins. Konur! Æœiiofni(viíaminai) eru noiuó („Smára^- smjörlŒié.Siðjic því ávalt um þaie AUs konar varahiutir tll reið- hjóla fást ódýrást á Frakkastíg 24, einnig viðgerðir á reiðhjólum. ekki í iyrstu. Steinsteypan er linnat fyrst, en styrkist og harðn • ar með aldrinum. Árl sfðár en vitinn var reistur kom snarpur jarðskjálitakippur á Reykjanesi. Þá Rprakk vitaturninn sundur litiu niðar en í miðjn, eins og þegar sykurtoppur er höggin i tvo hluta. Sat þó efra stykkið kyrt af þunga sínum. Varðmað- ur var uppl í vitanum, en sak- aði eigi. Nokkru síðar vár steypt f brotið og járnbundið ramlega, svo að veggurinn er þar eigi ótraustari eftir en áður, en þá varð að fylia upp í gluggane, sem næstir voru. Þegar upp úr stiganum kem- ur, tekur varðkiefinn við. Þar dvelja varðmenn þeir, er vitans gæta, oftast á nóttum. Þeir eru Edgar Eice Burroughs: Tarzan og glirísteinar Opar-horgap. ! I hnifurinn var tapaður! Hann hafði gengið mann fram 1 af manni i ótal aldir sem tákn helgi hennar og valds þess, er hún hafði þegið af guði. Englandskonungur hefði ekki oröíð uppvægari, þó konungsgersemamar eba innsigli Englands hið mikla hefði horflð, en La drottning og æðsti prestur Opar varð við brottnám þessa helga hnífs. Þegar Atlantis með öllum hinum stóru borgum og miklu akurlendum og voldugu menningu og auðlegð sökk i svalan sæ fyrir þúsundum ára, fórust allir nema sárfáir nýlendumenn, sem stóðu fyrir guligreftinum i Mið-Afrlku. Frá þeim og þrælum þeirra voru ibúar Opar runnir, en höfðu þó blandað mjög blóði við mannapana á siðari tímum. En einhvem veginn höfðu haldist ein- kenni hinna fornu Oparmanna meðal kvenna þeirra, sem komnar voru af drottningu, þeirri, sem rikti i Opar, þegar Atlantis sökk. La var niðji hennar. Hún logaði af hatri til Tarzans apabróður. Tvisvar hafði hún lagt hjarta sitt fyrir fætur þessa goðum lika manns, en verið forsmáð i bæði skiftin. La vissi, að hún var fögur, — og hún var fögur, ekki á mælikvarða þessara fornleifa, heldur likamlega fullkomin á mæli- kvarða nútimans. Áður en Tarzan kon til Opar, hafði La aldrei sóð aöra karlmenn en þá, sem daglega um- gengust hana. Einhvern þeirra varð hún að eiga, svo að ekki yrði rofln beinn kvenleggur æðsta prestsins nema einhver annar kæmi. Áður en Tarzan kom i fyrra sinni, hafði La ekki haft hugmynd um, að slikir menn væru tii. í helgisög- um Opar var getið slikra manna og svertingja, sem siðar komu til þess að ræna og rupla. Þessar sagnir spáðu þvi lika, að sá dagur myndi koma, að hið sokkna land myndi úr sæ risa og ibúarnir þá senda gullbúnar galeiður sinar eftir nýbyggjunum, sem alt af biðu þessa dags með eftirvrentingu. Koma Tarzan3 hafði kveikt þá von i brjósti La, að nú væri spádómurinn að rætast, en þö hafði koma hans með miklu meira afli kveikt i brjósti hennar bál ástar- innar, þeirrar kendar, er hún aldrei hefði fundið til annars, þvi að slik kona sem hún hefði aldrei getað orðið snortin ást til nokkurs hinna loðnu presta. Venja, skyldurækni og trúarsetningar hefðu ef til vill leitt hana til hjónabands, en elskað hotði La aldrei. Hún var orðin fullorðin og var köld eins og ættmæður hennar Tarzan-silfarnar fást í Vestmannaeyjum þjá Maguúsi Maguússyni, Bjarmalaudi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.