Alþýðublaðið - 19.06.1924, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.06.1924, Qupperneq 4
4 alþyshjslabib IVL s. „Svanur“ fer nú um helgina vestur. Viökomustafiir: Skógarnes, Stapl, Sandnr, Ólafsvík, (xrundarfjðrðnr, Stykklshólmup, Óseyrarnes og SaltMlmavik. Tekiö á móti fyigibrófum i dag og á morgun. Brott- farartími auglýstur síöar. . G. Kr. Gnðnmndssoa & Co. Hafnarstrœti 20. — Sími 744 tveir og vaka til skiftis. Þarna era einnig geymd ýms áhöld vltans og varahlutlr. — Vitinn er tvilyftnr. Úr varðklefanum llggur beinn stigi upp 1 ljóskers- loftið, þvi að þar verður hring- stiga ekki komið við. Til þess að komast alla leið upp í vitanu verður þú að fara upp 98 tröpp- ur alts, að tveimur útidyraþrep- um og sjálíum Ioftunum með- töldum. — Alls er vitiun 26 metra hár, en Ijósið er 74 m. yfir sjávarmáll. (Frh.) Guðm. B. Ólafsson úr Grindavík. DmdaBinnogveginn. Tiðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Þilsbiplð >UiO< kom í fyrra- dag með 19 þúsund af fiski. Frá Aknreyri var svo sagt í sfmtall { fyrra dag, að hvítt væri af snjó nlður í miðjar hlíðar útl með firðinum. Leiðrétting. í auglýaingu i gsst frá Guðmundi kaupm. Jó- hannssynl hafði misprentast Bald- ursg. 29 átti að vera Báldursq. 39. Eins var haframjöl sagt 28 aura; átti að vera 38 aura xjt kg. Af veiðum komu i fyrri nótt Leifur heppnl (með 142 tn. liírar), Skallagrímur (m. 140) og Jón for- setl (m. 95) 0g í gærkveldi Glaður (m. 106) og Ása (m. 120). Allsherjarmótið. í fyrra dag var kept til úrsllta f lelkfimi og íslenzkri glfmu. í leikfimi keptu flokkar Ármanns undir stjórn Jóns Þorsteinssonar og í. R. undir stjérn Björns Jakobssonar. Flokkur Árm. hlaut 142 s/s stig og í. R. 230 og vann þar með blkarlnn Norðmannanaut. Arm. hafði að eins getað æft um 2 mán. í glfmunni var kept f 3 þyngdarfiokkum. Vann í 1 fiokki Jóhann Þorláksson (Árm.), f 2. fiokki Svelnn Gunnarson (Árm.) og f 3. flokkl Vagn Jóhannsson (Arm ), í glimu á eftlr milli þess- j ara þrlggja varð Sveinn 1., Vagn 2. og Jóhann 3. I gærkveldi varð fljótastur f 100 st. hlaupl Þorkell Þorkelsson (Árm) 12,6 sek. (met 12 sek.) og f 5000 st. hlaupi methafi Guðjón Júlfusaon 17 m. 15 s. (met 16 m. 6 s.), Spjóti kastaði lengst meth. Helgl Eiríksson (f. R.) 65,405 st. (met 64 24 st.). Hástökkið vann meth. Ósvaldur Knudsen (f. R.) með 1 63 st. stökki (met 1,70 st.) 5 rasta kappgöngu vann Óttó Marteinsson (Árm.) á 28 m. 12,8 s. (met 28 m. 43,4 s.) Kúlu- varpið vann meth. Tryggvi Gunnarsson (Árm ) með I8.051/! st. varpl (met 18,80 st). Kringiu- kast: Meth. Þorgeir Jónsson kastaði 60,23 8t. (met 58,13). 200 st. hlaup: Fyrstur varð Kristján Gastsson (K. R.) 26 sek. (met 24.6 s). Veður var ágætt. fþróttirnar leiknar af list og karimensku, svo að góð skemtun var að, Fleira heiði þvf mátt vera áhorfenda, en væntanlega verður aðsókn betri annað kvöld, er mótið heldur áfram. Dr. Schmith, sá er stjórn- ar leiðangri rannsóknarskipsins >Dana«, hóit f gærkveldi einkar- fróðlegan fyrirlestur í Nýja Bfó, fyrlr tuilu húsi. Skýrðl hann þar ítarlega frá klakl og uppvextl þorsksins og göngum hans um- hverfis landið og sýndi fram á, hver feikna-gullkÍ8ta sjóriun við strendur Islands er. Einnig sagðl hann frá uppgötvunum þeim, er hann hafði geit um hiygningar- staði á'slns og ferðalög han?; sýndi hann fjölda ágætra mynda til skýringar efnÍDU. Förunautur hans dr. Andersen lýsti sfðan vélum þeim og aðferðum, sem j uotaðar eru við raunsókniraar, Hjúkrunarkonu vantar hjúlcrunarfélag Eeykjavíkur frá 1. september þ. á. Umsóknar* frestur til 1. ágúst. — Umsóknir ásamt skírteini og meÖmælum sendist bæjarlækni. Stjórnln. og sýodi bæði myndir og kvik- myndir til skýringar. Áheyrendur kunnu vel að meta fræðslu og skemtun þessara góðu gesta og klöppuðu þeim óspart lof í lófa, 4. ársþing Sambánds fsl. barna- kennara hefst á morgun kl. 1 í Goodtemplarahúsinu. Erindi flytja meðal annara Freysteinn Gunn- arsson kennari um móðurmáls- kenslu i barnaskólum og Gunnl. Claesen laeknir um heilbrigðis- hætti f barnaskólum. Próf. Sig- urður Nordal flytur íyrirlestur fyrir almenning í Nýja Bió ann- að kvöid kl. 71/* um samhenglð i isl. bókmentum. Dagheimillð. Þeir, sem vilja sækja um að koma börnum á dagheimili félagslns >Sumargjaf- arinnars, geri svo vel að senda umsóknlr eigi siðar en 22. þ. m. á Þórsgötu 6. Börnin þurta að hafa hellbrigðisvottorð frá lækni. M. Buch, hinn góökunni hjól- hestasmiður, sem veriö hefir starfs- maöur hjá reiÖhjólaverksmiÖjuuni >Fálkanum«, hefir sett á stofn eigiö viögeröaverkstæÖi & Lauga- vegi 20 (bak við Milner). Bitstjóri og ábyrgftarmaður: HallbjOm Halldórsson. Prentsm. Haligrims Benediktesonar* Bergstaðastxieti 18.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.