Fréttablaðið - 17.05.2014, Page 67

Fréttablaðið - 17.05.2014, Page 67
KYNNING − AUGLÝSING Gæludýr17. MAÍ 2014 LAUGARDAGUR 3 V ið höfum ræktað Bor-der Collie, Briard og Australian Shepherd ( Aussie), sem eru af fjárhunda- kyni, síðastliðin nítján ár. Pedi- gree-fóðrið hefur reynst okkur afar vel við ræktun hundanna en við höfum eingöngu notað þurr- fóður frá Pedigree síðastliðin í tíu ár,“ útskýrir Lára Birgis dóttir hundaræktandi en hún rekur Hundaskóla Heimsenda Hunda ásamt Birni Ólafssyni, hunda- þjálfara og hundaatferlisfræðingi. Lára er menntaður búfræð- ingur og hefur einnig sótt nám- skeið um ræktun og sýningar er- lendis. Þá hefur Lára sýnt á Crufts og Westminster, virtustu hunda- sýningum í hundaheiminum. Meistarinn þeirra Láru og Björns, Heimsenda Rauði Refur, var sýndur á Crufts í Englandi á síðasta ári, fyrstur hunda rækt- aðra á Ísland. Rebbi, eins og hann er kallaður, er nú glæsilegur Aust- ralian Shepherd-öldungur en hann hefur verið fóðraður á Pe- digdree frá því hann var hvolpur. Reynslumiklir ræktendur og hundaþjálfarar Lára og Björn eru ræktendur árs- ins 2013 í Hundaræktunarfélagi Íslands. Á ferlinum hafa þau átt og ræktað yfir fjörutíu meistara og segir Lára fóðrun gegna mikil- vægu hlutverki við ræktun og þjálfun hunda. „Það skemmtilegasta sem við gerum er að leiðbeina nýjum hundaeiganda við að eignast góðan og vel þjálfaðan hund. Við förum sjálf árlega utan á nám- skeið til að læra meira um ræktun, hundaþjálfun og um fóðrun hunda,“ segir Lára. „Það er ekkert til sem heitir slæmur hundur heldur einungis óvanur hundaeigandi. Gott fóður er ekki síður mikilvægt en að kenna hundinum góða siði á já- kvæðan og skemmtilegan hátt. Það er okkar reynsla að hund- arnir fóðrast vel á Pedigree. Feldurinn verður skínandi fal- legur og fóðrið er lystugt. Það er aðgengilegt og á góðu verði sem skiptir miklu máli.“ Góð meðmæli „Á síðustu tíu árum hefur vaxið upp hjá okkur heil kynslóð hunda sem eingöngu hafa verið fóð raðir á Pedigree en við höfum prófað f lestar gerðir fóðursins, allt frá hvolpafóðri til fóðurs fyrir elstu hundana. Það finnst mér segja allt sem segja þarf um Pedigree,” segir Lára. Nánari upplýsingar um Heims- endaræktun og Hundaskóla Heimsenda Hunda Láru og Björns má finna á vefsíðunum www. heimsendahundar.net og www. hundaskoli.net. Ræktendur ársins nota Pedigree Björn Ólafsson og Lára Birgisdóttir hafa ræktað hunda hátt í tuttugu ár undir heitinu Heimsenda Hundar. Í tíu ár hafa þau eingöngu notað fóður frá Pedigree með góðum árangri og eru ræktendur ársins 2013 í Hundaræktunarfélagi Íslands. Lára Birgis- dóttir og Björn Ólafsson, hundaræktendur hjá Heimsenda Hundum, með 2 og hálfrar viku gamla Australian Shepherd-hvolpa. MYND/VILHELM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.