Fréttablaðið - 07.04.2014, Blaðsíða 19
GRUNDARSMÁRI – KÓPAVOGI.
Vandað og vel skipulagt 287,5 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum útsýnis-
stað. Eignin er öll innréttuð á vandaðan máta. Aukin lofthæð er á efri hæð hússins
og innfelld lýsing í loftum. Tvö baðherbergi, annað með sturtu og hitt með baðkari.
Auðvelt er að bæta 5. svefnherberginu við í holi á neðri hæð hússins. Tvennar
flísalagðar svalir og skjólgóð gróin lóð til suðurs með verönd
HÆÐARBYGGÐ – GARÐABÆ
294,3 fm. einbýlishús á tveimur hæðum að meðtöldum 57,3 fm. innbyggðum
bílskúr á fallegum útsýnisstað við Hæðarbyggð. Eignin er þó nokkuð endurnýjuð.
Fjögur rúmgóð barnaherbergi. Stórt eldhús með kamínu. Glæsileg stofa með fallegu
útsýni og stórum arni. Hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi innaf. Hús að
utan í góðu ástandi. Falleg ræktuð lóð með veröndum til suðurs.
LAXAKVÍSL - 5 HERBERGJA ENDAÍBÚÐ.
Mjög falleg 131,7 fm 5. herbergja endaíbúð á 2. hæð í lágreistu fjölbýli. Aðeins
fjórar íbúðir í húsinu. Íbúðinni fylgir 25,7 fm bílskúr sem stendur sér í lengju. Samtals
157,4 fm. Nýlega endurnýjað baðherbergi. Eldhús með fallegri innréttingu úr birki.
Stofur með góðri lofthæð og útgengi á svalir til vesturs. Milliloft sem býður upp á
ýmsa möguleika. Endahús í botnlanga.
VIÐJUGERÐI.
Glæsilegt 290,8 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið er í mjög
góðu ástandi hið innra og er afar bjart og vel skipulagt. Mjög fallegur stálstigi er á
milli hæða og er hann með viðarþrepum. 6 svefnherbergi, 3 baðherbergi og glæsi-
legar stórar stofur eru m.a. í húsinu. Aukin lofthæð á efri hæð. Viðhaldslítil lóð með
veröndum til suðurs og vesturs.
STARARIMI- REYKJAVÍK.
Mjög gott 207 fm (+ 70 fm lagnakjallari) tvílyft einbýlishús í Grafarvogi. Tvær íbúðir
eru í húsinu í dag. 37,8 fm. flísalagður bílskúr. Aðalíbúðin skiptist m.a. í hol, 3 svefn-
herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Sér 2ja herbergja íbúð á neðri hæð. Lóð til
suðvesturs. Mikil timburverönd fyrir framan hús með skjólveggjum.
HVERFISGATA 4RA – 5 HERB. ÚTSÝNISÍBÚÐ
Mjög glæsileg útsýnisíbúð á 4. hæð með suðursvölum í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er
öll mjög opin, björt og skemmtileg og í New York loft stíl. Nýlegt eldhús er í íbúðinni
og nýlegar raflagnir og tafla. Stórt og bjart alrými með gólfsíðum gluggum. Þrjú her-
bergi. Fallegt útsýni út á sjóinn, að Esjunni og víðar. Íbúðinni fylgir séreignarréttur að
ca. 75 fermetra þaksvölum, sem reisa má á þaki hússins.
89,5 millj.
67,0 millj. 44,9 millj.
42,9 millj.
90,0 millj.
Nýhöfn 2-6, Sjálandi Garðabæ. Nýjar 4ra herb. íbúðir.
Glæsilegar íbúðir í 3ja hæða nýju fjölbýli í Sjálandinu við smábátahöfnina. Sjávarútsýni er frá stofum og eldhúsum í öllum
íbúðum. Í húsinu eru 18 fjögurra herbergja íbúðir frá 123,2 fm. upp í 152,6 fm. ásamt lokaðri og upphitaðri bílageymslu.
Íbúðirnar eru ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndum. Íbúðirnar verða afhentar án gólfefna, þó verða flísar á
baðherbergjum og þvottahúsum. Staðsetning er frábær við sjávarsíðuna í Garðabæ og stutt í frábær útivistarsvæði,
sem og alla þjónustu. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars
Eskiholt – Garðabæ. Glæsilegt einbýlishús á útsýnisstað.
Glæsilegt 302,5 fm. einbýlishús á tveimur hæðum/pöllum að meðt. 38,0 fm. tvöföldum bílskúr. Stórkostlegs útsýnis nýtur frá
eigninni. Glæsilegar stofur með arni. Garðstofa. Fjöldi herberja. Flísalagðar svalir út af eldhúsi. Falleg ræktuð lóð með tjörn og
fossi, fallegu holtagrjóti, fjölærum plöntum og fjölda trjátegunda. Tvö auka bílastæði eru við húsið og yfirbyggð tvö bílastæði eru
fyrir framan bílskúr. Verð 79,9 millj.
ESKIHOLT NÝHÖFN 2-6
72,9 millj.
SÉRBÝLI SÉRBÝLI 4RA- 6 HERBERGJA
Fellahvarf 10- Kópavogi.
Glæsileg 4ra – 5 herbergja efri hæð.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.30-18.00
Stórglæsileg 135,8 fm 4ra - 5 herb. efri hæð með sérinngangi í fallegu
lágreistu fjölbýli og með óhindruðu útsýni yfir Elliðavatn og Bláfjöll.
Mjög fallegar og vandaðar samstæðar eikarinnréttingar. Parket og flísar
á gólfum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Stofa og borðstofa með útgangi á
suðursvalir. Opið eldhús með mikilli og vandaðri innréttingu.
Frábær staðsetning til að stunda útivist. Skólar í göngufæri.
FELLAHVARF Vel staðsett 130,7 fm. neðri sérhæð í virðulegu
steinhúsi á horni Fjölnisvegar og Njarðargötu
auk bílskúrsréttar á lóð hússins. Eignin skiptist
í forstofu/anddyri, forstofuherbergi, hol, eldhús,
tvö svefnherbergi og baðherbergi inn á sér álmu,
borðstofu og stofu. Í kjallara er aukaherbergi, sér
geymsla undir stiga og sameiginlegt þvottaherbergi
auk salernis. 972 fm vel gróin lóð með fallegum
stórum trjágróðri og steyptum kanti.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Fjölnisvegur. Neðri sérhæð.
OPIÐ HÚS Á MORGUN, ÞRIÐJUDAG
FRÁ KL. 17.30-18.00
56,3 fm. íbúð á 2. hæð að meðtaldri geymslu
miðsvæðis í Reykjavík. Suðursvalir út af eldhúsi.
Rúmgóð stofa. Íbúðin var mikið endurnýjuð árið
1992 m.a. eldhús, baðherbergi og gólfefni. Þá var
einnig sett ný svalahurð með glugga. Skipt var um
alla glugga og gler árið 2003, svalir voru endur-
nýjaðar árið 2006 og þak málað 2009.
Verð 19,8 millj.
Íbúð merkt 0201. Jófríður á bjöllu.
Verið velkomin.
Njálsgata 108. 3ja herbergja íbúð.
OP
IÐ
HÚ
S
Á M
OR
GU
N
OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG
Verð 43,5 millj.
Verið velkomin